Alþýðublaðið - 16.05.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.05.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ búðar, og þyrfti brátt ið þriðja, eí vei ætti að ?era. „En borgarar hafa ekki efni á að byggja skólahús," segja menn. »En hafa þeir þá efni á að eiga böíti?" spyrja aðrir. 1424 börn luku prófi. Hin voru ýmist veik, flutt, dáin eða hindruð af öðru. Börnin keyptu sparimerki fyrir 1368 kr. 50 aura á skólaárinu Samskot til heilsuhælissjóðs urðu þetta ár um 700 kr; er sjóðurinn Orðinn rúmar 5000 króas. Hann á að verða tæringarveikum og fá- tækum börnum að liði á komandi tíma. Aður en skóla lauk, voru sýnd- ar teikningar skólabarna og handa vinna telpna. Sömu daga gat að líta telpur að verkum i skólaeld húsinu. H y. Ókunna frúin. Svo hefði átt að heita á ísleuzku sjónlelkur sá eftir Alexandre Bissoa er leikinn var í íyrsta skifti hér á föstudagskvöldið, þvf það ér rétt þýðingi „Fu X" er óskilj áalegt á ísieazku, fyrir þá sem kunsa útlenda tutsga. En auðvitað skiftir nafnlð nú ekki miklu. — Leikrit þetta hefir verið leikið i mörgum löndum, og mikil aðsókn vetið að því. Ætla mætti þvi &ð hér væri cm mikið skáldverk að ræða, en svo er þó ekki. Hér er t.ð eins á ferðínni höndugléga samsett kvskmynd sýnd á leiksviði, og þó samt óhöriduglega meðfarið, t. d hv ð höfundur Iætur líða langt frá því, að ókusna frúia er sýknuð þar til hún deyr, í stað þess að láta ieikinn hætta, þegar hæzt stendur. Innihald leiksins er þetta: Frú Floriot vili kctma aftur tii manns síns; hún liefir flúið frá honum fyrir tveim árum með m'asni sem hún þó ekki elsksði. Maður fiúar- innar, dómarinn Floriot, getur ekki íengið sig til þess, að taka hana aftur í sátt, ekki af því, að hann eiski hana ekki, heldur af stór- mensku. Samt er hann rétt kom- ínn að því, þá heyrir hann, að maðurinn, sem konan fór með, sé dauður, þá rekur hann konuna ut, hann vill ekki vera nein vara- skeiía. (Þetta atriði er afer hæpið frá höfundarins hendi. Alt viiðist benda á, að maður með luadar einkenni Floriots gæti frekar tekið konuua í sátt, þegar „hinn" er dauður). Svo grlmmur er Floriot, að konan fær ekki að sjá barnið sitt, en þegar hann skömmu á eftir fær að vita, að vinur hans elskar konuna, þá sér hann alt i einu að hún er engill, en hann sjálfur asni, En það er um seinan. Kon an er horfin út i buskann, og hún kemur ekki í leitirnar í 20 ár. Leikur Floriots (Helga Helga- sonar) og frú Fioriot (frú Stefaoíu) i þessum þætti er goður. Þó er frúin ekkert lik þvf, sem vinur Floriots lýair henni. Annar þáttur geriit 20 árum stðar, og hefir leikurinn þá borist frá Paris— þar gerist I. þáttur — til Bordéaux. Fiú Floriot er þá búin að fiækjast viða um lönd og mann frá manni. Nu er hún ný komin frá Argentinu með æfia- týramanninum Laroque, ogerorðín eyðilögð af sterkum deyfingar meöölum Miður að nafni Perisard kemur Laroque á þá braut, að reyna að hafa fé út úr Fioriot með nafni frúarinnar, en þegar hún kemst að því, skýtur hún hann — vegna sonar síns, sem nú hlýtur að vera fulltiða maður — hún vill ekki vera blettuð i hans augum. Konan kemur fyrir rétt — eng- inn veit hver hún er. Sonur henn ar er skipaður til að verja hana. Það er fyrsta mál hans. Konan er sýknuð, og jdeyr svo að segja í örmum sonar síns, en sa&ðurina kemur of seint Leikur írú Stefanfu er ágætur, sérstaklega er hann framúrskar andi í 2. þætti. Svo gersamlega haíði lelkkonan lifað sig inn i hlutverk sitt, svo gersamiega breytt látbragði sínu og svip sínum, að hún var óþekkjaaleg, án þess þó gerfið væri neitt að ráði breytt. Leikur frúarinnsr í sfðasta þætti var einnig ágætur, en þó ekki eins og í 2. þætti. Siðustu atriði leiksins, þar sem móðir og sonur (i tvöföidum skilningi) leika ein, er afar erfiður. En að það tókst nokkurnveginn, var'engu siður synittum en móðurinni, að þakka. Sonurinn, Roymond Floriot (Óskar Borg, sonur frú Stefan(u) lék ó> venju vel af uugum rnaani (eða réttara sagt ungan mann, því aðV það veitir flestum furðu erfitt). Fyrst þegar haun kom inn á leik sviðið ætlaði eg að fara að boiva mér upp á, að haun væri ekki sonur frú Stefaniu, en hann náðt sér strax. Það voru skspbreytmg- arnar á andlitinu á honum (mi- mikin) sem gerðu, að eg varð swo að segja strax að segja hann góð- an. Varnarræða hans fyiir réttia- um, róm og andlitsbreytingar„ voru hreint ágætar. Helgi Helgason (Floriot) \ék fyrrip rí hlutverks sins ágætlegar en ffiér virtist hann gera persón- una of góðlátlega í siðari helm- ingnum, en kanske það hafi verið ' af þvf, að mér virtist gerfi hans þá gera hann alveg eins i útliti og sira Friðrik, en það getur ekki N samrýmst við harðneskju þá er FJoript áður var búinn að syna. Af öðrum leikendúm sem fóru; vel með hlutverk sitt má nefna Friðfinn Guðjóhsion, sem króka- iögmanninn Perisard, AgústKvar- an, sem lét einkar eðlilega að leika fant, sem f aðra röndina er ekk- ' ert afleitur náungi, og Svein Bjarna son, sem lék dómsforsctann með eðlilegum myndugleika Eunfrem- ur léku SofiKa Björnsdóttir og Árndfs Björmdóttir mjög eðlilega, einkum hin fyrnefnda Einnig má. segja, ið hinir leikendurnir, sem ekki hafa verið nefndir bér, hafiv leikið sæmilega. Þó var eitt hlut- verkið algerlega misskilið. Það var Merival fyrv. kennari. Hðf- undurinn hefir auðsjáanlega hugsad sér hann sem einn af þessum guðhræðslu hræsnmum, sem sann- Ieikur og réttlæti svo að segja drýpur aí. Einmitt þess vegna þótti króka lögmanninum Perisard gott að hafa haan við hendina,.. þegar hann var að talavið menn,. sem hann ætlaði aftan að síðar,.. en þurfti að koma sér við' í svip- inn En leikandinn gerir Mei-iwal. að kjána, sem óhugsandi er að Perisard vildi hafa með sér. Ó. F. Snjó dyngdi niður um alt vestur, norður og austurland f stórhríðar- bylnum sem gerði um helgina. Tepti bylurinn skipagöngur, en ekki hefir frézt að hann hafi vaíd- ið tjóni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.