NT - 08.11.1985, Blaðsíða 6

NT - 08.11.1985, Blaðsíða 6
auglýsingar varahlutir varahlutir Hedd hf. Skemmuvegi M-20 Kópavogi Varahlutir - ábyrg?» - viðskipti Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar tegundir bifreiöa, m.a. Gaiant 1600 árg 79 ' Volv'o 343 árg 79 ' Subaru 16Q0 árg '79 Range Rover árg '75 Honda Civic árg '79 Bronco árg 74 Datsun 120 A árg 79 Wagoner árg 75 Mazda929árg'77.; Scout II árg 74 Mazda 323 árg 79 Cherokee árg 75 Mazda 626 árg 79 Land Rover árg 74 Mazda 616 árg '75 i Villisárg’66 Mazda818árg'76 . Ford Fiesta árg '80 Toyota M II árg '77 Wartburg árgr,80 Toyota Cressida 79j Lada Safir árg '82 Toyota Corolla árg 79^ Lada Combi árg '82 Toyota Carina árg 74“* Lada Sport árg '80 Toyota Celica árg 74 Lada 1600 árg ’81 ; Datsun Diesel árg 79 Volvo 142 árg 74 Datsun 120 árg 77. Saab 99 árg 76 Datsun 180 B árg 76 Saab 96 árg 75 Datsun 200 árg 75 Cortina 2000 árg 79 Datsun 140 J. árg 75 Scout árg 75 Datsun 100 A árg 75 V-Chevelle árg 79 Daihatsu , A-Alegro árg 80 Carmant árg 79 Transit árg 75 Audi 100 LS árg 76 Skodi 120 árg '82 Passat árg 75 Fiat 132 árg 79 Opel Record árg 74 Fiat 125 P árg '82 VW 1303árg’75 F-Fermont árg 79 C Vega árg 75 .F-Granada.árg 78 . Mini árg 78 Ábyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt’ og gufuþvegið. Vélar yfirfarnar eða uppteknar með allt að 6 mánaða ábyrgð. ísetning ef óskað er. Kaupum nylega bíla til niðurrifs og jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka daga frá kl. 9-19 laugardaga kl. 10-16. Sendum um iand allt. Hedd h.f. síma 77551 og 78030 Reynið viðskiptin ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN (d^dda h f. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍML45000 Aðalpartasalan Sími 23560 Autobianci'77 BuickAppalo'74 AMCHornet'75 HondaCivic'76 AustinAllegro'78 Datsun 100 A'76 ^Austin Mini 74 Simca1306'77 fchevyVan'77 ’ Simca1100'77 . Chevrolet Malibu'74 Saab 99 73 Chevrolet Nova 74 Skoda120L’78 Dodge Dart 72 Subaru 4 WD 77 1 Dodge Coronet 72 Trabant'79 Ford Mustang '72 Wartburg 79 FordPinto'76 ToyotaCarina'75 Ford Corlina 74 ToyotaCorolla'74 FordEscort’74 Renault4'77 , Fiat 131 77 Renault5'75 Fiat 132 76 Renault12'74 Fiat125P78 Peugout504'74 Lada 1600 '82 Jeppar Lada1500'78 Wagoneer'75 Lada1200’80 RangeRover'72 Mazda323'77 Scout’74 Mazda929'74 FordBronco'74 Volvo 145 74 VW1300-1303 74 VW Passat 74 MercuryComet’74 _ ; Ábyrgð á öllu, kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9-19,1 laugardaga frá kl. 10-46. Aðal- partasalan Höfðatúnl 10, sími , 23560. BIIALÍIGA REYKJAVIK: AKUREYRI: BORGARNES: VÍDIGERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRÐUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRDUR: SEYDISFJÖRDUR: FÁSKRÚÐSFJÖRDUR: HÖFN HORNAFIRDI: 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent ökukennsla Kenni á Audi ‘82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Læriö þar $em reynslan er mest. Greiðslu- kjör, ennfremur Visa og Eurocard. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. BÓLSTRUN Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum heim með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. BÓLSTRUN Smiðjuvegi 9 E Kópavogi Sími 40800, kvöld og helgars. 76999 VÉLSLEDAÞJÓNUSTAN Viðgerðaþjónusta fyrir véisleða og minni háttar snjóruðningstæki FRAMTÆKNI s/f Skemmuveg 34 N - 200 Kópavogur Sími64 10 55 f Föstudagur 8. nóvember 1985 6 J uí Útlönd Burma: Seðlar ógiltir vegna braskara Kangoon-Kcuter ■ Stjórnvöld í Burma nurnu skyndi- lega úr gildi alla stóra peningaseðla nú í vikunni til aö klekkja á auð- söfnurum og svartamarkaðsbröskur- um. Tun Tin fjármálaráðherra Burma tilkynnti í þingræðu, sem hann hélt í fyrradag, aö allir 100, 50 og 20 kyat seðlar væru hér með verðlausir (eitt kyat samsvarar 5 ísl.kr.j.Hann sagði að hver fjölskyjda hefði aðeins leyfi til að skipta í mesta lagi 5000 kyat (25.000 ísl.kr.) úr seðlum í nýja. Þingmenn sögðu þessa ákvörðun stjórnarinnar réttláta þar sem hún svipti skattsvikara og braskara gróða sínum á mjög einfaldan hátt. Það er talið að uppreisnarmenn, sem berjast fyrir sjálfstæði ákveðinna landsvæða í Burma, hafi sett mikið magn af fölsuðum peningaseðlum í umferð og er seðlabreytingunni m.a. beint gegn þeim. Kaupmenn, heildsalar og svarta- markaðsbraskarar urðu fyrir miklu fjárhagslegu tjóni vegna seðlabreyt- ingarinnar þar sem þeir hafa venju- lega mikið magn af reiðufé í stórum seðlum. Erlendir ferðamenn fengu líka að kenna á þessari ákvörðun stjórn- valda. Þegar þeir ætluðu að skipta 100 kyat seðlum í erlenda mynt á flugvellinum í Rangoon var þeim sagt að þeir væru bara verðlausir pappírs- sneplar. Sumir urðu svo reiðir við þessar fréttir að þeir fleygðu seðl- abúntum í starfsmenn flugvallarins. ■ Óeirðalögreglan í Honduras er við öllu búin. Það er líka vissara því að mikill meirihluti íbúanna á skotvopn. Honduras: Almenningur afvopnadur Tegucigalpa-Keulcr ■ Roberto Suazo Cordova forseti Mið-Ameríkuríkisins Honduras hef- ur fyrirskipað hernum að afvopna almenna borgara vegna ótta um að ofbeldisátök verði algengari þegar nær dregur kosningum sem halda á þann 24. nóvember næstkomandi. Oscar Rodriguez erkibiskup í Teg- ucigalpa höfuðborg Honduras sagði í útvarpsviðtali nú í vikunni að 14 menn hefðu látist í stjórnmálaátökum frá því að kosningabaráttan hófst form- lega fyrir þremur vikum. Mjög auðvelt er að afla sér skot- vopna í Honduras. Blöð þar í landi áætla að um 60% allra fullorðinna karlmanna eigi byssur. Heildaríbúa- fjöldi Honduras er um 4,3 milljónir. Nígeríumenn fækka óþarfa diplómötum Lagos-Reuler ■ Nígerísk stjórnvöld hafa ákveðið að fækka starfsfólki í sendiráðunr Nígeríu um 30% í sparnaðarskyni. Bolaji Akinyemi utanríkisráðherra Nígeríu segir að Nígeríumenn geti sparað sjö milljón naira (320 milljón- ir íslenskra króna) á ári með þessari fækkun. Þetta er í annað skipti á tveimur árum sem Nígeríumenn fækka sendi- fulltrúum sínum í öðrum ríkjum. Margir diplómatar voru kallaðir heim og nokkrum sendiráðum lokað á sein- asta ári. Utanríkisráðherrann segir að nú verði að loka nokkrum sendir- áðum Nígeríu til viðbótar. Tuttugu metra Lenín í Moskvu Moskva-Reuter ■ Mikhail Gorbachev æðsti leiðtogi Sovétmanna afhjúpaði nú í vikunni nýja styttu af byltingarleiðtoganum Vladimir Lenin í Moskvu sem er sögð stærri en allar aðrar styttur Sovét- manna af honum. Styttan, sem er tuttugu metra há, stendur á Októbertorginu sem er rétt hjá Kreml. Hún var afhjúpuð núna í tilefni af bylt- ingarafmæli Sovétmanna sem var í gær. 35 kíló af gulli á flug- salerni KaRachi-Reuter ■ Pakistönsk tollyfirvöld segja að 35 kíló af gulli hafi fundist á salerni um borð í pakistanskri flugvél á flugvellinum í Islamabad. Gullið fannst í DC-10 flugvél sem hafði komið frá London með viðkomu í Amsterdam og Istanbul. Pakist- anska lögreglan hefur handtekið þrjá menn sem eru grunaðir um að hafa falið gullið á salerninu með það fyrir augum að smygla því til Pakistans. Viðgerðarmaður og flugvallar- starfsmaður pakistanska flugfélagsins PIA fundu gullið falið í plastpoka þegar þeir voru að reyna að gera við bilun á salerninu.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.