NT - 08.11.1985, Blaðsíða 21

NT - 08.11.1985, Blaðsíða 21
 mr? Föstudagur 8. nóvember 1985 21 Ll Myndasögur ■ Þau voru frekar punktarýr og stoppfá, 3 gröndin sem Jón Ásbjörnsson og Símon Símon- arson tóku í þessu spili í leik í aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur á dögunum. En þau unnust jafn auðveldlega fyrir því og talan gaf ekki síður í aðra hönd. Noröur ♦ 84 V A10 V/allir ♦ 875 4» AK9752 Austur ♦ G9652 ¥ 83 ♦ 6432 4* 83 Suður ♦ 1073 ¥ KD64 ♦ KG9 4» 1064 Við bæði borð opnaði vestur á sterku laufi og við annað borðið ákvað norður að halda sér saman, seni í sjálfu sér er vafasöm ákvörðun. Og enn vafasaniari ákvörðun var að passa út I spaða, sem varð lokasamningurinn í austur. Austur átti auðvelt með að fá 9 slagi og fékk 140 fyrir. En þó norður hefði látið frá sér heyra, cr vafasamt að spilið hefði fallið. Þetta voru nefnilega sagnirnar viö liitt borðið þar sem Jón og Símon sátu NS: Vestur Norður Austur Suður 1L 2L pass 2Gr pass 3Gr alllrpass Vestur byrjaði á að taka þrjá efstu í spaða en varð síðan að skipta í hjarta. Símon stakk upp ás til að halda samganginum og tók tvo efstu í laufi og þar fór tían undir heima. Þegardrottn- ingin og gosinn komu niður voru 9 slagir mættir og 600 bættust við 140 frá hinu borð- inu. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA Umferðarráö Vestur + AKD * G9752 ♦ AD10 4» DG Krossgáta 4718. Lárétt l) Kastaði lengst. 6) Svik. 7) Kaffibætir. 9) Efni. 11) Öfug röð. 12) ísland. 13) Kosning. 15) Leikur. 16) Ólga. 18) Norsk borg. Lóðrétt 1) Dýr. 2) Eins. 3) Stór. 4) Rödd. 5) Vatnsfall. 8) Gruna. 10) Sigað. 14) Veiðarfæri. 15) Vann eið. 17) Sólarguð. Ráðning á gátu No. 4717 Lárétt 1) Langvía. 6) Afa. 7) Tog. 9) Rás. 11) TS. 12) JT. 13) Uss. 15) Bar. 16) Oki. 18) Tungliö. Lóðrétt 1) Léttust. 2) Nag. 3) GF. 4) Var. 5) Austriö. 8) Oss. 10) Áta. 14) Son. 15) Bil. 17) KG. - Ég hef ekkert logið alltaf að þér frá því fyrsta... aðeins síðan um páska. - Jæja, svo þetta er yfirmaður- inn hans Gústa. Hann hefur oft talað um þig, herra Montigat. DENNIDÆMALA USI sé ekki þjakaður af löngu lífshlaupi."

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.