Alþýðublaðið - 16.05.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.05.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ JannM i fimúku. Eftirtektarvert. „Nordisk Tidende", norskt blað sém kemur út í Atneriku, segir svo frá: Samkv. frásögn Haynes bann- lðgseftiriitsmanns, hefir tala þetrra manna, sem neyta áfengh i Banda» ríkjunum. lækkað úr 20 rnijónum œiður i 2l/a miljón á 2 árum. Að eins 15% af þeim, sem áður drukku afengi, halda áfram að drekka, og þeir fá aðeins 5°/o af því sem þeir feogu áður. Eyðslufé þjóðarinnar til áfengiskaupa hefir lækkað um 2 miljarða doliara. Samkvæmt skýrslum liftrygging arfélaganna, hefir heilbrigði manna verið bctri í fyrra en nokkurn tíma áður. í meira en 600 sparisjóðum hefir þeira fjolgað stórum, sem la^t hafa inn fé, og innstæður máhhá yfirleiU hafa aukist Þetta eru eftirtektarverð ummæli og má vafahust telja, sð nserri sé farið réttu máli, þó nokkúð sé gizkað á um tölsinsar. Enda senni- legri skýrslur opinberra embættis- manná en getsakir eiástákra vín- sála . eða alkunara fortnæleáda andbanninga viðwegar um heisa. li- lagbui ig vqbn. Jarðskjálfta varð vart f fyrri nótt hér i bætium. Var það eian kippur talsvert mikiil, er stóð á að gizka >/a minútu, Kl. var um 3,40 árdegis. Kanpenðnr blaðsins, sem hafa bústaðasteifti, eru vinsamlega beðn- ir s,ð tilkysn-i það hið bráðastaá afgreiðslu blaðsies við Ingólfsitræti og Hvérfisgötu. Hjónaefni. Nýlega opinberoðis trúlofun síaa i ungfiti Guðriður Kristinsdóttir úr Hafnaífirði og Kristján Ág. Krisfjánsson mótoristi. Uagfrú Lilja; Eyþórsdóttir og Karl H. BJamason, Bergstaðastr. 3, hafa birt trúlofun sfna. Mannalát. Nýlátúu er Erlend ur Guðlaugsson verkamaður, Mjó- Kjörskrá yfir kjósendur til landskjöffs-kosililiga 8 jú>i í suroar liggur frammi á aígreiðslu Alþyðubl.ðíins, fyrir Alþý*uflokksmenn. Áthugið nú þegar hvort þér eruð á skrá, því timinn er stuttur til að kæra. Tilkynning. Eg nndirritaður hefi hætt að reka verzlun á Laugaveg 12, og óska að þeir sem eiga óuppgerð viðskifti við mig, hitti m>g á Berg- staðastfg I (uppi). Simi 221. — Virðingarfyllst. Simon Jónsson. stræti 2. H»nn lézt á Franska spitalanum eftir langa vanheilsu. Var ekkfuœaður um sextugt, átti eina dóttur á lífi. Þá er og látinn Guðmundur Einarsson steinsmiður, Grettisgötu 10. Gamall bæjarmaður og al kunnur. Athngasemd. — Herra ritstjóri. Viljtð þér gera svo vel að birta eftiríarandi yfirlýsingu i blaði yðar: Að gefnu tilafni lýsi eg undir ritaður þvi hér. með yfir, að eg á engan þátt í grein þeirri er birtist < Morgunblaðinu nylega, með yfir skriftinni „Heil þjóð að verða biínd". Rvfk, M/S '23. Kristinn Einarsson heilasalí. Smávegis. — Landbúnaðarráðuneytið í Bandarikjunum hefir nýlega gefið út slýrslu um það, hvaða álit bændur hafi á dráttarvélum. Nið urstaðan hefir orðið sú, að þrir fjórðu hlutar bænda sem dráttar- vélar eiga, segjast hafa mjög góð an arð af þvi f é sem þeir hafi lagt f vélarnar. 72% af bændun um sem spurðir voru, höfðu i hyggju að kaupa nýjar dráttar- vélar, Höfuðkosturinn við vélsrn ar er sá, að, hægt verður að leysa meiri vinnu af hendi á skemmri tfma og ekki þarf að nota hesta á heitasta árstimanum. En jafa- framt er það að atbuga, að vél- arnar eru dýrar og reksturskostn- aður hár. 59% af bændum sem áttu dráttarvélar notuðu þær ein- göngu, en 41% notuðu hesta jztaframt. 21% aí bændanum vom þeirrar skoðuaar, að mestur gróði væri á vélunum vegna þess að frarnleiðslsn ykist mjög á bæj- unum'. Notud eldavél óskast. — Uppl. Bergstaðastræti 4 (uppi).: Sái sem tyadí bauk sinum á sumard. fyrsta í Bárunni, ' vitji hans á afgr. 1 hevbevgi með eldhúsf til leigu. — A. v. á. Telpa 12 — 15 ára óskast til að ' gæta 2ja baraa. Upplýsingár á Gú nmívriánu&tofu Rvíkur Lgv. 76. { Stofft með foratofuinngangi tii le'igu á GretSisg. 51. Húsgöga fylgja. Blaðið „YerkanaðuriHn" fæst í Hafnarfiiði hjá / Agúati Jóhanes- syni. Besta sogubókin er Æsku- minningar, ástarsaga eftif Turge* niew. Faest á afgr. Aiþbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.