Alþýðublaðið - 16.05.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.05.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þ^ i ^ alþýðuflokksmenn, vll sem fara burt úr bænum f vor eða sumar, hvort heldur er nm lengri eða skemri tíma, eru viosamlegast beftæir að t*Ia við afgreiðslumann Alþýðu blaðsins ður. Alt er nikkeleraö Og kopnrhúðað i Filkanum. Sjömenn. Nokkra handfærafiskimenn vantar ftfig ttú þegar fyrir alt sumarið, Uppiýsingar hjá E. Hafberg, Lækjargötu 10 iBilli 5—6 síðd. Keidlijól gljábrend og viógeið i Fðlkanum. UtsvaPSk»i>a? skrifar Pét ur Jakobsson Nonnugötu 5. Heima 6—10 aíðd. Alþbl. er blað allrar Alþýðu. Nokkra vatia fiskinmnn yántar á handíæraveiðar nú þegar. Upplýsingar veitir Guðbjartnr Olaísson skipstjóri. Laugaveg 30 B. : Nýkomið: Sirz, Form ailskonar, Bónlögur, Léreft, hvltt, Hafckavélar, Bónkústar, Baðcrullartau, Eldhúsáhöld Bréfkasiar Tvisttau, allsk. email. og margt Handklasði, . Tauvindur, fleira Johs; Hansens Enke. . Hiis og t>yg,g;iiig,arl<5>*Sir selur Jönas H. JÓnSSOn. — Bárunni. — Simi 327 , Áherzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðiia. '¦- Kafflhúaið Fjallkon- an er fl-.tt á Lcugaveg 11. Viiðingarfyllst. DahlstedL Ritstjóri og ábyrgðarmaður: óiaýtir Friðriksson. Prentsmtðjan' Gutenberg. Edgar Rict Burrougks: Tnrzan. þeirra við Og sögðu alla söguna. Vér þekkjum hana alt til þess er Örin sigldi á burtu eftir að Snipes hafði vérið drepinn og grafinn á kistulokiriu. Svo er að sjá, sem eftirför herskipssins hafi hrætt uppreistarmennina svo nijög, að þeir hafi siglt marga daga til hafs; en er þeir urðu varir við vatnsþurðina og matarskortinr, snéru þeir til austurs aftur. Þar sem enginn kunni sjómannafncði á skipinu, urðu þeir brátt ósammála um hvar þeir væru. Og er þeir sáu ekki land eftir þriggja. daga siglingu, snéru þeir til norðurs, því þeir óttuðust að norðan vindurinn hefði rekið þá suður fyrir syðsta odda Afríku. f "tvo dága sigldu þeir 1 norð-austur, en þá komlogn er hélst í heila viku. Vatnið var þrotiðj og næsta ds,g«, var enginn matur til. Ástandið versnaði óðum. Maður varð geggjaður og hljóp útbýrðis. Brátt skar annar áæð og drakk blóð sitt. Þegar hann dó köstuðu þeir honum lika i sjóinn, en sutnir vildu þó halda skrokknura. Hungrið var að gera þá að villidýrum. Tveimur dögum áður en hjálpin kom, voru þeir orðnir of máttfarnir tM þess að-stjórna skipinu, og þann dag dóu þrir. Morgunin eftír sást, að eitt likið var tölu- verts rifið. Allan daginn láu mennirnir og gláptu hver á annan eins og villidýr, og morguninn eftir voru tvö líkin afar- sködduð. Mönnunum Ieið*-engu- betur fyrir þetta, því vatns- skorturinn kvaldi þá allra raest. En svo kom herskipið. Þegar skipstjóranum á transka hérskipinu ,-hafði verið sögð sagan hélt.hann af stað að ströndinni til þess að leita að Porter og þeim félögum. En mennirnir vorji of óupplýstir til þess að geta sagt með vísu hvar þeir höfðu sett þau á land, svo herskipið hélt hægt norður með landi og skaut af fallbyssu við og við. Jafnframt því var ströndin athuguð nákvæmlega í sjónaukum. Þeir láu um kyrt á næturnar til þess að missa ekkert af ströndinni og það hafði viljað svo til að þeir höfðu lagst úti fyrir höfhinni kvöldið áður. v Skotín höfðu ekki heyrst til lands um kvöWið» vafa- laust vegna þess, að þá voru þeir í skóginum að leita að Jane. Þegar hvor hafði sagt sína sögu stóð það heima að báturinn lenti með birgðir handa leiðangrinum. Innan fárra mínútna lögðu sjómenpirnir af stað á- samt Ciayton og; Porter i hina vonlausu og óheilla- boðandi leit sína. XX. KAFLI. Erfðir, Þegar Jane-Porter varð það Ijóst, að hún yar borin á burt sem íangi af hinni ókunnu skógarveru, sem hafði bjargað henni frá apanum, btaust hún ákafiega um til þéss að losa sig. En sterkir armarnir, sem hétdu henni eins auðteldlega og^húrt-væri nýfætt bam tóku að eins fastari tökum. Hún hætti því brátt umbrotunum og lá grafkyr. En hún gat ekki, varist þess að horfa með halflokuðiim augum á andlit mannsins, sem bar hana svo léttilega gegnum skóginn. Ándlitið var óvenjulega fallegt. Karlmannlegt og laust við öll merki óhófsemi, eða ruddalegra og spillandi hvata. Því, enda þótt Tarzan apabróðir dræpi menn eða dýr, drap hann eins. og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.