Sunnudagsblaðið - 15.04.1956, Qupperneq 7

Sunnudagsblaðið - 15.04.1956, Qupperneq 7
slunginn. Janko var hreykinn af honum. Eymdarlegan og volandi leiddi hann krypplinginn með sér nm sölptorg Mið-Evrópu, og barn- ið kjökraði: „Gefið mér skilding, aðeins lítinn skilding handa deyj- andi föður mínum. Verið miskun- samir !“ Ákafi hans og eymdarvæl hrærði meira að segja svo hálf- sveltandi handverksmenn, að Jæir gáfu honum síðasta bitann frá munni sínum. Eitt sinn bar Jpað við í Dresten að veikluleg kona með rauða flekki í kinnunum, tók af sér sjalklút sinn, þrátt fyrir bitr- ann kulda, og sagði: „Þú Jtarfnast hans fremur en ég, vesalings barn ! Guð veri með þér.“ Janko var vanur að segja : „Faðir minn yar slýngur, og ég er enginn auli, en þessi drengur tekur okkur báð- um fram!“ Janko andaðist 1870, og lét eft- ir sig fjögur þúsund mörk. En það sem var Jdó ennjiá meira virði: hann lét eftir sig lamaða ekkju. Karl ók henni bæ frá bæ í göml- um hjólbörum. Hvernig henni var innanbrjóst hermir ekki saga, því að hún var mállaus. Hún tórði í tíu ár eftir dauða Jankos. Karl mjólkaði hundruðir króna úr ýms- um líknarsjóðum vegna móður sinnar, og það var með miklum söknuði að hann yfirgaf lík henn- ar í Chemnitz. Hann liafði ekið því frá einu húsi til armars í þrjá daga, betlandi uni peninga til Jpess að geta séð henni fyrir sómasam- legri útför. En svo varð ha.nn að losa sig við líkið í húsaporti einu, því að það var heitt í veðri. Karl var lánsamur. í aískekktu austur- þýzku sveitaþorpi hitti hann vanskapaða stúlku. Höfuð hennar og líkami var eðlilegrar stærðar, en handleggir og faetur voru tæplega tólf þuralungar að ^engd. Hann bar upp vlð hana hónorð og fékk jáyrði. Hún fvlgdi þonum. Sambúð Jæirra var í alla staði lögleg, og meira að segja hin SUNNUDAGSBLAÐIÐ kristnasta sál gat ekki fett fingur út í samband þeirra. Þau giftu sig á löglegan hátt, og þorpið. efndi til þrúðkaupsveizlu af meðaumkv- unarsemi. Greifi nokkur von Felsenmúhle gaf brúðurimii hundrað mörk — „til fatakaupa11! Sonur þeirra, Johann, fæddist 1879. Um Jx'tta lejdi var Karl til- néyddur að skipta peningum sín- um í seðla. Ótrúlega tötralegur, ólýsanlega skítugur, og hræðilega horaður taldi þessi íráhrindandi persóna fram eitthundrað tuttugu og fimm þúsund mörk, sem Johann skyldi erfa. Karl sparaði sér ekkert ómak, þegar um uppeldi Johanns var að ræða. Hann kendi honura hvemig hann áttl að betla og afskræma andlit sitt, hyernig liann með öxlunum gæti uppmálað eymd sína, og hvernig hann ætti að koma tárunum til Jæss að streyma niður kinnarnar á eðlilegan hátt . . . Jóhann var ekkert vanskap- aður, en þó var hann sérkennileg- ur í útliti. Hann var lítill vexti, en með stórt höfuð, h'tinn munn og viðkvæmnislega drætti kringum Iiann, og stór brún augu. Útlit Johanns vitnaði um að hann ieyndi með sér óbærilegri sorg. Þetta, sagði Karl, að væri mikil hamingja. „Fólk verður þreytt á J)ví að heyra um hungur annarra. Fólk verður leitt á að horfa á annarra líkamsliti, en þessi leynd- ardómsfulli og harmræni svipur, sem Jjessi hvplpur, hann Johann, getur sett upp, hann er hundrað- þúsund eða miljóna virði!“ hróp- aði liann. „Á siíku þreytist fólk aldrei!“ Það voru peningar í hinu stóra og brúnamikla höfði Johans, og þessum dulráðu augum. Hann fékk peninga frá ýmsum aðiltnn vegna hins kristllega hugarfars með- braeðranna, — já meira að segja úr styrktarsjóði fátækra rithöf- unda. Johann fékk työ hundruð 151 mörk í gulli úr þessari velgerðar- stofnun, beint fyrir framan nefið á gömlum heimspeking, með sautján binda verk að baki sem ævistarf. Karl dó og lét eftir sig tvö hundruð þúsund mörk. Þegar stvrjöld ein mikil braust út var Jóliann staddur í Amsterdam. Atvinnuvegurinn gekk þar frem- ur treglega. En hann hafði nóg að borða, og fékk leyfi til að skulda húsaleiguna hjá fátækri, gamalli konu í kjallara einum. Hann var ánægður, þegar styrjöldinni lauk, og hann fékk ókeypis ferð yfir þýzku landamærin heim til gömlu átthagana, og hins gamalktmna tungumáls. Syeitafólkið var bláfátælct, og Joliann kom sér til Berlínar. En líf beiningamannaitna í stórborg- inni var sannarlega aðfinnsluvert. Þar fékkst næstum enginn ætur biti. Johann Prysky svalt. Hann varð sífellt rýrari, horaðri, og veiklulegri. Augu hans urðu út- stæðári, og hann varð stöðugt lík- ari sorgmæddum heimspekingi. Þegar hann að. lokum gat ekki lengur afborið hina hræðilegu magakvalir og magnleysi, sem hungrinu fylgii’, tók hann frarn peningabelti sitt, sent hann hafði vandlega geymt. í því voru tvö hundruð og tuttugu þúsund mörk. Og af þessari auðlegð tók hann einn hundrað marka seðil og fór með hann í brauðsölubúð. Hillurnar voru næslum tómar, þegar Joliann, sera orðið hafði að bíða í ösiuni í þfjár klukkustund- ir, komst loksins að afgreiðslu- borðinu. „Eitt pimds brauð,“ sagði hann um leið og hann lagði hundrað marka seðilinn frá sér með álíka eftirsjón, og kona, sem skllur við barn sitt, sem er að leggia upp í langt ferðalag. ,,Á Jtetta að vera fyndni ?“ spurði bakarinn. Gerlð svo vel að fletta á bls. 159.

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.