Sunnudagsblaðið - 27.05.1956, Blaðsíða 1

Sunnudagsblaðið - 27.05.1956, Blaðsíða 1
unnudags BLAÐIÐ Guðbrandur Hóla- biskup og laundóffir : hans Galdraofsóknir á 17. ötd Barn í vændum Vormorgun, hvœ&i Ivan og níhöfðaði drekinn Rússneskt ævintýri Herra Jóhann - lítill mömmudrengur, smásaga s Hver hefur bezlar fram- líðarvonir! 6JALD ASTARINNAR Spennandi f ramhalds- saga, o. f I. GRACE KELLY OG RAINIER FURSTI Á BRÚÐARBEKKN- UM. Frá því á miðöldum hefur aldrei jafnmikil viðhöfn verið við brúðkaup nokkurs þjóðhöfðingja og furstans af Monaco. Myndin sýnir hina fögru brúði Grace Kelly á brúðarbekknum með Rainier fursta — manninum með hina 34 titla og nafn- bætur og orður og heiðursmerki er vega sjö kíló! KR. 5,00 27. MAÍ NR. 16. 1956

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.