Morgunblaðið - 07.12.2003, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.12.2003, Blaðsíða 43
 Áhrifamiklar og magnaðar sögur „Fantavel skrifuð ... og ber höfuð og herðar yfir aðrar bækur af þessum meiði sem ég hef lesið.“ – Friðrika Benónýs, Morgunblaðinu „Gríðarlega áhrifamikil bók.“ – Steinunn Jóhannesdóttir, höfundur Reisubókar Guðríðar „Bókin hefur hlotið mikið og verðskuldað lof gagnrýnenda. Ungur píanóstillir fær það sérkennilega verkefni að fara til Burma að stilla píanó sérviturs herlæknis. Þetta er sérlega vönduð og vel skrifuð skáldsaga sem ber þess engin merki að vera frumraun höfundar. Myndræn og spennandi.“ –Kolbrún Bergþórsdóttir, Fréttablaðinu „Mögnuð saga, heillandi bók og sjaldgæf lesupplifun.“ –Friðrika Benónýs, Morgunblaðinu „Sagan af Maríu Magdalenu er margslungin og hefur að geyma marga þræði. En texti Fredriksson er látlaus og hún fléttar alla þræði saman af listfengi.“ – Soffía Auður Birgisdóttir, Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.