Alþýðublaðið - 17.05.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.05.1922, Síða 1
1923 Miðvikudaginn 17. maf. iii. tölnblað Landskj örið. I. Eins og áður aefir verið minst á hér í blöðunum, á lanöskjör 3 manna og 3 varamanna að fara fram 8 júlí í sumar. Einnig befir venð bent á það, að þessi tilfærsla frá 1. júU til 8 julí muni ólögleg og að minsta kosti algerlega á stæðulaust, þar sem 1. júlf ber einmitt upp á laugardag. Fimm iistar eru fram komnir og eru þessi nöfn á þeim: A-llstl. Llstl Alþýðu- flokksins'. SPorTarðnr Poryarðsson, bæjar fulltrúi, Reyttjavik Irlingnr Friðjðnsson, bæjarfull trúi, Akureyri dPétnr €1. Onðmnndsson, bók* haldari, Reykjavfk. Jðn Jðaatansson, afgreiðdumað- ur, Reykj avflc. Ouðmnndnr Jðnsson frá Narfa- eyri, kaup'élagsstj Stykkishólmi. íSignrjön Jóhannsson, hókhald- ari, Seyðisfirði. B-listi. Jónas Jónsson, skólastjóri, Rvfk, Hallgrímur Kristinnsson, forstjóri, iReykjavik, Sveinn ölafsson, um boðsmaður, Firði, Jón Hannesson, bóndi, Deildartungu. Kristinn Guð- laugsson, bóndi, Núpi, Davið Jónsson, bóndi, Kroppi. Þessi listi er listi framsóknar* rfiokksins. C-listi. Ingibjörg H. Bj rnason, skóla- atjóri, Reykjavfk, Inga L. Lárus- dóttir, ritstjóri, Reykjavík, Halldóra Bj arnadóttir, framkvæmdarstjóri, Akureyri, Theodóra Thoroddsen, frú, Reykjavfk. Að þessum Iista standa ýmsar framgjarnar kvenréttindakonur f Heykjavlk. Jarðarför okkar elskaða ástvinar, Odds Jðnssonar Bjarnasonar, sem dó á frakkneska spitalanum 9. þ. m., er ákveðin frá dsmkirkjunnr- fimtud. 18. maí kl. I. Aðstandendur. Innilegf jiakklæti öllum er sýndu samiíð og hluttekningu við fráfal! og jarðarför konunnar minnar, Guðfinnnu ísaksdóttur. Fyrir hönd mina, sona minna og tengdadætra. Kjartan Árnason. D-listi. Jón Magnússon, fyrv. forsætis- ráðherra, Reykjavfk, Sigurður Sigurðson, ráðunautur, Reykjavik, Sveinn Benedikt<son, útgerðarm, Búðum f Faskrúðifirði, P*II Bergs ■on, kaupmaður, Hrfsey, Sigurgeir Gfslason, verkstjóri, Hafnarfirði, Sigurjón Jónsson, afgreiðslumaður, ísafirði. E-listt. Msgnús Blöndai Jónsson, preat ur, Vatlarnesi, Þórarinn Kristjáns- son, hafnarstjóri, Reykjavík, Sig urður Sigurðsson, lyfsali, Vest- mannaeyjum, Sigurður E. Hlfðar, dýraiæknir, Akureyri, Eirfkur Þ. Stefánsson, prestur, Torfastöðum, Einar G Einarsson, útvegsbóndi, Garðhúsum. Þessir listcr eru báðir bornir fram af andstæðingum jafnaðar- manna og samvinnumanna og eru að þvf leyti aammerktir, að and banningar og útgerðarmenn standa að þeim báðum. II. Af þesxum iistum er A-listitm iisti Alþýðfflliokksins. Hann hlýt ur einnig að verða iisti bann- manna yfirleitt; ekki eingöngu vegna þess, að sá maður er þar efstur, sem aldrei hefir brugðist bannmálinu og ætfð staðið í fremstu röð bannmanna og sem er núverandi stórtemplar. Þorvarður Þorvarðsson er þraut- reyndur starfsmaður og einn af Pað tilkynnist hér með að móðír min, Maria Andrésdóttir, andaðist i nótt á Landakotsspitala. Jensína Hendriksdóttir. heistu brautryðjendum verklýðs- hreyfingarinnar hér á landi Hann er Uka brautryðjandi bindindis- hreyfingarinnar. Hann er maður fastur fyrir, einbeittur og umfram alt trúr hugsjónum sfnum. Hann hefir nm langt skeið gegnt bæjar- fulltrúastarfi f Reykjavfk fyrir AI. þýðuflokkinn. Annar maður á þessum iista er Eriingur Friðjónison. Hann er eiutt helsti forgöngumaður verka- lýðiins á Norðurlandi og hefir verið f bæjarstjórn Akureyrar um allmörg ár og foringi verkamanna- fuiltrúanna þar. Skömmu eftir að E F. var kosinn ( bæjarstjórn, sagði einn andstæðingur hans um hann: „Satt ey það, að fjandi er Eriingur duglegur, en mér þykir hann fnli stórhnga." Dugnaði E. F. á bæjarstjórn er ifka viðbrugðið og margt hefir tekið framförum á Akureyri beinlfnis fyrir forgöngu hans. Verkamenn á Akureyri stofnuðu kaupfélag fyrir nokkrum árum og hefir það blómgast ár frá ári. Erlingur hefir verið for- atjóri þess frá byrjun. Um þriðja manninn á iistanum þarf ekki að fjölyrða. Hann er svo kunnur innan verkiýðsfélag- i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.