Alþýðublaðið - 17.05.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.05.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ anaa og einn af elstu forgöagu möanum jafnaðaroaatsiia, hér á laudi. Fjórði maðurinn heíir áður setið á alþingi sem þiogmaður Árnes inga og getið sér þar góðan orð stýr. Um hann er hið sama að segja og hiha, að hann er ein dreginn malsvari þeirrar stéttar Ínnar sem verst verður ætfð úti f baráttunni fyrir lifinu, verkamanna — alþýðuönar. Tveir sfðustu mennirnir eru bíðir dugnaðarmenn. Hinn fyrri er kaupfélagsstjóri í Stykkishólmi og forgöngumaður verkamanna þar, en hinn síðari er aikunnur á Áusturlandi og maður afar vinsæll Hér er vitanlega aðeins drepið á kosti þessara manna, enda ætti ekki að vera þörf á því, að flytja langt mil um hvern þelrra. Aðaí atriðið er ekki mennirnir, heldur hitt, hvaða mál það eru, sem eru áhugámil þcirra og flokksias, sem að þeim stendur, og hvernig þeir reynast þeim hugsjónum, sem þeir hafa tekið að sér að vera mál svarar fytir. u ¦ . Vertjan- faefir verið hér á laadi við flestar kosningar, að kjósa mena, án tillits til skoðana þeirra; um málefnin, sem þeir berjast fyrir, er iniana rætt, ogþvf minna setn málstaðuririn er lélegri. -i e Sraám saman raua rakin stefna Alþýðuflokksias og verður almeaa ingur svo > að dæma um hvort hánn vill aðhýllaat! þá steínu, eða elta hugsunarlaust menn, sem eng iun veit hvaðu stefnu hafa í þjóð- málum. • i" Hótunarbréf til Ólafs Fríðrikssonar, Þú ert hættulegur maður, ölafur Friðrikssonl Þú ert að reyna að telja íslerizkri alþyðu trú um,-i að hægt sé nð byggja þetta kalda land, þú ert að reyna að koma þeirri hugsun inn f heila manná, að þeir geti lifað hér góðu lífi, og þér dettur i húg að reyna til að sannfæra menn uœ, að allir Islendingar geti búið við alls nægtir, og hámarki ósvífninnar nærðu, þegar þú vilt ginna fáfröða alþýðuna tii að krefjast meiri lífs þægindá. heldur en sauðir og kýr aiment hafa hjá goðum bændum. Eg tala nú ekki um, þegar þú ert að reyna að blinda fáfróðan og sauðsvartan almúgann með því, að segja honum, að hann hafi tétt til að njóta gæða Jiísins á elnn éða annan hátt. Heldur þú f alvöru, að nokkur trúi svona vitleysu ? Veistu ekki að fátækiingarnir eru til fyrir okkur riku mennina, eins og æðarkollan handa varp eigendum. Þeir eru guðs útvöldu synir til að njóta gæða annars heims, en héraa megia höfum við efnamennirnir töglin og hagldirnar. Þú hygst að draga reipið af auð möbnunum, en það skal þér ekk^ tákast Spðtta fær enginn alþýðu- maður fojá okkur nema ef hann vildi annað hvort hengja þig eða sig f honum. Þér finst víst, að þú sért mannkynsfræðari, og þu bygst að beiná ísieozku þjóðinni a nýjar og betri bfautir. En vertu rólegur. Það eru tveir vegir til, annar fyrir rlku mennina, oghinn fyrir þá fátæku. En fátæklingarnir fá ekki að ganga nema annaa þeirra. Þeir búa reyndar baða vegina til, ea við þolum þi ekkt á betri vegiaum. Niður með fá tæklingana. Ðragðu þig i h!é úr bardaganum meðan tfmi er til. Við hófum ótal ráð til að koma þér fyrir kattarnef, ef á liggur. Við vitum, að þú eit hættulégur okkar guðdómlégu þjóðféiagsskip un, við höfum réttlætíð okkar meg in. Veist'u ekki, að til er Hæzti- réttur? Þú hefir gert þig sekan f lagabroti, og þar með gefið á þér höggstað, þú hefir framtð glæp gagnvart munaðarleysingja, þú hefir viljað hindra, að honum að ástæðulausu yrði úr landi hrundið. Fyrir þetta skalt þú eagu tfaa aema lifinu. Þú ert fuilur ofstækis og þér mun þykja dómur þessi ranglitur samanborið við dóma eins og yfir t. d. Elíasi Hólm. Þess vegna munt þú svelta þig til ínétmæla. Svelti fangelsi getur ekki komið að notum, þegtirbeitt er dómi upp á vatn og brauð, aftur munt þú tæplega þola að svelta þig f átta mánuði samfleytt. Lofaður sé hæztiréttur fyrir dóma sfna, og komi þetta ekki aðhaldi, þá eru önnur ráð. Tveggja ára fangelsi skait þú hafa fýrir meiðandi ummæli og árásir gegn bjargvætti og hjálpar hellu þjóðarinnar, íslandsbanka^ sem af stnai miktu nið og misk- unsemi iofar alþýðunni að borga helmingi hærri bankavexti en í náiægum löndum, og dugi það ekki til að draga burst úr nefi þísu, skalt þú fá fangelsi fyrir meiðandi ummæli um þann engil- hreina, J6n MágnúsBon, og nægi það ekki, skalt þú fá Uu ára tugt hús fyrir birtingu þessa bréfs, ef þú ditfist að bitta það. Andstatðingur. irlcni iíisitffL Ktaöfn, 13 máf. Hnagursneyðin f Bússlanðl. Opinber niðurstaða Ro. staff étta- stofu um bjápina til Rússlands sýair, að álitið er að yfirstigin sé versta neyðin. Fölsitð skjöl. B;rlfnartðgreglan hefir tekið fastan ungán Þjóðverja, sem falsað hefir ýms skjöí, er bandamentt hafa bygt margar ásakanir á (f garð Þjóðverja?). Genúatnndnrinn. . Svo virðist, sem tiilaga Lloyd George um evróphkan ftiðzrsamn- ing sé strönduð. - Einkaréttlndasamiuingum Rássa er frestað þangað til f júnf, Aœeríka hefir þegar hsfaað að taka þáft f umræðum um málið þá. Sjómennirnir^ (Einkaskeyti tií Alþýðublaðsins.> Uadir þesiari fyrlrsögá muaai framvegis birtást öll skeyti, er berast blaðiau frá skipshömum á toguruaum og öðrum skipum. ¦'- . ) Eikifirði, 15, maf. Tregur afli. Góð lfðaa allra um borð. Hásetar af Rán. EskSfirði 16 maf. Góð líðan. Engina fiskur, slæm tið. Kær kveðjá til heimila og fé-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.