Morgunblaðið - 31.07.2004, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.07.2004, Blaðsíða 7
Árbæ, og Guðmundur Jónsson, Sel- fossi, sem greiða rúmar 15 milljónir í opinber gjöld. Í Vestmannaeyjum greiðir Gunnar Jónsson skipstjóri hæstu gjöldin, samtals 42,4 milljónir króna. Ólafur Ágúst Einarsson, Sigurður Hjörtur Kristjánsson og Smári Steingrímsson greiða allir í kringum 2,3 milljónir í útsvar í Vestmannaeyjum.       B 1 1 :   / *. % 1 :   ; .".. % 8 5 -5  -."  1 2   - %  ; . (. & 5  4  ) * 4  - " 2 "2  1 :     6 3 "C. 2 D$3 *2 2 6 3 "C. 2 <3 2 <3 2 6 3 "C. 2   3             6  -5 . (       4  / *. +! %/ *. 1 . )$ 4 5  !    -3*/ *. ; . $++! % "2: " - " 2 " - 5   /  425  ' E . '3" =  '3" =  '3" =  '3" =  '3" =  '3" =  '3" =    2 * 53 '3" =  3                     6  -5 . (      4  " "2%" 4 3 #$  /   !   1 ; . 8 %"" -5  "2F   .. .  ; . $ +! %& : .@ %  ; ."  - " 2" &   + ." : * D 5  7 "$5  G C"! "% -3  .   $.  5  4 . 2 . >. 7$  7  !.5   -  " 2 3                      6  %      - .   H*4 . I      / F<3 .. < -5  4  3.-5  ; .; . 1 . +! %  ) *  4-. $ 0" ->%" % ; .) * - " 2" <    53  2 :>  2 :>  2 :> ; C 5   2 :> - .    & =3  :> & =3  :> 3             6  -5 . (   "2%"" '4  " ' !  "2%""    - " 2 ;$   6*C"% / :> -  )* -  3           6  -5 . (      #$+-. $  "    1   - <25 2 .. ; . 4   & 3 0  $% 1 ; . ; .  +D 2 3 - " 2" ;#(."  -> :> <= J )3 !.!  '3   -> :> -> :> -.=33! % -> :> 4 := 2 -> :> '3   3              6  -5 . ( FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 2004 7 Vilja að birt- ingu álagn- ingarskráa verði hætt Í ÞINGLOK í vor var lagt fram frumvarp á Alþingi sem felur í sér að opinberri birtingu og framlagningu álagningar- og skattskráa lands- manna verði hætt. Fyrsti flutnings- maður er Sigurður Kári Kristjáns- son, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Meðflutningsmenn eru 12 aðrir sjálf- stæðismenn og Páll Magnússon, varaþingmaður Framsóknarflokks- ins. Í greinargerð með frumvarpinu segir: „Veigamestu rökin að baki frumvarpinu eru þau að telja verði að birting álagningar- og skattskráa samkvæmt ákvæðum núgildandi laga brjóti gegn rétti einstaklinga til friðhelgi einkalífs. Fjárhagsmálefni einstaklinga eru meðal viðkvæmustu persónuupplýsinga í nútímasam- félagi sem eðlilegt og sanngjarnt er að fari leynt.“ Verður frumvarpið lagt aftur fram á haustþingi. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, lýsti því yfir á þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna í september á síð- asta ári að framlagning álagningar- skráa væri óþörf og óeðlileg. Sagðist hann styðja að þessari birtingu yrði hætt og taldi upplýsingar sem álagn- ingarskrár hefðu að geyma málefni skattayfirvalda og hvers framtelj- anda. Ekki annarra. Þegar Morgunblaðið spurði svo skattstjóra í framhaldinu af hverju teknir væru saman listar yfir hæstu skattgreiðendur í hverju umdæmi fyrir sig sögðu þeir langa hefð fyrir því. Engin skýr lagaheimild segir að þeim beri að gera það en ekkert bannar það sérstaklega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.