Morgunblaðið - 31.07.2004, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.07.2004, Blaðsíða 25
MESSUR Á M0RGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 2004 25 ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00, kór Áskirkju syngur, organisti Kári Þormar. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Einnig vekjum við athygli á orgeltónleikum Kára Þormars í Hallgrímskirkju laugardaginn 31. júlí kl. 12 á hádegi og sunnudaginn 1. ágúst kl. 20:00 á sama stað. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Organisti Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Vegna versl- unarmannahelgar er engin guðsþjónusta en bent á nágrannakirkjur. GRUND DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIM- ILI: Guðsþjónusta kl. 10:30. Organisti Jónas Þórir. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörns- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sr. Sigurður Pálsson. Organisti Hörður Ás- kelsson. Félagar úr Mótettukór leiða safn- aðarsöng. Sumarkvöld við orgelið. Tón- leikar sunnudagskvöld kl. 20:00. Kári Þormar, organisti Áskirkju, leikur. Tón- leikar mánudagskvöld kl. 20:00. Madri- galakór frá Kiel, Þýskalandi. Stjórnandi Friederike Woebcken. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Lokað frá 1. júlí–9. ágúst vegna sumarleyfa. Sr. Pálmi Matthíasson í Bú- staðakirkju þjónar Langholtsprestakalli á meðan. LAUGARNESKIRKJA: Sumarleyfi til 15. ágúst. NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Kór Nes- kirkju syngur. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Bænastund kl. 11:00. Sr. Sigurður Grétar Helgason. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Frá 4. júlí til fyrri hluta ágústmánaðar verða ekki almennar guðsþjónustur á sunnudögum vegna sum- arleyfa starfsfólks. Kirkjan verður opin fyr- ir aðrar athafnir í sumar. Upplýsingar á netfanginu: hjorturm@frikirkjan.is. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Félagar úr kirkjukórnum leiða safn- aðarsöng. Organisti Kriztina Kallo Sklen- ár. Prestur Þór Hauksson. DIGRANESKIRKJA: Sameiginleg kvöld- messa Digranes- og Lindasóknar kl. 20.00 í kapellu á neðri hæð. Prestur: sr. Magnús Björn Björnsson. (sjá nánar www.digraneskirkja.is. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11, sr. Bjarni Þór Bjarnason predikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. AA-hópur laugardag kl. 11. Bæna- hópur sunnudag kl. 20, tekið við bæn- arefnum virka daga kl. 9–17. HJALLAKIRKJA: Helgihald fellur niður um versl- unarmannahelgina. Bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Vegna sumarleyfa verður ekki guðsþjónusta um þessa helgi. Á meðan sumarleyfi starfsfólks stendur yf- ir er kirkjan opin á hefðbundnum tíma og prestur kirkjunnar, séra Ingþór Indriðason Ísfeld, er til viðtals á viðtalstímum sókn- arprests. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkomur falla niður um helgina vegna móts kirkj- unnar á Eyjólfsstöðum um verls- unarmannahelgina. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 20 Hjálpræð- issamkoma. Umsjón Björn Tómas Kjaran. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Engin sam- koma verður á sunnudeginum vegna Sæludaga í Vatnaskógi en þar verður kvöldmessa með altarisgöngu kl. 23:00 FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning og almenn samkoma falla niður vegna Kotmóts 2004. Miðvikudaginn 4. ágúst kl. 20:00 er bænastund. Bænastundir virka morgna kl. 06:00. filadelfia@gospel.is www.gosp- el.is KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíð- arsmára 5 kl. 16:30. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti: dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18:00. Alla virka daga: Messa kl. 18:00. Föstudaginn 6. ágúst: Ummyndun Drott- ins, hátíð. Fyrsti föstudagur mánaðarins er tileinkaður dýrkun heilags hjarta Jesú. Að kvöldmessu lokinni er tilbeiðslustund til kl. 19:15. Beðið er sér- staklega um köllun til prestdóms og klausturlífs. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11:00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18:30. Virka daga: Messa kl. 18:30 Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16:00. Miðvikudaga kl. 20:00 Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10:30. Föstudaginn 6. ágúst: Ummyndun Drott- ins, hátíð. Fyrsti föstudagur mánaðarins er tileinkaður dýrkun heilags hjarta Jesú. Fyrir kvöldmessu er tilbeiðslustund sem hefst kl. 17:30. Beð- ið er sérstaklega um köllun til prestdóms og klausturlífs. Messa er kl. 18:30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08:30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14:00. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19:30. Bæna- stund kl. 20:00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18:30 Sunnudaga: Messa kl. 10:00 Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18:00. Sunnu- daga: Messa kl. 11:00. Föstudaginn 6. ágúst: Ummyndun Drott- ins, hátíð. Fyrsti föstudagur mánaðarins er tileinkaður dýrkun heilags hjarta Jesú. Fyrir kvöldmessu er tilbeiðslustund sem hefst kl. 17:00. Beð- ið er sérstaklega um köllun til prestdóms og klausturlífs. Messa er kl. 18:00 KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Sumarmót að Hlíðardalsskóla í Ölfusi. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 11 í íþróttasal skól- ans. Ræðumaður Guðmundur Ólafsson. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Messufall vegna Þjóðhátíðar. Guðsþjón- usta helgarinnar er við setningu hátíð- arinnar á föstudeginum 30. júlí. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Opin kirkja kl. 11 kveikt á bænakertum. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Helgihald í Víðistaða- kirkju fellur niður í ágúst vegna sumarleyfis starfsfólks. www.vidistadakirkja.is GARÐASÓKN: Ekki verður guðsþjónusta í Garðasókn sunnudaginn 1. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna. Síðasta kvöld- guðsþjónusta safnaðarins í sumar verður sunnudaginn 8. ágúst, í Garðakirkju kl. 20:30. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borg- arneskirkju kl. 14. Messa í Borgarkirkju kl. 16. Sóknarprestur AKUREYRARKIRKJA: Sameiginleg fjölskylduguðsþjónusta Ak- ureyrar- og Glerárkirkju í Kjarnaskógi laug- ardaginn 31. júlí kl. 11:00. Prestar: Sr. Arnaldur Bárðarson og sr. Jóna Lísa Þor- steinsdóttir. Hildur Tryggvadóttir og Örn Viðar Birgisson leiða almennan söng. Undirleikari: Arnór Vilbergsson. Sunnu- dagurinn 1. ágúst, helgistund kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Madrigalchor Kiel frá Þýskalandi. Organisti: Björn Stein- ar Sólbergsson. Sumartónleikar kl. 17. Madrigalchor Kiel frá Þýskalandi. Aðgang- ur ókeypis. GLERÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kirknanna á Akureyri í Kjarnaskógi laug- ardaginn 31. júlí kl 11.00. Prestar sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir og sr. Arnaldur Bárðarson. Hildur Tryggvadóttir og Örn Viðar Birgisson leiða almennan söng. Undirleikari: Arnór Vilbergsson. Sunnudagur 1. ágúst, lesmessa kl. 20:30. Altarisganga og fyrirbænir. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa kl. 17.00. Í messunni verða fluttir þættir úr sumartónleikum helgarinnar. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11, morg- untíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. Foreldramorgnar miðvikudag kl. 11. UNAÐSDALSKIRKJA: Messa kl. 14:00. Fermdur verður Kjartan Gunnar Hrafnkels- son. Sr. Magnús Erlingsson. VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA: Messa kl. 20:30. Steinunn J. Kristjánsdóttir forn- leifafræðingur prédikar og sóknarprest- urinn Lára G. Oddsdóttir þjónar fyrir altari. Muff Worden og Þorvaldur Halldórsson sjá um tónlistarflutning og leiða almennan safnaðarsöng. Sóknarprestur og sókn- arnefnd. STRANDARKIRKJA: Helgistundir sunnu- dag og mánudag kl. 15 og 18. Beðið fyrir börnum og unglingum og öðrum er sækja útihátíðir. Baldur Kristjánsson. BÆNHÚSIÐ NÚPSSTAÐ, Vestur- Skaftafellssýslu: Guðsþjónusta kl. 14:00. Haraldur M. Kristjánsson, prófastur Skaft- fellinga, predikar og þjónar fyrir altari. Kristófer Sigurðsson á Maríubakka leikur á orgel og stjórnar söng. Sönginn annast allir viðstaddir. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Kvöldguðs- þjónusta nk. sunnudag kl. 21:00. Org- anisti Eyrún Jónasdóttir. Almennur safnaðarsöngur. Kristinn Á. Friðfinnsson. ÁBÆJARKIRKJA: Austurdal, Skagafirði. Messa kl. 14.30. Sr. Ólafur Þ. Hall- grímsson sóknarprestur predikar og þjón- ar fyrir altari. NORÐFJARÐARKIRKJA: Neista- flugsgospel laugardag 31. júlí kl. 11:00 f.h. Gospelstund með Þorvaldi Halldórs- syni og Margréti Scheving verður laug- ardaginn 31. júlí kl. 11:00 í gjánni við snjóflóðagarðinn. Söngur og lofgjörð. Sóknarprestur og kór Norðfjarðarkirkju að- stoða. Sigurður Rúnar Ragnarsson sókn- arprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa á sunnudag kl. 14 undir berum himni. Safnast verður saman austan við kirkjuna. Söngur, bás- únuleikur og gítarspil. Organisti Guð- mundur Vilhjálmsson, prestar sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og sr. Kristján Valur Ingólfsson Guðspjall dagsins: Um falsspámenn. (Matt. 7.) Námskeiðum heim- sóknarþjónustu VINAHÓPUR kirkjunnar í Garðasókn og Bessastaðasókn verður á næstunni með námskeið fyrir sjálfboðaliða í heimsókna- þjónustu. Leitað er til þeirra sem hafa smátíma aflögu, t.d. 1–2 tíma í viku, aðra hverja viku eða mánaðarlega og gætu þannig létt einhverjum einstaklingi til- veruna og eignuðust sjálf góðan og gefandi þátt í lífi sínu. Ragnheiður Sverrisdóttir, djákni og deildarstjóri á Bisk- upsstofu og Nanna Guðrún Zoëga, djákni Garðasóknar, verða með námskeið í Kirkju- hvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ, fimmtudaginn 6. ágúst og föstu- daginn 7. ágúst, frá kl. 10:00 til 16:00. Skráning á staðnum. Morgunblaðið/Ómar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.