Morgunblaðið - 31.07.2004, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 31.07.2004, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Skífan ehf. leitar að sérfræðingi í Navision Financials Í starfinu felst m.a.: • Daglegur rekstur og umsjón með Navision Financials viðskiptahugbúnaðinum • Notendaaðstoð • Þróun og aðlaganir á hugbúnaðinum Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi reynslu af sambærilegu starfi og góða þekkingu á Navision Financials. Við leitum að jákvæðum einstaklingi með ríka hæfni í mann- legum samskiptum. Mikilvægt er að sýna frumkvæði til verka, geta starfað sjálfstætt og hafa tileinkað sér skipuleg og vönduð vinnubrögð. Nánari upplýsingar og umsóknir með ferilskrá sendist á kerfisstjóra Skífunnar, Valtý E. Valtýsson, valtyr@skifan.is Umsóknarfrestur til 9. ágúst 2004. Umsækjendur sem ekki hafa verið boðaðir í viðtal eða fengið jákvætt svar fyrir miðjan ágúst hafa því miður ekki hlotið starfið. Óskum eftir góðum sölumönnum Traust og rótgróið útgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir fólki með sölumannshæfileika til starfa hálfan eða allan daginn. Reynsla af sölustörfum æskileg en ekki skilyrði. Leitað er að kurteisum og vinnusömum ein- staklingum. Í boði eru föst laun og bónusar og eru góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Mikil vinna er framundan vegna aukinna umsvifa. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Sölumaður - 15729." „Au-pair“ Bandaríkin Óskum eftir barngóðri, félagslyndri og reyk- lausri manneskju, 20 ára eða eldri með góða reynslu og bílpróf, til að gæta 3 og 5 ára systk- ina frá miðjum ágúst. Sendið umsókn á bilakall@hotmail.com. Tannlæknastofa Aðstoðarmanneskju, tanntækni, vantar á tann- læknastofu í Austurbæ Reykjavíkur. Um er að ræða 50% starf. Umsóknir berist til augldeildar Mbl., merktar: „Tannlæknastofa — 15734", fyrir 10. ágúst. Súfistinn Hafnarfirði, kaffihús, auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar:  100 % starf við afgreiðslu og þjónustu, þar sem unnið er á þrískiptum vöktum.  Hlutastarf, þar sem unnið er einu sinni í viku frá kl. 17.00 til 24.00 og aðra hverja helgi.  Æskilegur aldur 20 ára og eldri. Súfistinn er metnaðarfullt kaffihús sem hefur tekið virkan þátt í að bæta kaffimenningu Íslendinga sl. 10 ár, m.a. vegna þess að þar starfar fjöldi jákvæðra og lífsglaðra einstakl- inga. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Súfistan- um, Strandgötu 9, Hafnarfirði. Nánari upplýsingar um starfið veitir Elín í síma 565 3740 milli kl. 10.00—14.00. Stykkishólmur Íþróttakennarar Staða íþróttakennara er laus til umsóknar við Grunnskólann í Stykkishólmi. Aðstaða til íþrótta- kennslu í Stykkishólmi er með því besta sem gerist og þar hefur lengi verið öflugt íþróttalíf á vegum skóla og íþróttafélaga. Umsókn, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, berist til Gunnars Svanlaugsson- ar, skólastjóra, sem veitir allar nánari upplýs- ingar í símum 438 1376 og 864 8864. Grunnskólinn í Stykkishólmi, Borgarbraut 6, 340 Stykkishólmi. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu í Ármúla þrjú snyrtileg skrifstofuherbergi, samtals 54,5 fm, með góðum tölvulögnum. Upplýsingar gefur Ólafur í síma 897 2394. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, að Strandgötu 52, Eskifirði, miðvikudaginn 4. ágúst 2004 kl. 10:00, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Borgarland 28, Djúpavogi (217 9346), þingl. eig. Hafsteinn Stein- grímsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Brekkugata 6, Reyðarfirði (217-7087), þingl. eig. Ingiborg Hansdóttir Beck, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn. Búðavegur 48, neðri hæð, Fáskrúðsfirði ( 217-7849 ), þingl. eig. Bryn- hildur Björg Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hornafjarðar/ nágr. Gvendarnes-Gerði, Fáskrúðsfirði (223-9936), þingl. eig. Ingibjörg Jóhannsdóttir og Steinþór Örn Óskarsson, gerðarbeiðendur Egilsson hf. og Íbúðalánasjóður. Hafnargata 4, Eskifirði (217-0226 og 217-0227), þingl. eig. Gylfi Þór Eiðsson, gerðarbeiðandi Fjarðabyggð. Heiðmörk 13, íbúð og bílskúr, Stöðvarfirði ( 217-8347 ), þingl. eig. Kristín Bjarney Ársælsdóttir og Sveinn Orri Harðarson, gerðarbeið- endur Kaupfélag Héraðsbúa, Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og STEF, samb. tónskálda/eig. flutnr. Kirkjustígur 1A, Eskifirði (217-0289,0290), þingl. eig. Stefán Óskarsson og Sigurður Kristjánsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Melagata 15 e.h. Neskaupstað (216-9307), þingl. eig. Guðrún Egils- dóttir, gerðarbeiðandi Fjarðabyggð. Nesgata 18, Neskaupstað (216-9572), þingl. eig. Sveinn Þór Gíslason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Hafnarfjarðar. Selnes 15, Breiðdalsvík (217-8878), þingl. eig. Útgerðarfélag Breið- dælinga hf., gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Selnes 19, Breiðdalsvík (217-8880), þingl. eig. Útgerðarfélag Breið- dælinga hf., gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins, Skólavegur 49, Fáskrúðsfirði ásamt vélum og tækjum (217-8064), þingl. eig. Unnsteinn Rúnar Kárason, gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Sólvellir 23, Breiðdalsvík (217-8922) frystihús, þingl. eig. Útgerðar- félag Breiðdælinga hf, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Þróunar- sjóður sjávarútvegsins. Staðarborg, Breiðdalshreppi (225-6902) ásamt öllum búnaði til reksturs., þingl. eig. Eydalir ehf, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Ferðamálasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Strandgata 17a, Eskifirði (217-0390), þingl. eig. Kristinn Aðalsteins- son, gerðarbeiðendur Íslenski lífeyrissjóðurinn og Sýslumaðurinn á Eskifirði. Strandgata 45, Neskaupstað (216-9677), þingl. eig. Fiskverkunin Máni ehf., gerðarbeiðandi Fjarðabyggð. Túngata 9a, Eskifirði (217-0592), þingl. eig. Gylfi Þór Eiðsson, gerðar- beiðandi Fjarðabyggð. Víðimýri 5, Neskaupstað (216-9796), þingl. eig. Katrín Sól Högnadóttir og Jón Hjörtur Jónsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Þiljuvellir 29, neðri hæð, Neskaupstað (216-9858), þingl. eig. Hjálmar Sveinbjörnsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Norðfjarðar. Sýslumaðurinn á Eskifirði, 30. júlí 2004. TIL SÖLU Jörð til sölu Undirrituðum hefur verið falið að annast sölu á jörðinn Gröf í Húnaþingi vestra. Nánar tiltekið er um að ræða eign skv. fasteign- amati nr. 213-5151 sem er jörð, ræktað land um 36,2 ha, hesthús, fjárhús, hlaða og véla-/ verkfærageymsla, eign nr. 213-5153 sem er hlut- deild í veiðirétti Víðidalsár og eign nr. 213-5154 sem er 162 fermetra einbýlishús úr timbri. Tilboð óskast send til Lögmannsstofu Stefáns Ólafssonar, Húnabraut 19, 540 Blönduósi, fyrir 15. ágúst 2004. Nánari upplýsingar fást í síma 891 9425. Stefán Ólafsson, hdl. Námskeið fyrir skólahjúkrunarfræðinga Þátttakendur munu læra að nota fræðsluefnið „Hugsað um barn” sem er áhrifaríkt heilsuef- lingar- og félagsfærni verkefni um kynlíf og barneignir. Þeir aðilar sem standa að grunnskólum og hafa kynnt sér fræðsluna vilja að nemendur fái þessa fræðslu. (Sjá á vefsetrinu www.obradgjof.is) Námskeiðið fer fram fimmtudaginn í Reykjavík 19. og föstudaginn 20. ágúst, nk. frá kl. 9.00 til 16.00. Hámarksfjöldi er 24 þátttakendur. Skráning og nánari upplýsingar veitir Ólafur Grétar Gunnarsson hjá ÓB Ráðgjöf í síma 553 9400 og á vefsetrinu www.obradgjof.is. KENNSLA ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.