Morgunblaðið - 31.07.2004, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 31.07.2004, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 2004 37 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Borgavík 19, Borgarnesi, þingl.eig. Theódóra Þorsteinsdóttir og Olgeir Helgi Ragnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtu- daginn 5. ágúst 2004 kl. 10.00. Fjárhúsflatir, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Stofnungi sf., gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 5. ágúst 2004 kl. 10.00. Frístundahús, ásamt tilheyrandi lóðarréttindum, í Birkirjóðri 4, Húsa- felli, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Heiðrún Valborg Sigfúsdóttir, gerðarbeiðandi Niðurskógur ehf., fimmtudaginn 5. ágúst 2004 kl. 10.00. Hátröð 9, Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Karl Jónsson, gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Hvalfjarðarstrandarhreppur, Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 5. ágúst 2004 kl. 10.00. Hl. Fiskilæks í Leirár- og Melahreppi, þingl. eig. Ólafur Finnur Böðv- arsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 5. ágúst 2004 kl. 10.00. Krókar, spilda úr landi Ferstiklu í Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Dalsbú ehf., gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 5. ágúst 2004 kl. 10.00. Mófellsstaðir, Skorradal, þingl. eig. Stofnungi sf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 5. ágúst 2004 kl. 10.00. Staðarhólsmelar, Hvanneyri, þingl. eig. Stofnungi sf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 5. ágúst 2004 kl. 10.00. Sumarbústaður að Selási 1, Borgarbyggð, þingl. eig. Vélaverkstæði Sverre Stengr ehf., gerðarbeiðandi Olíuverslun Íslands hf., fimmtu- daginn 5. ágúst 2004 kl. 10.00. Þórunnargata 9, Borgarnesi, þingl. eig. Sigurður Einar Stefánsson og Ágústa Hrönn Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 5. ágúst 2004 kl. 10.00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 30. júlí 2004. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Sunnudagur 1. ágúst kl. 20: Hjálpræðissamkoma. Umsjón Björn Tómas Kjaran. Allir velkomnir. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Engin hefðbundin samkoma á Smiðjuveginum um helgina, en hvetjum til þátttöku á Kotmóti í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð, þar sem mikil dagskrá er alla helg- ina. „Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir.“ Athugið að á laugardag kl. 17:30 er lokaútsending frá Evrópumóti Livets Ord í Svíþjóð. Predikari er Ulf Ekman. Allir velkomnir. Samkomur falla niður um helgina vegna móts kirkunnar á Eyjólfsstöðum. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund á morgun, sunnu- dag, kl. 14.00. Allar samkomur falla niður vegna Kotmóts 2004. filadelfia@gospel.is www.gospel.is 2. ágúst Þrasaborgir, 404 m. Fararstj., Steinar Frímannsson . Verð 2.000/2.400 kr. Brottför frá BSÍ kl. 10:30. 4. ágúst Kerhólakambur, 851 m. Brottför frá gömlu Toppstöð- inni í Elliðaárdalnum kl. 18:30. Mælst er til þess að þátttakend- ur hittist þar. 5.-8. ágúst Strútsstígur. Brottför kl. 08:30. Verð 18.900/22.200 kr. 5.-8. ágúst Tindfjöll - Hung- urfit - Emstrur. Brottför kl. 08:30. Verð 22.800/25.700. 5.-9. ágúst Í kringum Langa- sjó. Brottför kl. 08:30. Verð 16.400/19.100 kr. 6.-8. ágúst Fjölskylduferð í Bása. Brottför kl. 17:00. Í fjöl- skylduferðinni í Bása eru börn á öllum aldri í aðalhlutverki. Fönd- ur, ratleikir, söngur, sögur, grín og gaman ásamt gönguferðum um svæðið. Verð 7.900/9.300 kr. 6.-9. ágúst Hattver. Brottför kl. 08:30. 7.-8. ágúst Fimmvörðuháls. Brottför kl. 08:30. Verð 8.400/10.200 kr. www.utivist.is TILKYNNINGAR Mosfellsbær Breyting á deiliskipulagi á frístundasvæði við Hamrabrekkur í landi Miðdals, Mosfellsbæ. Á fundi bæjarráðs þann 22. júlí 2004, var samþykkt tillaga að breytingu á deiliskipu- lagi á frístundasvæði við Hamrabrekkur í landi Miðdals, Mosfellsbæ . Breytingin felst í því að hámarksstærð húsa er aukin í 110 m² auk 20 m² geymslu og lóðarmörkum lóða nr. 20 og 21 er breytt. Tillagan verður til sýnis í Þjónustuveri Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 1. hæð, frá 30. júlí 2004 til 31. ágúst 2004. Athugasemd- ir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skip- ulagsnefnd Mosfellsbæjar fyrir 13. sept- ember 2003. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni Bæjarverkfræðingur Mosfellsbæjar UPPBOÐ R A Ð A U G L Ý S I N G A R Óskum eftir Hársnyrtistofu til kaupa, svar sendist til auglýsngadeild- ar Mbl. Merkt: Hársnyrtistofa - 15724 Vinsamlegast tilgreinið nafn stofunn- ar,og sendið inn svörin fyrir föstudaginn 6 ágúst. ÓSKAST KEYPT Eldri borgarar Kópavogi Það var spilað á 8 borðum föstu- daginn 23. júlí og urðu úrslitin þessi í N/S: Júlíus Guðmss. – Oliver Kristóferss.192 Lilja Kristjánsd. – Oddur Jónsson 187 Sigrún Pétursd. – Alfreð Kristjánss. 186 A/V: Albert Þorsteinss. – Sæmundur Björnss. 193 Jóhanna Gunnlaugsd. – Katarínus Jónss.185 Helga Helgad. – Sigrún Pálsd. 175 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson FLUGMÁLAFÉLAG Íslands fagnar 20 ára afmæli flughátíðarinnar í Múlakoti í Fljótshlíð undir kjörorðinu „Fjölskylduhátíð flugsins“ um helgina. Búist er við góðri þátttöku flugáhugamanna, á flugvélum og hvers kyns öðrum farartækjum, og eru allir landsmenn boðnir velkomnir. Svæðið var opnað síðdegis í gær, en hápunkturinn verður eftir hádegi í dag og sunnudag. Boðið verður upp á m.a. listflug, svifflug, fisflug, fallhlíf- arstökk, flughermi og flug á fjar- stýrðum flugmódelum. Veitingar verða seldar á staðnum, og er lögð áhersla á heimagerðar veit- ingar, t.d. sérlagaða flugfiskisúpu, Múlakotsmúffur og Vestmannaeyja- flatkökur. Flugáhugamenn hyggjast einnig vera með líflega dagskrá fyrir yngstu kynslóðina en allir undir 14 ára aldri fá frítt inn á svæðið. Að- göngumiðaverð er 500 krónur fyrir alla dagana. Flughátíð í Fljótshlíð SKIPULAGSSTOFNUN hef- ur borist tillaga Vegagerðar- innar að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum Dettifossvegar. Allir geta kynnt sé tillöguna og lagt fram athugasemdir. Hægt er að óska eftir eintökum af tillögunni hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166 í Reykjavík. Einnig er hægt að nálgast til- lögu að matsáætlun á heima- síðu Vegagerðarinnar http:// www.vegagerdin.is. Athugasemdafrestur til 9. ágúst Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 9. ágúst 2004 til Skipulags- stofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Skipulagsstofnun hefur leit- að umsagnar Kelduneshrepps, Skútustaðahrepps, Byggða- stofnunar, Ferðamálaráðs, Fornleifaverndar ríkisins, Heilbrigðiseftirlits Norður- lands eystra, Landgræðslu rík- isins, og Umhverfisstofnunar. Stefnt er að því að ákvörðun Skipulagsstofnunar um tillögu framkvæmdaraðila að mats- áætlun muni liggja fyrir 27. ágúst 2004. Tillaga að matsáætlun fyrir Detti- fossveg SKÁLI Ferðafélags Íslands í Land- mannalaugum hefur verið fullbók- aður upp á hvern dag í sumar og mikil umferð fólks um svæðið. „Við erum með upp í 600 manns á dag í einu á tjaldsvæðinu og til viðbótar er dagsumferðin sem fer hér í gegn og hún er veruleg. Það hefur verið mik- ill straumur fólks hérna í sumar“, sagði Jón Árni Arnarson sem ferða- menn þekkja undir nafninu Nonni í Landmannalaugum. Nonni sagði fólk koma mikið með áætlunarrútum sem ganga inn í Landmannalaugar og það fólk staldraði við til gönguferða um ná- grennið. Svo væru daghópar sem stoppuðu nokkra tíma yfir daginn. Það fólk færi í laugina og í stuttar gönguferðir til að upplifa litbrigði náttúrunnar og breytileikann. Hann sagði einnig að mikið væri um jeppa- ferðir en þá væri um að ræða ferðir með leiðsögumanni í föstum ferðum. Enginn blóðmaur í sumar Nonni sagði Íslendingana spyrja mest um laugina og blóðmaurinn sem reyndar hefði ekkert orðið vart við í sumar. Hann sagði Íslend- ingana stoppa skemur en útlending- arnir sem væru auk þess mun fleiri á svæðinu yfir sumartímann. Mikið væri um einnar nætur dvöl hjá Ís- lendingunum en útlendingarnir dveldu lengur. „Þetta er fín tilbreyting að vinna hérna sem skálavörður. Þetta er mikil vinna en hérna er skemmtileg menning á svæðinu og maður er í góðum samskiptum við fólk,“ sagði Nonni skálavörður sem starfar ann- ars sem blikksmiður í Kópavogi en er með fjalladellu eins og svo marg- ir. Mikill ferðamannastraumur í Landmannalaugum í sumar Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Tilbreyting: Jón Árni Arnarson er skálavörður í Landmannalaugum. Skálinn fullbókaður alla daga Selfossi. Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.