Morgunblaðið - 31.07.2004, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 31.07.2004, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLAN Sýnd kl. 10.30. B.i. 12. KEFLAVÍK Kl. 10 KEFLAVÍK Kl. 6 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 6.20, 8, 9.20 og 10.40. B.i. 14 ára. V I N D I E S E L EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 8 og 10.40. KRINGLAN Sýnd kl. 6. Hasarævintýramynd ársins sem enginn má missa af. Með hinni heitu Keira Knightley úr “Pirates of the Caribbean” og “Love Actually” i t i i i f. i i it i i tl i t f t i t ll FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER KEFLAVÍK Sýnd kl. 3.45. „Það má semsagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd“  HJ MBL t l l rt ri i r il ri i t r trí Sýnd kl. 3. Enskt tal. Kvikmyndir.is Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3, 6 og 10.40. FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER Sýnd kl. 3, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. Ný gamanmynd frá Coen bræðrum Hasarævintýramynd ársins sem enginn má missa af. Með hinni heitu Keira Knightley úr “Pirates of the Caribbean” og “Love Actually” i i i i . i i i i i l i i ll Sprenghlægileg grínmynd sem var valin besta mynd Evrópu, hlaut tilnefningu til Golden Globe verðlauna og hefur slegið aðsóknarmet um allan heim. Frumsýning Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Enskt tal. / Sýnd kl. 3, 5 og 8. Ísl. tal. „Það má semsagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd“  HJ MBL t l l rt ri i r il ri i t r trí  Allt er vænt sem vel er grænt. KD. Fréttablaðið. DV SV.MBL Kvikmyndir.is H.K.H. kvikmyndir.com 34.000 gestir  Ó.H.T Rás 2  HL Mbl „Skemmtilegasta og besta mynd sem ég hef séð lengi!“ Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 10. ATH. SÝNINGARTÍMAR GILDA EINNIG SUNNUDAG OG MÁNUDAG ÞAÐ ER ekki oft sem við sjáum þýskar myndir í íslenskum kvik- myndahúsum, en það gerðist í fyrra m.a með skemmtilegu myndinni Halbe Treppe og aftur í ár með Bless Lenín! Báðar eru þessar myndir tragi-kómískar en ótrúlega ólíkar þó. Halbe Treppe var hrá og til- raunakennd í anda dönsku dogma- myndanna, á meðan Bless Lenín! er sérlega vel heppnuð „fíl gúdd“ mynd, sem skýrir án efa miklar vinsældir hennar um Evrópu alla. Sögusvið er Berlín Austur-Þýska- lands 1989 og segir frá Alex og móður hans sem ann föðurlandinu ofurheitt. Hún fær hjartáfall rétt fyrir hrun múrsins, og vaknar ekki úr dáinu fyrr en átta mánuðum síðar. Læknirinn segir hið minnsta áreiti geta valdið öðru hjartaáfalli, og því gerir Alex allt sem í hans valdi stendur til að forða móðurinni frá þeirra staðreynd að vestrið hafi tekið þau yfir. Bless Lenín! er einstaklega vel gerð mynd á allan hátt, sem rígheldur manni strax frá upphafi. Sagan er ekki bara sérlega skemmtileg og handritið vel skrifað, heldur gefur harmleikur sögunnar húmornum aukna dýpt, svo eftir stendur átak- anleg og sterk mynd. Þetta er fjórða kvikmynd leikstjór- ans Wolfgangs Becker sem er líka höfundur handritsins. Hann hefur m.a. leikstýrt mynd sem hann byggð- ist á sögu Ians McEwan og aðra þar sem hann skrifaði handritið með Tom Tykwer, leikstjóra Lola rennt. Beck- er er greinilega mjög flinkur leik- stjóri, því hér er hugsað út í hvert smáatriði, húmorinn kemur oft til með misræmi í sögurödd og mynd eða minnstu hluta í bakgrunni mynd- ar. Við frásögninina tekst honum að skapa hinn hárfína tón milli hláturs og gráts án þess að vera nokkurn tíma væminn, auk þess sem ljóðræn- an svífur yfir vötnunum. Bless Lenín! er bæði hjartnæmt og beitt uppgjör við stóran sögulegan viðburð og afleiðingar hans. Fyrir okkur hin er hún bæði sérlega for- vitnileg heimild um ástand sem var og er – og auðvitað þrælskemmtileg. „Bless Lenín! er einstaklega vel gerð mynd á allan hátt, sem ríg- heldur manni strax frá upphafi,“ segir m.a. í dómnum. Rússneskur skriðdreki í Berlín Hildur Loftsdóttir KVIKMYNDIR Háskólabíó Leikstjórn: Wolfgang Becker. Aðalhlutverk: Daniel Brühl, Katrin Saß, Chulpan Khamatova og Maria Simon. 101 mín. Þýskaland 2003. GOOD BYE, LENIN!/BLESS LENÍN!  ÓMAR Örn Hauksson, rappari í Quarashi, lofar góðri stemmningu á unglingadansleik sem sveitin heldur ásamt 200.000 naglbítum í KA-heimilinu á Akureyri annað kvöld. Hann segir að Quarashi muni spila lög af nýju plötunni, sem kemur út í október, ásamt gömlum og góðum smellum. „Það er orðið svo langt síðan við spiluðum á Akureyri að við tókum því fegins hendi að fá að spila þar núna,“ segir hann. Fyrsta lagið af væntanlegri plötu, „Stun Gun“, er farið að heyrast á öldum ljósvakans. Lagið flaug í 9. sæti Íslenska listans á FM 95,7 og hefur einnig verið mikið spilað á Rás 2. Myndband við lagið hefur verið sýnt margoft á PoppTíví. Tónlist | 200.000 naglbítar og Quarashi á Akureyri Ný lög frá Quarashi Ljósmynd/Ari Magg Quarashi-liðar lofa miklu fjöri í KA-heimilinu annað kvöld. 200.000 naglbítar og Quarashi spila á unglingadansleik í KA- heimilinu annað kvöld, sunnudagskvöld. Húsið opnar kl. 24 og forsala aðgöngumiða fer fram í Galleríi 17 við Ráðhústorg og Pennanum/Eymundsson, Glerártorgi. Miðasala við hurð hefst kl. 22 annað kvöld. Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.