Morgunblaðið - 31.07.2004, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 31.07.2004, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 2004 49 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 Ísl. tal. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. enskt tal.  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2  DV  HL Mbl AKUREYRI Kl. 8 og 10.30. B.i. 14. KRINGLAN Sýnd kl. 8. KRINGLAN Sýnd kl. 3. KEFLAVÍK Kl. 8, 10.30. B.i. 14. Frábær rómantísk gamanmynd með Kate Hudson úr How to lose a guy in 10 days og John Corbett úr My big fat Greek Wedding ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. með ísl. tali. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. með ensku tali, LÚXUS VIP KL. 3.30 OG 5.45. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30. Hasarævintýramynd ársins sem enginn má missa af. Með hinni heitu Keira Knightley úr “Pirates of the Caribbean” og “Love Actually” Hasarævintýramynd ársins sem enginn má missa af. Með hinni heitu Keira Knightley úr “Pirates of the Caribbean” og “Love Actually” FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SV.MBL Kvikmyndir.is  Allt er vænt sem vel er grænt. KD. Fréttablaðið. H.K.H. kvikmyndir.com DV SV.MBL Kvikmyndir.is  Allt er vænt sem vel er grænt. KD. Fréttablaðið. H.K.H. kvikmyndir.com DV AKUREYRI Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. / kl. 4, 6 og 8. Enskt tal. KRINGLAN Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10. „Það má semsagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd“  HJ MBL t l l rt ri i r il ri i t r trí „Það má semsagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd“  HJ MBL t l l rt ri i r il ri i t r trí 34.000 gestir 34.000 gestir SV.MBL Kvikmyndir.is  Allt er vænt sem vel er grænt. KD. Fréttablaðið. H.K.H. kvikmyndir.com DV 34.000 gestir  HL Mbl Ó.H.T Rás 2 KEFLAVÍK Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. AT H . S Ý N I N G A R T Í M A R G I L D A E I N N I G S U N N U D A G O G M Á N U D A G KRINGLAN Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10. B.i. 14 ára. HINN eini sanni dansþáttur þjóð- arinnar, Partyzone, stendur fyrir komu breska plötusnúðsins Sasha til landsins, í samvinnu við Þrumuna og Becks. Eins og áhugafólk um dans- tónlist veit ætlaði Sasha að spila hér- lendis í maí en ekkert varð af því vegna þess að hann missti af fluginu til landsins. Núna lofar hann að mæta og verður á Nasa á sunnudagskvöldið ásamt Grétari G. Þeir sem hafa ekki áhuga á að fara út úr bænum, á útihátíðir eða önnur ferðalög um verslunarmannahelgina, ættu að taka upp dansskóna og hlusta á kappann. Ljósakerfi og hljóðkerfi Nasa verður sérstaklega sett upp með það fyrir augum að trylla lýðinn, lofa strákarnir í Partyzone. Ferðast um allan heim Sasha er frá Wales en hefur fyrir löngu skipað sér sess meðal stærstu nafna danstónlistarinnar og þá að- allega sem plötusnúður þó svo að hann hafi líka getið sér mjög gott orð sem endurhljóðblandari og tónlist- armaður. Sem dæmi um eftirspurn eftir kröftum hans sem skífuþeytara var hann í gærkvöld að spila í Búda- pest, í kvöld verður hann í Stratford á Englandi og annað kvöld í Reykjavík. Í ágúst spilar hann á klúbbum á Ibiza, í Amsterdam, Tókýó, Singa- pore, Manchester og London svo eitt- hvað sé nefnt. Hann sló fyrst í gegn sem plötu- snúður í lok níunda áratugarins og spilaði hann ameríska hústónlist sem var þá að ryðja sér til rúms á klúbb- um Bretlands. Frægð hans jókst enn þegar hann starfaði sem plötusnúður á hinum þekkta klúbbi Renaissance og sendi hann frá sér mixdisk undir nafni staðarins sem vakti athygli. Á árunum 1993–1997 starfaði hann mik- ið með John nokkrum Digweed. Sam- an ferðuðust þeir um heiminn að spila auk þess að gera margar vel heppn- aðar endurhljóðblandanir fyrir lista- menn á borð við M-People, Pet Shop Boys, Simply Red, Madonnu og Gus- gus. Ný plata Nýr mixdiskur frá Sasha kom út í júní og ber heitið Involver. Platan hefur fengið ágæta dóma en öll lögin voru sérstaklega tekin upp eða endurhljóð- blönduð fyrir hann. Þar má m.a. finna lög eftir UNKLE og Felix da Housecat. Þrátt fyrir að hafa sent frá sér breiðskífur heldur Sasha alltaf mestri tryggð við plötusnúðastarfið og er það líklega ástæða þess að hann hefur ekki farið af Topp 3 á lista DJ - Magazine yfir bestu plötusnúða heims frá því að listinn var fyrst birt- ur fyrir sjö árum og líklegt að sýni úr hverju hann er gerður á Nasa annað kvöld. Tónlist | Konungur bresku plötusnúðanna Loksins á leiðinni Sasha og Grétar G verða á Nasa á sunnudagskvöldið. Forsala í Þrumunni. Miðaverði er stillt í hóf þar sem Sasha er að bæta upp fyrir fjarveru sína í vor en aðgangseyrir er 1.500 kr í forsölu og 1.900 kr. við dyrnar. www.pz.is www.djsasha.com

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.