Alþýðublaðið - 17.05.1922, Síða 4

Alþýðublaðið - 17.05.1922, Síða 4
4 / jftargt skelnr á striðsárum. ----- (Frh) Þ ð virtiít ekki hafa mikil ahrif á Marfu að hryra að Jean væri giftur, Gl’ðin yfir að >já hann aftur heilan og hrau»tan var of mikii til þess. Hún gat ekki trúað þvi að það væri satt, þó Jean sj.tlfur j rtaði þvf, enda fanst henni setn það hlyti að vera sér óvið komandi, fanst það heyra til hin- um skelfilegu stríðstimum, sem nú voru iiðmr. Hvéð Jean viðvíkur þá fann hatrn strax þegar hann sá Maríu hvað vænt honum þótti um hana — Og hafði altaf þótt Og barnið sem iá í vöggu þegar stiíðið rak hann frá heimilinu, var nú orðið að spi fjörugum ijóihærðum og bláeygðum drenghnokkal Það ltðu tveir dagar áður en Joan kom a eftir Jean. Hann hafði ráðgert að hún kæmi strax næsta dsg — hann bélt þá að Marfa væri dauð — en járnbrautirnar voru svo setnar við hermanna flutning að hún komst ekki fyr. Jean var ekki búinn að átta sig þegar Joan kom. Honum hafði vertð ómogulegt að hugsa um ALÞYÐUBLAÐIÐ annað en Mariu í þessa tvo daga I og tvær nætur sem iiðnar voru eftir að hann kom heim tii hennar aítur. Joan íékk að vita á skrifstofu herdeildarinnar hvar Jean var, eins og Jean haíði gert ráð fyiir. Jean kom sjálfur til dyra, og Joan stökk upp um hálsitm á hOBUía œeð eogu minni gleði yfir að sjá hann aítur en húa var vön þegar hann var að koma úr skot gröfunum Marfa kom fram og starði foiviða á Joan — hún skiidi strax hver komin var. Eitt augnablik virti hún hana þegjandi fyrir lér. Hún sá meðai kvenmann að hæð, á að gizka tuttugu ara gamlan, klæddan víðri ferðakápu, óbreyttri en smekk iegri. Hún sá að hún var svart hærð og dökkeygð með mjalla hvitar tcnnur, fjörleg, greindarleg og góðÞg, en þó alls ekki Ifk þvi að láta með góðu hlut sinn. Og alt f einu sló óhug á Miriu Henni fanst hún aldrei hafa séð fallegri kvenmann. Jean hiaut að elska þessa stúlku meira en hanal Jean horfði hins vegar á Mt íu og sá þar tfgulega vaxinn kven- mann, háan Og grannan, 23—25 ára, með augu sem voru áberandi I fyrir það hvað þau voru blá, og mikið Ijós Ijósgult hár, lítið eitt hrokkið yfir háu og hvelídu enni. Joan starði forvlða á Marfu. Hún þekti Mirfu af lýsingu Jeans. Mirfu sem hún hélt að væri dauð. „E? hún lifandíf* stamaði hún út úr sér, sem átti að vera: „Hún er þá lifandi “ „Já, það er Maríal* Jean átti erfitt um andardráttinn. „Já, eg er konan kans", sagði Marfa. „Eg er Ifka konan hansl Eg hélt hann hefðí vertð ekkjumaður þangað til nú að eg sá yður. Jean verður að fara með mér, því það er ómögulegt að þér elskið hann eins mikið og egl* Marfa þreif f handlegginn á Jean. „Jean, ætlarðu að fara frá mér aftur", sagði hún með angiat f röddinni og bar hratt á. „Nei, neil* Joan greip f hann hinumegln. „Jean, Jeanl Ertu hættur að elska mij> ? Ætlaiðu að hrinda mér frá þé-?* „Nsi, neil* Jean visti ekki sitt rjúkandi ráð, sem varla var von. (Nl) Edgar Rict Burroughs'. Tarzan. veiðir, geðstiltur, uema þá sjaldan er hann drap af hatri — ekki þó af hatri því, sem skilur eftir merki sín á andliti manna. Þegar Tarzan drap brosti hann oftar en hann ygldi sig, og bros eru undirstaða fegurðar. Stúlkan hafði tekið eftir einu er Tarzan réðist á Ter- koz — Ijósrauðri rák á enni hans, sem lá frá vinstra auga upp í hársrætur; en þegar hún nú horfði á hann, sá hún að rákin var horfin, en hvítt ör komið f staðinn. Er hún stiltist losaði Tarzan á tökunum. Einu sinni leit hann í augu hennar og brosti, og stúlkan varð að loka augunum, svo hún sæi ekki hinn hrífandi svip. Alt 1 einu fór Tarzan upp í trén. Jane Porter undr- aðist að hún skyldi ekki hræðast og henni fanst hún aldrei. á æfi sinni hafa fundið til jafnmikiis öryggis, eins og 1 örmum þessa villimanns, sem bar hana lengra og lengra inn 1 ókunnan frumskóg, þangað sem einhver alókunn örlög biðu hennar. Þegar hún með lokuðum augum hélt áfram að hugsa um framtiðina, og henni datt hver skelfingin af annari í hug, þurfti hún ekki annað en að líta á göfugmannlega andlitið á Tarzan til þess að losna við alla hugsýki. Aidrei mundi hann gera henni mein. Þess var hún fullvís, er hún leit 1 hreinskilnislegu augun fyrirofan hana. Varla kom við hana nokkur grein. Þó voru þær alt umhverfis hana og svo var að sjá, sem ekki væri hægt að smjúa þyknið. Meðan Tarzan hélt áfram, brutust margar og nýar hugsanir um í huga hans. Hér var um viðfangsefni að rseða sem honum hafði aldrei í hug komið, og hann fann fremur en ályktaði, að hann, ýrði að leysa þau eins og maður en ekki eins og api. Ferðin eftir lággreinunum, sem hann hafði lengst af notað, hafði haft sefandi áhrif á hina æstu ókunnu ást- artilfinningu hans. Alt í einu datt honum i hug hver orðið hefðu örlög meyjarinnar, ef Terkoz hefði haldið henni. Hann vissi hvers vegna apinn hafði ekki drepið hana, og hann fór að bera ætlun sína saman við ætlun Terko*. Það var að vísu rétt, að lög skógarbúa heimiluðu það að karlinn tæki maka sinn með valdi; en gat Tarzan farið eftir þessum lögum villdýranna? Var Tarzan ekki maður? En hvemig báru mennirnir sig að? Hann var í vandræðum; því hann vissi það ekki. Hann óskaði þess, að hann gæti spurt stúlkuna að því, en þá kom honum um í hug mótspyrnan sem hún áður hafði gert. En nú voru þau komin á ákvörðunarstaðinn og Tarzan rendi sér til jarðar með Jane niður f rjóðrið, þar sem aparnir héldu blótveislur sínar. Þó þau hefðu farið langa leið, var ekki komið kvöld, og rjóðrið var bjart af sólargeislunum, sem tróðu sér gegnum skógarþyknið. Rjóðrið var skemtilegt og svalt. Hávaði skógarins virtist langt í burtu og hækkaði og lækkaði eins og sjávarniður í fjarska. Jane fann til einhverrar rósemi, er hún hallaði sér út af í grasið, þar sem Tarzan hafði látið hana, og er hún leit á tröllaukinn vöxt hans, var sem engin hætta mundi geta grandað henni. Meðan hún horfði á hann með hálflokuðum augum gekk hann yfir rjóðrið og fór upp 1 trén beint á móti. Hún tók éftir tígulleik hans og algerðu samræmi 1 vexti hans, og fagurlöguðu höfðinu á breiðum herðunum. Þetta var mikilfengleg veral Engin ilska eða lævísi gat falist undir þessu yfirborði. Henni datt í hug, að

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.