Alþýðublaðið - 18.05.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.05.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Staðfesting'. v---------- Lárus sonur Jóhannesar bæjar fógeta hefir beðið blaðið fyrir effc iifarandi staðfestingu á því sem staðið hefii' undanfarna daga i blaðinu, en af því það er b'jóst heili maður hann Lárus littí, þá hefir hann kallað staðfestinguna „Leiðrétting." Og er hún þá svona: „Einhver „tveggja stjörnu mað m" (Jónas frá Hnflu?) fianur ástæðu t)l að gera sjóðþurðarmái Jósefs móðusb óður mins að um ræðuefni í Alþbí. 10 þ. m — Þar sem œér fiast kenna ookkurs misskilnings (rangfærsiu ?) í írá aögninni, vil eg leyfa mér að taka Iram eftirfarandi: I Sjóðþurðionamkr. 75,59504, en ekki kr. 80 þús. 2. Hún var greidd með eignum hans, sem voru: a 2 hút með lóðum virt á kr. 82 500,00, keypt á kr. 77 500 OO. b 4 óbygðar lóðir virtar á kr 10,50000, keyptar á kr 8,50000. c Utísta«dandi skuldir að nafn verði kr. 30 501 50 keyptar á kr. 19 595.04 — Veðskuldir að upp hæð kr. 30,000,00, sem hvíldi á hasinu ték rikissjóður að sér. — 3 Eignirnar voru metnar aí 2 óvilböllu-a mönnum, sem til frek- ari tryggingar því að þeir væru óvilhallir voru útnefndir af bæjar fógetanum á Akureyri og heimil isfdstir þar. — Menn þessir voru Anton Jónsson trésmfðaaieistari og Sigurðu? Bjvnasoa snikkari. — 4 Það haíði þegar áður en sjóðþurðar varð vart, verið talað ubj kaup á aðal hússeigaiani undir póst og síma, og ern eignienar ekki keyptar hærra verði en sðr- ar eignir sem landið Iéi; byggja eða keypti, kostuðu á þessum tíraa, enda allar keyptar undir virðingarverði. -*- 5, Það er rangt að Jósef móð- urbróðir minn hafi íengið týtirlaun eftif að hann lét af statfi sfnu. Þær 100 krónur sem hann. hefir niánaðarlega íengið útborgaðar á pósthúsinu á Sigiufirði haía frá byrjun veríð greiddar inn á póst- húsið hér af móður minni. — Leiðréttingu þessa er Alþbl. beðið að birta. Lárus Jöhamusson, G'ein ibessi er sktifuð áður en óþverragreifiin „Vinur vina sinna" birtist i blaðinu, og er þvf frekaii ástæða til að taka þetta f»am eftir að hún birtiat, L.Jók. Svona hljóðar þá staðfesting Lárusar á ummælum Alþýðubl. Ko stuleg er sú getgáta Lárusar að Jónas írá H.-iflu hafi skriíað greinina siðastl. fimtudag; Lírus er auðsjáanlega á þvi, að Jónas sé sá eini sem geti skrifað grein 9x um svívhðiiega embættisfærslu Jónas hefir aldrei skrifað i Al þýðublaðið. Þá er ekki sfður kostuleg gieð in yfir „rangfærslu" Alþýðublaðs ins, að segja sjóðþurðina 80 þús. kr. I stað 75,595 kr og 4 aurarl Eins og það skifti mikiu mali hver talan var, hvort það var einum tuttugasta hluta meira eða minnai En vill ekki Lárus litli, sem er svo góður f rentureikn iági, reikna hvað mörgum sinnum fjóra aura vantaði upp á 80 þús kr. þegar rentur eru lagðar við, frá þvi að sjóðþurðin varð upp vfs, þar til að landssjóður gerði happakaupin á lóðum og úti standandi skuldum á Siglufirði, og svo skýra frá niðurstöðunni hér i blaðinul Alþyðublaðiau hefir aídrei þótt vænna um að fá neina grein, en þessa grein frá Lárusí, þvf það hefir verið ómögulegt að fá að vita neitt rétt um þetta atriði úr stjórnmálasögu Jóas Magnússonar. Ea nú hefir margt skýrzt og skal ekki sparað sð vikja að því slðar. Lárus segir sð lóðirnar og húsin sem voru virt þannig: 2 hús með lóðum 82 500 kr. 4 óbygðar lóðir 10 500 — , Samtals 93 000 — hsfi verið keypt svo sem hér segir: 2 hú3 með lóðum 77 500 kr. 4 óbygðar lóðif 8 ?oo — Samtals 86,000 — Miður, sem er nákunnugur á Siglufirði, hefir sagt srér, að það væri f mesta lagi gefandi 40 þús. kr. fyrir þessar eignir, þvi jafn góða eign eða betri mættl fá þar fyrir þetta verð. Jón Magnússon hefir þvi fyrlr vinfengi sitt við Jóhannes bæjar fófegeta notað stöðu sina sem for* sætisráðherra til þess, að látar.- iandssjóð kaupa 40 þús. kr, eign á 86 þús kr En svo er svo sem vkki að málunum sé hér með lok- ið, þvf á þessum eignum, sem eru mest 40 þús kr. virði, hvílir 30 þús. kr. veðskuld, sem landssjóðuf hefir tekið að sér að borga. Hitt er aftur óvfst, hvort landisjóður fær nokkurn eyrir fyrir þessar' 19.595 kr. og 4 aura(l) sem faanisr keyptt skuldir mannsins fyrir. Það má vel vera að það hsfö verið talað um að kaupa sðal* eignina undir póst og sfma, áðuf en sjóðþurðia varð uppvís, ew hvaðáM kom Jóni Magoússyni heimild til þess, að fara að láta landssjóð kaupa lóðir á Siglufiðic .spekúlera" í lóðum sem lands- sjóður þar að auki á sjálfutl Og: hvaðan kom Jóni heimild til þess,- sð láta landssjóð kaupa einka- skuldir á Siglufiiðl? Herra Jóœ Mignússon, látið Lárus Iitla ekki skrifa fleiri greinar, þér sjíið að^ hann gereyðileggur yðurl ólafur Friðriksson. Iriistl sfmskcytU Rhöfn, 16. maf. Bússar og bandamenn. Reyters fréttastofa tilkynnir að' brezka Geaúasendinefndin fari heiæleiðis á föstudaginn. Rússlandsmála nefndin kemur saman i Haag 15. júnf til þess að> ræða um Rússlandsmál; 26. júxá verður svo samið "við Rússa. Að- eins þau iönd, sem hingað til hafa fengist " við samningana, verða- þáttakendur. Þjóðverjar verða þar því ekki og eru Berlínarbiöðin vonsvikin út af því. Manndráp f Litln-Asín. Kemalistar hafa drepið mikinn fjölda kristinna manna í Lítlu Asíc til þes* að útrýma þar kíiatnra fólki. Curson hefir lýst þvf yfir0 að England muni skerast i leikinn, Frá Genda. Þjóðaráðið hefir skipað 12 manna nefnd til þess að konia, skipulagi á alþjóðasamvinnu vfs* indanna. Meðal nefndaimannanna eru: Frakkinn Henri Bergson. heimspekingur, frú Cntie, efnafiseð'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.