Morgunblaðið - 01.09.2004, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.09.2004, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Steypustöðin ehf. er framsækið þjónustu- og framleiðslufyrirtæki sem skapar, ásamt viðskiptavinum sínum, verðmætar gæðalausnir. Starf í helluverksmiðju Okkur hjá Steypustöðinni vantar starfsmann með lyftararéttindi í helluverksmiðju í Hafnarfirði. Umsóknir sendist í tölvupósti á netfangið jon@steypustodin.is fyrir föstudaginn 3. september nk. HÚSNÆÐI Í BOÐI Raðhús í Seljahverfi Til leigu raðhús, sem er samtals 235 fm, og í eru tvær íbúðir. Íbúðirnar leigjast saman eða sitt í hvoru lagi með öllu innbúi. Leigutími er ca 6 mánuðir, frá mánaðamótum sept.- okt. Húsgögn og margt fleira innanstokks til sölu á sama stað. Upplýsingar í símum 557 1456 eftir kl. 18.00 og 895 9443. KENNSLA Frá Tónlistarskóla FÍH Skólinn verður settur í dag, miðvikudaginn 1. september, kl. 17:00. Allir verðandi nem- endur næsta skólaárs eru hvattir til að mæta. Skólastjóri. Fjölbreytt kórastarf í Árbæjarkirkju Kirkjukór - Kórinn syngur í guðsþjónustum. Einnig eru sungin bæði létt lög og klassísk verk. Skemmtilegt vetrarstarf framundan. Tökum vel á móti nýjum kórfélögum. Gospelkór - Kórinn er kvennakór, sem kemur fram í léttmessum í kirkjunni. Frábært tækifæri fyrir konur sem hafa áhuga á gospeltónlist. Fermingarbarnakór - Nú er verið að stofna fermingarbarnakór og hefjast æfingar 6. sept- ember nk. kl. 16.00. Kórinn er fyrir krakka sem fermast næsta vor. Vonumst til að sjá sem flesta. Sólskinskórinn (barnakór) - Kórinn er fyrir krakka í 5.—7.bekk grunnskóla. Kórinn kemur fram við ýmiss tækifæri. Innritun mánudaginn 6. september kl. 15.00 í kirkjunni. Upplýsingar gefur Krisztina Kalló Szklenár, organisti, í síma 587 2405 eða gsm 847 1933. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðal- stræti 92, Patreksfirði, 2. hæð, mánudaginn 6. september 2004 kl. 14:00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 112A, 450 Patrekafirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Einar Ásgeir Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. Aðalstræti 127, ásamt bílskúr, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Óskar Georg Jónsson og Fjóla Björk Eggertsdóttir, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Aðalstræti 13, neðri hæð og kjallari, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Laufey Böðvarsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar. Aðalstræti 15, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Guðmundur Ólafur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Aðalstræti 31, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Uppbygging ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Aðalstræti 52, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Aðalstræti ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Aðalstræti 73, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Oddur Guð- mundsson og Kolbrún Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Aðalstræti 74, neðri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Viðar Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Aðalstræti 83, neðri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Anna Gestsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og STEF, samb. tónskálda/eig. flutnr. Aðalstræti 89, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, með öllum tilheyrandi rekstrartækjum, þingl. eig. Anna Gestsdóttir, gerðarbeiðandi Byggða- stofnun. Bjarkarholt, Krossholti, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Helga Bjarndís Nönnudóttir, gerðarbeiðendur Fjársýsla ríkisins, ríkisfjárh. og Vátryggingafélag Íslands hf. Bjarmaland, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Brekey BA 236, sknr. 1890, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Kolsvík ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Hafnasjóður Vesturbyggðar og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Brunnar 12, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Ragnheiður Oddný Berthelsen og Jón Ásgeir Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður. Brunnar 14, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Erla Hafliða- dóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Fasteignin Ás, efri hæð, Örlygshöfn, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Helgi Árnason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreks- firði. Hrund BA 87, sknr. 7403, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Kolsvík ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Hafna- sjóður Vesturbyggðar. Jóhanna Berta BA 79, sknr. 6376, ásamt rekstrartækjum og veiði- heimildum, þingl. eig. Sigurður Bergsteinsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Hafnasjóður Vesturbyggðar og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Jón Þór BA 91, sknr. 7413, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Útnaust ehf. þb., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreks- firði. Miðtún 4, íbúð merkt nr. 1-C, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hans Pauli Djurhuus, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Skógar, ásamt 2.045,8 fm lóð úr landi Eyrarhúsa, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Sigurlaug Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf. og Sparisjóður Vestfirðinga. Stekkar 7, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Oddur Guð- mundsson og Kolbrún Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfesting- arbankinn hf. og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Strandgata 10-12 (Fiskþurrkunarhús), 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Mír ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Strandgata 11, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Björn Fjalar Lúðvígsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Patreksfirði og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Strandgata 20, A-hluti, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Ingibjörg Þor- steinsdóttir, gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Strandgata 40, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Ása Jónsdóttir, gerðarbeið- andi Byggðastofnun. Strandgata 7-9 (Niðursuðuverksmiðja), 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Mír ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 30. ágúst 2004. Björn Lárusson, ftr. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Miðbraut 11, Búðardal, fimmtudaginn 9. september 2004 kl. 14.00 á eftir- farandi eign: Skáley, fastnr. 137784, 25% eignarhl. gerðarþola, þingl. eig. Magnús Guðlaugsson, gerðarbeiðandi De Jaegere & Tanghe b.v.d.a., Belgíu. Sýslumaðurinn í Búðardal, 31. ágúst 2004. Anna Birna Þráinsdóttir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Heilun, sjálfsuppbygging. Samhæfing líkama og sálar. Hugleiðslu- námskeið. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Uppl. í s. 553 8260, f. hádegi. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Hluthafafundur Taugagreiningar hf. Hluthafafundur Taugagreiningar hf. verður haldinn á Hótel Íslandi, Ármúla 9, Reykjavík, fimmtudaginn 9. september 2004 og hefst fundurinn kl. 16:00. Dagskrá: 1. Umfjöllun um sölu eigna félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. Breytt er ákvæði um fjölda stjórnarmanna o.fl. 3. Lækkun hlutafjár. Annars vegar er um að ræða lækkun vegna eigin hluta í eigu félags- ins. Hins vegar er um að ræða lækkun vegna þess að rekstur nær allra eigna félagins hef- ur verið seldur og hefur félagið ekki þörf fyrir það fjármagn sem fékkst við söluna. Sá hluti lækkunarinnar verður framkvæmdur þannig, að hlutafjáreign hvers hluthafa verður lækkuð og andvirðið greitt inn á bankareikn- ing sem hluthafi gefur félaginu upp. 4. Kjör nýrrar stjórnar 5. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, tillögur og önnur gögn munu liggja frammi á skrifstofu félagsins í Ármúla 10 í eina viku fyrir fundinn. Stjórn Taugagreiningar hf. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR ATVINNA mbl.is ALÞJÓÐLEG líkamsræktarráð- stefna ,,Fitness 2004“ verður hald- in í Sporthúsinu föstudaginn 3. september og laugardaginn 4. september. Kynntar verða nýjung- ar í pallaþolfimi, salsa, þolfimi á golfi, FitBall, sem eru æfingar á stórum boltum, hip hop og funk- dansi, kickbox, spinning, einka- þjálfun og sjúkraþjálfun. Kennarar á ráðstefnuninni eru David Van De Velde heimsmeistari í funk og hip-hop dansi, Steve Wat- son frá Bretlandi, Tim Keightley yfirmaður Fitness First í Evrópu, Ceri Hannan fyrrum Bretlands- meistari í þolfimi, Jennifer Phill- ips, Jamie og Rachel ,,Pure En- ergy“-kennarar. Íslenskir kenn- arar og fyrirlesarar verða m.a.: Anna Sigurðardóttir, Yesmine Ols- son, Valgeir sjúkraþjálfari frá Gáska og Arnar Grant. Verðið á ,,Fitness 2004“ er 10.500 krónur fyrir báða dagana. Einnig er hægt að kaupa stakan tíma á ráðstefnuna og á fyrirlestur sem er 2.000 kr. Skipuleggjandi ,,Fitness 2004“ er Unnur Pálmarsdóttir. Alþjóðleg líkamsræktarráðstefna MISSAGT var í baksíðufrétt í Morg-unblaðinu í gær að Ólafur Sigurjóns- son væri skólameistari við Fjöl- brautaskólann við Ármúla. Hið rétta er að Ólafur er aðstoðarskólameist- ari en Sölvi Sveinsson er skólameist- ari FÁ. LEIÐRÉTT ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.