Morgunblaðið - 01.09.2004, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 01.09.2004, Blaðsíða 42
Kvikmyndir Háskólabíó | Bandarískir Indí-Bíódagar standa til 6. september. Kl. 17.50: Capturing the Friedmans. Kl. 18: The Shape of Things. Kl. 20: My First Mister, Super Siz Me, Saved! Kl. 22: Super Sixe me, Coffee & Cigarettes. Kl. 23: Bollywood/Hollywood. Mannfagnaður Klink & Bank Brautarholti 1–3 | Spuni verður kl. 21. Þátttakendur mæti kl. 18. Fyrirlestrar Háskóli Íslands | Eric Froment, forseti Sam- taka evrópskra háskóla (European Associa- tion of Universities, EUA) flytur opinn fyr- irlestur í boði rektors í Hátíðasal í Aðal- byggingu kl. 12–13. Í fyrirlestri sínum mun Froment m.a. skýra frá helstu markmiðum EUA og meta stöðu, hlutverk og framtíð há- skóla í Evrópu. Málstofur Háskóli Íslands | Hagfræðistofnun og Við- skiptafræðistofnun Háskóla Íslands halda málstofu kl. 12.15, í Odda stofu 101. Sveinn Agnarsson, Hagfræðistofnun fjallar um „Áhrif sjávarútvegs á íslenskt efnahagslíf“. Í erindinu er fjallað um mikilvægi sjávar- útvegs fyrir íslenskan efnahag. Fundir Skógarhlíð 8 | Reykjavík. Stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli verður með rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins kl. 17. GA-Samtök | spilafíkla. Fundur kl. 18 á Digranesvegur 12, Kópavogi og í Egilsstaða- kirkju. ITC Fífa | Vetrarstarfið hafið. Fyrsti fund- urinn er miðvikudaginn 1. september kl. 20.15 í sal Safnaðarheimilis Hjallakirkju að Álfaheiði 17, Kópavogi. Takið með ykkur gesti. Allir áhugasamir um að bæta sam- skipti, sjálfstraust, skemmtun, skipulag og stjórnun velkomnir. Uppl. www.simnet.is/itc itcfifa@isl.is og Guðrún í síma 698 0144. Íþróttir Golfmót | Samfylkingar í Hafnarfirði verður haldið á morgun. Leikið verður eftir Texas Scramble og er þátttökugjald 2.500 kr. Þátttaka tilkynnist fyrir hádegi í dag, í síma 895-6158. Útivist Hafnargönguhópurinn | Kvöldganga kl. 20 frá horni Hafnarhússins, norðanmegin. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9. Hár- greiðsla, fótaaðgerð. Árskógar 4 | Bað kl. 9–12, spil kl. 13.30, pútt kl. 10–16. Ásgarður | Glæsibæ. Samfélagið í nærmynd kl. 11 þáttur um málefni eldri borgara á RUV. Söngfélag FEB kóræfing kl. 17, línudans- kennsla kl. 19.15. Farþegar í Krísuvíkurferð 3. sept. þurfa að sækja farmiðann fyrir hádegi í dag. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla kl. 8–13, bað kl. 8–12.30, handavinna kl. 9–16, kl. 10–10.30 bankinn, bridge/vist kl. 13–16.30. Dalbraut 18–20 | Hárgreiðsla kl. 9–16.45, bað kl. 9–14, leikfimi kl. 10–10.45, ferð í Bón- us kl. 14.40, pútt. Dalbraut 27 | Handavinnustofan kl. 8–16, verslunin kl. 10–13, bankinn kl. 13.30, leikfimi kl. 11–11.30. Garðabær | félagsstarf aldraðra. Kvenna- leikfimi kl. 9.30, 10.20 og 11.15. Vöfflukaffi í Garðabergi og handavinnuhornið í Garða- bergi kl. 13. Gerðuberg | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn, kóræfingar hjá Gerðubergskór verða á mánud. og miðviku- d. kl. 14.30 og byrja 6. sept. þriðjud. 7. sept. byrjar vinahjálp, þriðjud. 14. sept. byrjar glerlist, fimmtud. 16. sept. byrjar myndlist, fimmtud. 23. sept. byrjar postulín. Gjábakki | Fannborg 8. Handavinna kl. 10–17, bobb kl. 17. Gullsmári | Gullsmára 13. Félagsþjónustan er opin virka daga kl. 9–17. Hraunbær 105 | Pútt, hárgreiðsla, fótaað- gerð og banki kl. 10–11, brids kl. 13. Miðvikud. 8. september verður farin skoðunarferð um Reykjavík. Terta og kaffi í Perlunni í Öskju- hlíð. Leiðsögumaður, Gylfi Guðmundsson. Brottför frá Hraunbæ 105 kl. 13.30. Skrán- ing á skrifstofu. Hraunsel | Flatahrauni 3. Húsið opnað kl. 9, Staðurogstund idag@mbl.is kl. 11 línudans kl. 14–16 pútt á Ásvöllum Hvassaleiti 58–60 | Jóga kl. 9–10 og kl. 10– 11, samverustund kl. 10.30–11.30. Fótaað- gerð, hárgreiðsla. Hæðargarður 31 | Opin vinnustofa kl. 9, hár- greiðsla kl. 9–12, fótaaðgerð kl. 9–16.30. Kópavogur | Félag eldri borgara. Skrifstofan er opin frá kl. 10–11.30, viðtalstími í Gjábakka kl 15–16. Langahlíð 3 | Hjúkrunarfræðingur á staðn- um kl. 9.30, hárgreiðsla kl. 10, verslunin kl. 10–12, föndur og handavinna kl. 13. Norðurbrún 1 | Fótaaðgerð kl. 9–16, félags- vist kl. 14, kaffi og verðlaun, kl. 13–13.30 bankinn, Vesturgata 7 | Sund í Hrafnistulaug kl. 10– 12, fótaaðgerð og hárgreiðsla kl. 9–16, versl- unarferð kl. 12.15–14.30, myndbandssýning, spurt og spjallað kl. 13–14. Vitatorg | Smiðjan kl. 8.45–11.45, hár- greiðsla kl. 9–16, handmennt kl. 9.30–16, morgunstund kl. 10–11, fótaaðgerð kl. 10–16, verslunarferð kl. 12.30. Kirkjustarf Dómkirkjan | Hádegisbænir kl. 12.10. Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8. Háteigskirkja | Bænaguðsþjónusta kl. 11. Súpa og brauð kl. 12. Brids kl. 13–16. Kvöld- bænir kl. 18. Laugarneskirkja | Mömmumorgnar kl. 10. Gönguhópurinn Sólarmegin kl. 10.30. 7 ára starf kl. 14.30. Neskirkja | Fyrirbænamessa kl. 12.15. Prest- ur sr. Örn Bárður Jónsson. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Tón- list, altarisganga og fyrirbænir. Léttur máls- verður eftir stundina. Vídalínskirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12. Víðistaðakirkja | Kyrrðar- og fyrirbæna- stund kl. 12. Hægt er að koma fyrirbæna- efnum til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Bessastaðasókn | Haukshús. Foreldra- morgnar kl. 10–12. Opið hús eldri borgara kl. 13–16. Landakirkja | Vestmannaeyjum. Kl. 20 „nýtt“. Kynningarfundur í KFUM&K heim- ilinu. Unglingar 13–19 ára er bent á að kynna sér málið. Kl. 20 Anglow – Félag kristinna kvenna heldur fund á Café Kró. Safnaðar- heimili Landakirkju opnar aftur síðar eftir endurbætur. Þorlákskirkja | Barna- og foreldramorgnar kl. 10–12. Selfosskirkja | Foreldramorgnar miðviku- daga kl. 11. Lágafellskirkja | AA-fundur kl. 20.30 í Lágafellskirkju. Sauðárkrókskirkja | Kyrrðarstund kl. 21. Glerárkirkja | Hádegissamvera kl. 12. Sakra- menti og fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarsal. Kletturinn | Kl. 20.30 Bænahópar í heima- húsum. Upplýsingar í síma 565 3987. Kristniboðssalurinn | Háaleitisbraut 58. Samkoma kl. 20. Ræðumaður Guðlaugur Gunnars. Kaffiveitingar eftir samkomuna. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Fyrsta úthlutun eftir sumarleyfi verður miðviku- daginn 8. september kl. 14–17. Leikur að trompum. Norður ♠973 ♥ÁD4 N/Enginn ♦972 ♣ÁKD5 Vestur Austur ♠D1082 ♠ÁKG654 ♥K732 ♥-- ♦G ♦KD108 ♣G1072 ♣983 Suður ♠-- ♥G109865 ♦Á6543 ♣64 Vestur Norður Austur Suður -- 1 lauf Dobl 1 hjarta 1 spaði 2 hjörtu 4 spaðar 5 hjörtu Dobl Allir pass Sagnir eru svolítið sérviskulegar (einkum opnunardobl austurs), en nið- urstaðan er eðlileg. Vestur spilar út spaða, sem suður trompar og svínar hjartagosa. Þegar austur hendir spaða í þann slag, blasa við þrír tapslagir: einn á tromp og tveir á tígul. Myndi lesandinn gefast upp og sætta sig við einn niður? (Uppgjöfin fælist í því að spila tígulás og tígli, og búa þannig í haginn fyrir tígulstungu í borði.) Maður skyldi halda að summa tap- slaga og tökuslaga ætti alltaf að vera þrettán, en stundum er hægt að gefa stærðfræðinni langt nef. Þetta er eitt af þeim tilfellum. Ef sagnhafi nær að trompa fjórum sinnum heima, fær hann samtals sjö slagi á hjarta – þrjá í borði og fjórar stungur heima. Prófum (og munum að búið er að trompa spaða einu sinni): Eftir hjartagosann er laufi er spilað á ás og spaði stunginn. Aftur kemur lauf á blindan og þriðji spaðinn trompaður. Svo er hjartadrottningu svínað, laufdrottning tekin og lauf trompað. Vestur verður að fylgja lit og líka í tígulásinn. Og þá eru komnir ell- efu slagir. Síðasti slagur varnarinnar reynist vera tvöfaldur: trompkóng- urinn og hátígull. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is DAGBÓK 42 MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Samskipti þín við aðra fjölskyldu- meðlimi ganga vel og því ertu sáttari á heimilinu en þú hefur verið lengi. Þú ættir að gera eitthvað til að fegra heim- ilið. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú átt sérlega auðvelt með öll samskipti og munt því hugsanlega stofna til nýrrar vináttu á þessum tíma í lífi þínu. Ef þú sendir út jákvæða strauma muntu að öll- um líkindum fá jákvæða strauma til baka. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þetta er góður dagur til að kaupa eitt- hvað fallegt. Láttu það eftir þér að kaupa eitthvað handa sjálfri/sjálfum þér og þínum nánustu. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú ert sátt/ur við lífið og tilveruna þessa dagana og finnur því til mikillar velvild- ar í garð annarra. Þú laðast sérstaklega að vel gefnu fólki. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Fjármálin eru þér ofarlega í huga þessa dagana. Þú ert eftir sem áður örlát/ur í garð annarra og tilbúin/n til að hjálpa þeim sem á þurfa að halda. Þú ættir að komast að góðum samningum. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þetta er góður dagur til að njóta sam- vista við vini þína. Fundir og ráðstefnur ættu að sama skapi að ganga vel. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Það er létt yfir þér í dag og þú átt því auðvelt með að laða að þér fólk. Einhver mun sennilega leita ráða hjá þér. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þetta er góður dagur til viðskipta og fjárfestinga. Þetta á sérstaklega við um viðskipti sem tengjast öðrum löndum, fjölmiðlun, lögfræði eða læknisfræði. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú munt að öllum líkindum fá óvæntan glaðning af einhverju tagi í dag. Hér getur verið um arf, gjöf eða einhvers konar fyrirgreiðslu að ræða. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert vinsamleg/ur í garð annarra í dag. Þig langar til að læra meira um lífið og tilveruna og því laðastu að fólki sem hefur annan bakgrunn en þú. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Heilsa þín og atvinnumál líta sérlega vel út þessa dagana. Það vinnur hreinlega allt með þér. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ástarmálin þín líta vel út þessa dagana. Það er einfaldlega eitthvað sem kveikir í þér, hvort sem þú ert í gömlu eða nýju sambandi. Sköpunargáfa þín er einnig með mesta móti. Stjörnuspá Frances Drake Meyja Afmælisbörn dagsins: Eru hugrökk og áræðin og hika ekki við að fylgja sinni eigin sannfæringu. Þau þurfa á aukinni einveru að halda til að læra eitthvað nýtt. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda.  1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/f olk/krossgata/index.html Lárétt | 1 staut, 4 kostnað- ur, 7 vitlaus, 8 sjaldgæf, 9 dolla, 11 hreint, 13 hanga, 14 aðgæta, 15 sínk, 17 poka, 20 brodd, 22 strákpatta, 23 ávöxtur, 24 upptök, 25 bola. Lóðrétt | 1 ferðast á sjó, 2 kjánar, 3 láð, 4 rándýrs, 5 kyrra, 6 sjúga, 10 fýla, 12 kvendýr, 13 tíndi, 15 bratt fjall, 16 djásn, 18 bál, 19 þekkti, 20 óhóf- leg álagning, 21 féll. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 hvinnskur, 8 gengi, 9 andrá, 10 tin, 11 skáli, 13 ataði, 15 hróks, 18 sprek, 21 kák, 22 lómur, 23 ergir, 24 hrekklaus. Lóðrétt | 2 vangá, 3 neiti, 4 svana, 5 undra, 6 uggs, 7 háli, 12 lok, 14 tap, 15 held, 16 ólmur, 17 skrök, 18 skell, 19 reglu, 20 kort. Árnaðheilla dagbók@mbl.is Skólavörðustíg 21, Reykjavík sími 551 4050 Glæsileg brúðarrúmföt í úrvali 50 ÁRA afmæli.Hinn 4. sept- ember verður Ólafur Rögnvaldsson 50 ára. Í tilefni þessara tíma- móta verða hann og eiginkona hans, Hild- ur Gunnarsdóttir, með opið hús í félags- heimilinu Klifi, Ólafsvík, föstudaginn 3. september kl. 20. Gjafir vinsamlegast afþakkaðar en söfnunarkassi til góð- gerðamála verður á staðnum. 1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. O-O Be7 8. c4 Rf6 9. Rc3 O-O 10. h3 dxc4 11. Bxc4 Ra5 12. Bd3 Be6 13. He1 Rc6 14. Bg5 h6 15. Bh4 Rd5 16. Bg3 Bd6 17. Bxd6 cxd6 18. Dd2 Rce7 19. He2 Hc8 20. Hae1 Dc7 21. Rxd5 Rxd5 22. Rh4 Bd7 23. Rf5 Bxf5 24. Bxf5 Hcd8 25. Bg4 Rf6 26. He7 Db6 27. Bf3 d5 28. H1e3 Hb8 29. Hb3 Da6 30. a3 Hfc8 31. Hc3 Db6 32. g3 Kf8 33. He5 Hxc3 34. Dxc3 Hd8 35. Kg2 Dd6 36. h4 b6 37. He1 g6 38. Hc1 Hd7 39. Dc8+ Kg7 40. Hc6 De7 Staðan kom upp í atskákmóti í Sao Paulo sem lauk fyrir skömmu í Bras- ilíu. Rafael Leitao (2583) hafði hvítt gegn Anatoly Karpov (2682). Sjálfsagt hafa báðir keppendur verið í tíma- þröng og Brassinn stendur núna aðeins betur en það kom ekki í veg fyrir að hann legði allt undir með því að leika 41. Hxf6??! Kxf6?? Ótrúlegur afleikur þar sem eftir 41... Hd8! stendur svart- ur til vinnings. 42. Dh8+ Kf5 43. g4+ Kf4 44. Dxh6+ g5 45. hxg5 og svartur gafst upp enda er hvítur að máta hann. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Stað og stund á forsíðu mbl.is. Meira á mbl.is SÖNG- og leiklistarskólinn SöngList er nú að hefja sitt sjöunda starfsár og að þessu sinni í samstarfi við Borgarleikhúsið. Á síðasta ári var skólinn til húsa í Borg- arleikhúsinu. Að fenginni góðri reynslu var gengið til samninga um enn nánara samstarf milli þessara aðila. Ætlunin er að efla starfsemi Sönglistar og Borg- arleikhússins enn frekar og stofna síðar í vetur Barna- og unglingaleikhús. Sönglist var stofnuð 1998 og hefur verið í örum vexti síðan. Stofnendur eru Ragn- heiður Hall, söngkennari frá Söngskól- anum í Reykjavík, og Erla Ruth Harð- ardóttir, leikkona frá The Guildford School of Acting and Dance. Aðalkennslugreinar skólans eru söngur og leiklist, jafnt fyrir börn sem fullorðna, byrjendur og fram- haldshópa. Einnig fá ákveðnir framhalds- hópar kennslu í dansi og talsetningu teiknimynda. Einungis fagmenntaðir kennarar starfa við skólann. Námskeiðin eru í tólf vikur og þeim lýkur með vegleg- um nemendasýningum, sem hér eftir munu fara fram á sviði Borgarleikhússins. Sönglist og Borgarleik- húsið í samstarf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.