Morgunblaðið - 01.09.2004, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.09.2004, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 2004 51 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn (Endursýnt kl.19.15 og 20,15) 20.30 Aksjóntónlist Heitustu tónlistarmyndböndin þessa vikuna. 21.00 Níubíó American Outlaws Amerískur vestri með Colin Farrell og Scott Caan í aðalhlutverkum. Bönn- uð börnum. 23.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns)               !(9    '  (:    (  ;!    <  3444 ; =3448 = ((:    ( 2  :                   !" #$ %$%#&   " '()  ##*+   #  '#,- #$  . !" !" /(#$ ' #( ")    % *    ( 2&,30> <   2      2   ?      35 37    ( 2:!  <  ;     (      ,       & 30   9  (   <  ( ,        <  ;   7 3%          !  "     @A (:  (9     #$ %  #$ %  #$ % &' () *+ ) , ' -   (."( ) .  /0 1 345 6 4  5 33 36 38 30 30 7 & 30 35 30 31 :! :! <   ;   :!    :! :! = :! = :! :! < + 54  7   8.  +9 ++ :  , 7.+ *  : %  30 34 31 37 38 38 31 31 37 30 31 ?  = :! = :! = :! = :! <  (;   :! :! <  (;   , ) 0 *; + 0 +; &4 ,< = 0+ 19+ $5; > + %1 05 %7 %6 %6 36 %0 %4 %7 00 ' ; = :! :! :! = :! = :! '(:! :! '(:! :! &-/,%? ? ,/@&AB& CB/@&AB& 8/D:C%>B&   ( 313 075 635  523 523 525  4 411 81% 3%%4 173  ( 307% 3778 3&37 3350   4 %55% %37& 3434  4 E  4 E  633 65& 773 70& %510 %577 %50& %531 (  %0%6 123 %20 320 %20 523 52% 52% 52% 12% %21 %20 521 !( '        !  !   > B                ANIMAL PLANET 10.00 Wolves at Our Door 11.00 Profiles of Nature 12.00 In Search of the Man Eaters 13.00 Animal Doctor 13.30 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 16.00 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Monkey Business 18.00 Wolves at Our Door 19.00 Profiles of Nature 20.00 Animal Cops Detroit 21.00 The Natural World 22.00 Wolves at Our Door 23.00 Profiles of Nature 0.00 Animal Cops Detroit 1.00 Animal Doc- tor 1.30 Emergency Vets 2.00 Pet Rescue 3.00 Breed All About It BBC PRIME 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Passport to the Sun 12.00 Teen English Zone 12.30 Teletubbies 12.55 Tweenies 13.15 The Story Makers 13.35 Tikkabilla 14.05 50/50 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Cash in the Attic 16.15 Escape to the Country 17.00 Holiday Guide To.... 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Last of the Summer Wine 19.00 Clocking Off 19.50 Clocking Off 20.40 The Fear 21.00 Ruby Wax Meets 21.30 Last of the Summer Wine 22.00 Liar 22.30 Bottom 23.00 Acting 0.00 Painting the World 0.30 Making Masterpieces 1.00 The Great Philosophers 1.45 Noble Thoughts 2.00 King of Capitalism: Thomas Watson and the Building of Ibm 3.00 The Lost Secret 3.15 The Lost Secret 3.30 Learning English With Ozmo 3.55 Friends International DISCOVERY CHANNEL 10.00 Scrapheap Challenge 11.00 Ul- timates 12.00 Building the Ultimate 12.30 Chris Barrie’s Massive Engines 13.00 Time Team 14.00 Scrapheap Challenge 15.00 Reel Wars 15.30 Rex Hunt Fishing Advent- ures 16.00 Hidden 17.00 Sun, Sea and Scaffolding 17.30 Escape to River Cottage 18.00 Beyond Tough 19.00 Unsolved Hi- story 20.00 Royal Family 21.00 Rivals 21.30 Rivals 22.00 Forensic Detectives 23.00 The Flight 0.00 Hitler 1.00 Reel Wars 1.30 Rex Hunt Fishing Adventures 2.00 Sun, Sea and Scaffolding 2.30 A Car is Reborn 3.00 My Titanic EUROSPORT 10.30 Football12.00 Tennis 21.45 News 22.00 Tennis HALLMARK 9.15 Gentle Ben: Terror on the Mountain 10.45 Breathing Lessons 12.30 Ford: The Man and the Machine 14.15 Cupid & Cate 16.00 Gentle Ben: Terror on the Mountain 17.30 David Copperfield 19.00 Law & Or- der VI 20.00 Final Jeopardy 21.30 Jack MGM MOVIE CHANNEL 9.40 World of Henry Orient, the 11.25 Electra Glide in Blue 13.15 Love in the Af- ternoon 15.25 Swamp Thing 17.00 Till There Was You 18.30 Mac & Me 20.10 Willy Milly 21.35 God’s Gun 23.10 Har- dware 0.45 Get Crazy 2.15 My American Cousin NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Dinosaur Dig: Finding Elliot 11.00 Snake Wranglers: Saving the King of Snakes 11.30 Totally Wild 12.00 Curse of the Methuselah Tree 13.00 Frontlines of Construction: Cruising 14.00 Explorations: Vision - Seeing Is Believing 15.00 The Dinosaur Dig: Finding Elliot 16.00 Batt- lefront: Mount Hot Rocks 16.30 Batt- lefront: Solomon Islands 17.00 Snake Wranglers: Saving the King of Snakes 17.30 Totally Wild 18.00 Tales of the Li- ving Dead: Child Mummy 18.30 Storm Stories: Hurricane Darby 19.00 The Dino- saur Dig: Finding Elliot *living Wild* 20.00 Men of Iron 21.00 Explorations: Brain & Body - Commanding Nature 22.00 Batt- lefront: Mount Hot Rocks 22.30 Batt- lefront: Solomon Islands 23.00 Men of Iron 0.00 Explorations: Brain & Body - Commanding Nature 1.00 TCM 19.00 Sweet Bird of Youth 21.00 The Cincinnati Kid 22.45 The Road Builder 0.30 Hysteria 2.00 Jumbo ÝMSAR STÖÐVAR DR1 10.00 TV-avisen 10.10 Kontant 10.35 Ny- hedsmagasinet 11.05 Lørdagskoncerten 12.05 Jane Austens verden 12.20 Hvad er det værd (22:35) 12.50 Italiensk fattigmad 13.20 Bedre bolig (16:35) 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie 15.00 Barracuda 15.10 Braceface 15.30 Junior 16.00 Fjern- syn for dig 16.30 TV-avisen med Sport og Vej- ret 17.00 USA aften 21.40 Onsdagslotto 21.45 Den sorte skole (1:4) 22.15 Boogie 23.15 Godnat DR2 14.00 Når jeg stiller træskoene (1:4) (16:9) 14.30 DR-Derude direkte med Søren Ryge Petersen 15.00 Deadline 17:00 15.10 Quincy (14) 16.00 Danmark i Den kolde Krig 16.40 Sidste stop før rendestenen 1:4 (16:9) 17.10 Pilot Guides: Papua Ny Guinea 18.00 MotorMagasinet (5:8) 18.30 Filmland 19.00 Coupling - kærestezonen (13) 19.30 Tro, håb og afhængighed 1:3 20.00 Præsteliv - med Gud i Irak 20.30 Deadline 21.00 Jersild på DR2 21.30 Musikprogrammet: Saybia vender tilbage 22.00 Carpark North i Iraq 22.30 VIVA 23.00 Godnat NRK1 10.00 Siste nytt 10.05 Distriktsnyheter 11.00 Siste nytt 11.05 Distriktsnyheter 12.00 Siste nytt 12.05 Distriktsnyheter 13.00 Siste nytt 13.05 Puggandplay 13.10 Kane og Allu 13.20 Puggandplay 13.30 Movilles mysteri- um - Moville Mysteries (1:26) 14.00 Siste nytt 14.03 Guru 14.05 Hemmelige agenter (1:12) 14.30 Guru 14.40 Creature Comforts: Hvor- dan har vi det? (1:13) 14.50 Guru 15.00 Oddasat - Nyheter på samisk 15.15 Sam- mendrag av Frokost-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-tv 16.00 Midt i plan- eten 16.30 Ørneredet 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Forbruker- inspektørene 17.55 Ein luring frå Vinje 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.35 Vikinglotto 19.40 Li- vet begynner - Life begins (1:6) 20.30 Stå- pels - rett og slett 21.00 Kveldsnytt 21.10 Lydverket 21.50 Våre små hemmeligheter - The secret life of us (13:22) 22.35 The Darkness - live fra London NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne 14.00 Svisj-show 16.00 Siste nytt 16.10 David Letterman-show 16.55 Blender: Popquiz 18.00 Siste nytt 18.05 Trav: V65 18.35 Whoopi (11:22) 19.00 Niern: Tolv fortapte menn - The Dirty Dozen (KV - 1967) 21.25 David Letterman-show 22.10 Cityfolk: Dublin 22.40 Svisj metall 01.00 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne SVT1 10.00 Rapport 10.10 Norsk! Made in Ko- rea 10.40 Rekryterna Karlsson & Karlsson 12.25 Matiné: Kungligt bröllop 14.00 Rap- port 15.30 Moorpark 16.00 Bolibompa 16.01 Lise och Lotte 16.30 Rätt i rutan 16.45 Ned och friheten 17.00 Seriestart: Eter 17.30 Rapport 18.00 Säsongstart: Mitt i naturen 18.30 Gröna rum 19.00 Tea with Mussolini 20.55 Rapport 21.05 Kult- urnyheterna 21.15 Karl för sin kilt 22.10 Seriestart: Tales from the crypt SVT2 15.25 Oddasat 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.15 Drömmarnas träd 16.45 Den röda tråden är det glödande järnet 16.55 Lottodragn- ingen 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regio- nala nyheter 17.30 Så Graham Norton 18.00 Seriestart: Stina om Åsa Waldau, Kristi brud 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Seriestart: Stockholm live 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Studio pop 21.00 Seriestart: Berserk mot Nordpolen 21.30 Lotto, Vik- inglotto och Joker AKSJÓN Í fyrrakvöld flutti FréttastofaStöðvar 2 frétt, sem getur ekki verið rétt. Þar sagði m.a.: „Það er altalað innan lög- mannastéttarinnar að dómurum Hæstaréttar hafi orðið um og ó, þegar þeir fregnuðu, að Jón Steinar Gunnlaugsson hefði sótt um stöð- una, en hann hefur mjög látið til sín taka í þjóðmála- umræðu síðustu ára og meðal annars deilt óspart á dóma Hæstaréttar. Heimildir frétta- stofu herma, að í kjölfarið hafi verið hafin leit að manni, sem væri óumdeildur og erfitt yrði að ganga framhjá. Sá maður, sem hafi fundizt, væri Stefán Már Stefánsson, en hann hefur um langt árabil verið virtur lagaprófessor við Háskóla Ís- lands …“     Þessi frétt Stöðvar 2 getur ekkiverið rétt. Það er einfaldlega óhugsandi, að dómarar við Hæsta- rétt Íslands blandi sér með þeim hætti inn í val á nýjum dómara við réttinn að þeir hafi hafið leit að manni, sem „erfitt yrði að ganga framhjá“. Það er af og frá, að þeir virtu lögfræðingar, sem skipa Hæstarétt Íslands, hafi gengið svo freklega gegn öllu því, sem þeim hefur verið trúað fyrir, að þessi frá- sögn geti verið rétt.     Dómarar við Hæstarétt gegnaákveðnu lögbundnu hlutverki í því ferli, sem leiðir til skipunar á nýjum dómara í réttinn. Það er óhugsandi að þeir geri nokkuð ann- að en það, sem lög mæla fyrir um. Ef þeir hefðu gert það, sem Stöð 2 segir að þeir hafi gert en Morg- unblaðið trúir ekki að þeir hafi gert, ættu þeir engan annan kost en segja af sér embætti.     Þótt dómarar við Hæstarétt látisjaldan til sín heyra á annan veg en með dómum sínum er hér hins vegar um svo alvarlega ásökun að ræða að eðlilegt er að þeir beri hana til baka með formlegum hætti.     Og það getur að sjálfsögðu ekkidregið úr hæfni manns til þess að gegna dómaraembætti við Hæstarétt, að sá hinn sami hafi tek- ið þátt í þjóðmálaumræðum eða deilt á Hæstarétt. Gunnar Thorodd- sen var einn umdeildasti stjórn- málamaður landsins á sinni tíð. Hann var skipaður dómari við Hæstarétt Íslands og gegndi því starfi um skeið þar til hann sagði af sér og hóf á ný þátttöku í stjórn- málum. STAKSTEINAR Markús Sigur- björnsson, forseti Hæstaréttar. Hæstaréttardómarar að leita? w w w . t k . i s sængur fö t t i lboðsverð f rá k r. 1 .990 . - sængur föt , rúmteppi , gard ínur , púðar , handklæði , dúkar , o f l . o f l . m a r g a r s t æ r ð i r glæný rúmteppalína: rúmteppi + 2 púðaver tilboðsverð frá kr. 12.900.- til 18.900.- m j ú k i r t i l b o ð s d a g a r : Kringlunni S:568 9955 - Faxafeni S:568 4020 mjúkt fyrir heimil ið EKKI VAR öllum þeim tónlistar- mönnum sem fram komu á Reading- tónlistarhátíðinni jafn vel tekið á há- tíðinni sem fram fór um helgina. Finnska hljómsveitin The Rasm- us og bandaríski rapparinn 50 Cent neyddust til að yfirgefa sviðið vegna óláta áhorfenda. The Rasmus neyddust til að yfirgefa svið hátíð- arinnar eftir að æstir áhorfendur fóru að fleygja ýmsu lauslegu upp á svið og kalla að þeim ókvæðisorð. Hljómsveitin Dropkick Murphys steig á svið á eftir finnsku fjórmenn- ingunum og hlaut glimrandi und- irtektir viðstaddra. 50 Cent varð jafnframt fyrir barðinu á múgnum en lætin urðu svo mikil að eftir 25 mínútna bið ákvað rapparinn að láta viðstadda eiga sig og sendi þeim miðfingurinn í kveðjuskyni. Yfir 55 þúsund manns voru á Reading-tónlistarhátíðinni um helgina og komu þar fram meðal annarra The Darkness, The White Stripes, Franz Ferdinand og Morrisey, án teljandi vandræða. The Rasmus og 50 Cent léku hér á landi í sumar við góðar und- irtektir. Tónlist | Reading-tónlistarhátíðin The Rasmus og 50 Cent púaðir niður Íslandsvinirnir í The Rasmus áttu ekki upp á pallborðið í Reading.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.