Morgunblaðið - 02.09.2004, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.09.2004, Blaðsíða 19
MINNSTAÐUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2004 19 heimur skemmtilegra hluta og hugmynda S t e k k j a r b a k k a 4 - 6 - M j ó d d - S í m i 5 4 0 3 3 0 0 - w w w . g a r d h e i m a r . i s - g a r d h e i m a r @ g a r d h e i m a r . i s Hvít Calluna Calluna vulgaris Hengilyng Calluna ´Heidezwerg´ Haustlyng Erica rauð nýtt Opið til kl. 21.oo alla daga Skráning í síma 540 3300 eða á netfangið fondur@gardheimar.is ERIKAN ER KOMIN! Ljós-fjólublá Calluna Calluna vulgaris Bleik Calluna Calluna vulgaris Haustlyng Erica rauð Föndurnámskeið Garðheima í haust: Kortagerð - 12. október og 2. nóvember Lampagerð - 8.september, 6.október og 8.nóv. Collagen munsturmálverk - 21.sept., 12.nóv., 19.okt Rósamálun f.byrjendur - 6.sept., 9.sept. 13. sept. Rósamálun 2 – framhaldsnámskeið - 16. og 20. sept. Mosaik fyrir byrjendur - 3., 16., og 23. nóv Glermálun “frost-effect” - 28.okt., 9.nóv. Þrívíddarmyndir - 29. sept., 13. okt. Jólaskreyting með ljósi - 10.nóv. Aðventukransagerð - 11.nóv. Haustkrans - 15.sept. Birkikrans - 22.sept. Trémálun, jóla, - auglýst síðar. Leiðbeinendur: Harpa Mikac Hanna Júlíusdóttir Berglind Erlingsdóttir Ingibjörg Guðmundsdóttir Ásta Sigurðardóttir Schiöth Njóttu haustsins með Eriku Haustlyng Erica bleik Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Munið Mastercard ferðaávísunina Alicante 8. sept. Kr. 9.990 Flugsæti önnur leiðin, með sköttum. Costa del sol 8. sept. Kr. 19.990 Flugsæti m.v. 2 fyrir 1. Netverð. Mallorka 15. sept. Kr. 29.995 7 nætur, flug, hótel, skattar, stökktutilboð, m.v. hjón með 2 börn. Netverð. Barcelona 9. sept Kr. 19.990 Flugsæti með sköttum, m.v. 2 fyrir 1 tilboð. Netverð. Portúgal 7. sept. Kr. 29.995 7 nætur, stökktutilboð, hjón með 2 börn. Netverð. Króatía 22. sept. Kr. 29.995 7 nætur, stökktutilboð, hjón með 2 börn. Netverð. Neskaupstaður | Auglýst hefur ver- ið eftir tilboðum í umfangsmiklar breytingar og viðbyggingu við Fjórð- ungssjúkrahúsið í Neskaupstað. „Eldri bygging sjúkrahússins, sem byggð var á sjötta áratugnum, er orðin mjög hrörleg að innan- verðu,“ segir Einar Rafn Haralds- son, forstöðumaður Heilbrigðisstofn- unar Austurlands. „Efsta hæðin verður tekin ofan af húsinu og byggð ný hæð. Hún mun hýsa endurhæf- ingar- og iðjuþjálfunardeild. Á næstu hæð fyrir neðan var aðalsjúkradeild- in, en er ekki lengur í notkun sem slík. Sú hæð verður endurgerð og sett þar lítil hjúkrunardeild, fyrir aldrað fólk aðallega. Neðsta hæðin, þar sem eru nú skrifstofur og eldhús, verður endurbætt og notuð til sama verkefnis. Síðan verður byggt utan á húsið lyftu- og stigahús, sem hefur sárlega vantað, fyrir allar þessar hæðir og er jafnframt tenging við jarðhæðina sem er undir öllu sam- an.“ Einar Rafn segir húsið ekki hafa fengið nægjanlegt viðhald í gegnum tíðina og því hafi menn staðið frammi fyrir því að loka húsinu eða endur- gera það almennilega. Hann segist reikna með að kostnaður við fram- kvæmdina hlaupi á um 200 milljón- um króna. Ríkiskaup hafa auglýst eftir til- boðum í verkið og er frestur til að skila inn tilboðum til 7. september n.k. Skila á fullunnu verki og frá- genginni lóð eigi síðar en 1. apríl árið 2006. Fjórðungssjúkra- húsið tekið í gegn Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Miklar endurbætur standa fyrir dyrum á Fjórðungssjúkrahúsinu. AUSTURLAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.