Morgunblaðið - 02.09.2004, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.09.2004, Blaðsíða 20
NEYTENDUR 20 FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ BÓNUS Gildir 2.–5. sept. verð nú verð áður mælie.verð Frosnar kjúklingabringur skinnlausar ...... 1.199 1.399 1.199 kr. kg Bezt bajonskinka ................................. 714 1.168 714 kr. kg Frosnir ýsubitar roð- og beinl., 800 g ..... 299 359 374 kr. kg Bónus brauð ....................................... 98 129 98 kr. kg Bónus þorskalýsi, 500 ml..................... 359 399 718 kr. ltr Bónus lýsisperlur, 300 st. ..................... 499 599 1,66 kr. st. Bónus eplasafi .................................... 59 85 59 kr. ltr Bónus florida-safi m/aldinkjöti ............. 149 Nýtt 149 kr. ltr Thule léttbjór, 500 ml........................... 49 59 98 kr. ltr 11-11 sept. Gildir 2.-8. sept. m. birgðir end. verð nú verð áður mælie. verð Naggalínan Cordon Bleu ....................... 320 492 914 kr. kg Naggalínan kjúklinganaggar.................. 432 664 1.080 kr. kg Naggalían kjötbollur............................. 310 477 689 kr. kg Ora fiskibollur ...................................... 219 311 264 kr. kg Myllu heimilisbrauð 1/2 ....................... 79 149 205 kr. kg Corny heilsustangir 4 teg. 6pk............... 189 239 1.260 kr. kg Maryland kex 4 teg. .............................. 89 139 593 kr. kg Egils orka ............................................ 99 139 198 kr. ltr. FJARÐARKAUP Gildir 2.–4. sept. verð nú verð áður mælie. verð Gulrætur íslenskar ............................... 169 398 169 kr. kg Gulrófur ísl. ......................................... 139 249 139 kr. kg Kínakál ísl. .......................................... 189 269 189 kr. kg Blómkál ísl. ......................................... 189 229 189 kr. kg Spergilkál ísl. ...................................... 189 269 189 kr. kg Súpukjöt DI A framp. frá Fjallalambi ...... 335 498 335 kr. kg Hvítkál ísl ............................................ 98 119 98 kr. kg Brauðskinka frá kjötbankanum.............. 698 998 698 kr. kg Reykt skinka frá kjötbankanum ............. 798 998 798 kr. kg Nauta entre-cote úr kjötborði ................ 1.898 2.198 1.898 kr. kg HAGKAUP Gildir 1.–5. sept. verð nú verð áður mælie.verð SS framp. sagaður í plp. frosið .............. 323 538 323 kr. kg SS lambalæri frosið ............................. 677 1.128 677 kr. kg Egils appelsín og diet appelsín, 2 ltr ...... 119 198 59 kr. ltr SS lifrarpylsa frosin, 4 st. í plp. ............. 347 578 347 kr. kg Kjötb. ferskt lambalæri nýslátrað ........... 879 1.198 879 kr. kg Kjötb. ferskur lambahryggur nýsl............ 949 1.248 949 kr. kg KRÓNAN Gildir 1.–7. sept. meðan birgðir end. verð nú verð áður mælie. verð Bautabúrs Bayonneskinka .................... 888 1.481 888 kr. kg Goða lambasúpukjöt nýslátrað frosið ..... 479 599 479 kr. kg Lambalæri frosið nýslátrað.................... 769 915 769 kr. kg Goða lambagrillleggir í lausu................. 539 719 539 kr. kg Freschetta Pizzur 300 gr. ...................... 369 498 1.230 kr. kg Kiwi .................................................... 149 269 149 kr. kg Perur .................................................. 149 239 239 kr. kg Ariel Regular 6kg ................................. 1.399 1.599 233 kr. kg Ariel Color 6kg..................................... 1.399 1.599 233 kr. kg NÓATÚN Gildir 2.-9. sept. Móa ferskur kjúklingur .......................... 399 598 399 kr.kg Móa ferskir kjúklingaleggir .................... 449 599 449 kr. kg Móa ferskir kjúklingavængir .................. 149 299 149 kr. kg Goða súpukjöt frosið ............................ 249 499 249 kr. kg Nóatúns þurrkryddað lambalæri ............ 879 1.599 879 kr. kg Lambalæri ferskt úr kjötborði ................ 899 1.198 899 kr. kg Lambahryggur ferskur úr kjötborði ......... 995 1.269 995 kr. kg Myllu samlokubrauð stór gróf ................ 124 247 124 kr. kg Blaðlaukur .......................................... 99 214 99 kr. kg Mangó ................................................ 99 169 99 kr. kg SAMKAUP/ÚRVAL Gildir 2.–6. sept. verð nú verð áður mælie. verð Lambasúpukjöt 1. flokkur ..................... 349 499 349 kr. kg Gourmet lambalæri.............................. 988 1.412 988 kr. kg Lambahakk ......................................... 448 639 448 kr. kg Hangiálegg í bunka Bautabúrið ............. 1.689 2814 1.689 kr. kg Brauðskinka í bunka Bautababúrið........ 598 996 598 kr. kg Ísfugl ferskur kjúlli ................................ 379 689 379 kr. kg O&S mysingur, 250 g........................... 99 139 396 kr. kg O&S kotasæla létt, 500 g..................... 199 269 398 kr. kg O&S ostakaka bláberja, 8-10 m. .......... 799 1.063 999 kr. kg SPAR Bæjarlind Gildir til 7. sept. verð nú verð áður mælie. verð Ungnautahakk, 1. flokkur ..................... 698 905 698 kr. kg Old El Paso tortillas, 8 st....................... 219 248 29 kr. st. Old El Paso dinner kit fajita, 505 g ........ 389 458 788 kr. kg Old El Paso taco salsa, 235 g ............... 166 195 706 kr. kg Wagner pizza diavolo, 4, teg., 350 g ...... 399 Nýtt 1.140 kr. kg Egils pilsner, 50 cl ............................... 64 89 128 kr. ltr. Roka ostakex straws, 75 g .................... 84 167 1.120 kr. kg ÞÍN VERSLUN Gildir 2.–8. sept. verð nú verð áður mælie. verð Ísfugls kjúklingabringur......................... 1.278 1.825 1.278 kr. kg SS kryddlegnar svínakótilettur............... 1.174 1.468 1.174 kr. kg Búrfells hamborgarar, 4 st. m/osti......... 382 478 382 kr. pk. Barilla lasagne, 500 g.......................... 219 246 438 kr. kg Barilla pasta fussili, 500 g.................... 99 139 198 kr. kg Holger grófar bruður, 400 g................... 139 167 347 kr. kg Weetabix, 430 g .................................. 249 312 572 kr. kg Alpen súkkulaði musli, 500 g................ 289 367 578 kr. kg Íslenskt grænmeti, lambakjöt og kjúklingur  HELGARTILBOÐIN |neytendur@mbl.is Íslendingum og Norðmönnum búsettum í Sví-þjóð finnst matvöruverð þar í landi lágt þvíþeir eiga mun hærra verði að venjast frá sín-um heimalöndum. Þeir sem búsettir eru í Noregi láta sig heldur ekki muna um að keyra yfir landamærin til að kaupa í matinn, a.m.k. nokkrum sinnum á ári. Grillaður kjúklingur, sódavatn, marg- ar grænmetistegundir, ferskar kryddjurtir og álegg er meðal þess sem er mun ódýrara í Svíþjóð en á Ís- landi. Í innkaupaferð í matvöruverslunina Billhälls í Gautaborg var verslað fyrir 5.512 íslenskar krónur það helsta sem vantaði í matinn fyrir fjögurra manna fjölskyldu. Billhälls er hluti af Hemköp- keðjunni sem rekur verslanir undir báðum nöfnum víðs vegar um Svíþjóð og er vöruúrvalið svo gott að ekki þarf að fara í aðra verslun til að ljúka innkaup- unum. Verðið er ekki hið allra lægsta en vel í lægri kantinum og a.m.k. þess virði að þurfa ekki að fara á fleiri en einn stað að versla það sem fjölskyldan þarf í matinn. Þannig væri hægt að fara í Willys sem er ódýrasta matvöruverslunin og hefur á boðstólum stórar pakkningar á lágu verði en ekki eins gott vöruúrval. Í sumum Billhälls-verslunum er bara forpökkuð ferskvara en sú Billhälls sem heimsótt var að þessu sinni er meðal þeirra stærstu og þar er kjötborð, fiskborð, áleggsborð og ostaborð. Í áleggsborðinu er viskískinka á tilboði á 13,90 sænskar/100 g. Fleiri girnilegar skinkutegundir blasa við og verðið er ekki sem verst. 100 grömm af parmaskinku sem sneidd er á staðnum kostar t.d. 24 sænskar krónur. Grillaður kjúklingur kostar 39,90 sænskar, kílóið af frystum kjúklingabringum kostar 79,90 og þessu verði taka Íslendingar fagnandi. Fersk bas- ilika er líka á tilboði, tveir pottar á 25 sænskar krónur sem er líklega ívið lægra en einn pottur kostar á Íslandi. Tómatar voru ekki keyptir að þessu sinni en þeir eru á mjög hagstæðu verði í Svíþjóð um þessar mundir. Kvisttómata/ klasatómata er t.d. hægt að fá á 5,90 kr. kílóið. Einnig er hægt að velja tómataafbrigði eins og plómutómata, kirsuberjatómata, kvisttómata o.s.frv.  VERÐKÖNNUN | SVÍÞJÓÐ Ýmsar matvörur ódýrari en á Íslandi / #"*0 "1 !+&"2&3!4556 7!. ""8-( -,!   -!0 12 !   ,  3 .  4 / 2!! %5622 226,-/  !  3 ! 78,  ! 9 !     , 4 %,  !  -!0 . : .- ) 3 +6 ;-9 ";<,! ,=+6 ;-9 ";<,! *;<,! 226,-/ -8 %  -=2  ", >-!/-! ! ,?!@-! ! -,0 ! 0               <8 +  3 A., "+ !88 * 63-, ;<"  :, B;<9  .56 -;"2< . C= 4   3 -.3  <"  :<-  ,,3 !;9!,    -!0 D @- !;9!, +    ! %<:5   !-- 8 ?, 8,0     *33 6 53 ! 0   -6" 6  = -4 -! ! < 0 -,0 ! 0       E ',+.3 E >6 3 "33 53 3 !-- . <" " ,6 ; " -B -!,3 6  -0! 0 -!,;,: steingerdur@mbl.is LÖGGILDINGASTOFA hefur innkallað af markaði fjöltengi sem fengist hafa undan- farnar vikur í Bónus. Fjöltengin eru framleidd í Kína en vegna framleiðslugalla uppfylla þau ekki kröfur Evróusambandsins þrátt fyrir staðhæf- ingar þar að lútandi á pakkningum. Vörunúmer umræddra fjöltengja eru 2685 og 2687. Þeir sem hafa keypt fjölteng- in eru hvattir til að snúa sér með þau til Bónusverslananna og fá þau endurgreidd. Morgunblaðið/Jim Smart Framleiðslu- galli á fjöltengi  INNKÖLLUN ÍSLENSKIR dagar verða haldnir í öllum verslunum Hagkaupa dagana 1.–11. sept- ember. Þar munu íslenskir framleið- endur kynna vörur sínar og sýna styrk og fjölbreytni íslenskrar framleiðslu. Íslenskir dagar eru liður í landsátak- inu Veljum íslenskt – og allir vinna sem ýtt var úr vör 24. ágúst síðastliðinn. Markmið átaksins er að vekja fyrirtæki, stofnanir og almenning til vitundar um mikilvægi íslenskrar framleiðslu og mik- ilvægi þess að velja íslenskt öðru fremur, bæði fyrir atvinnustig í landinu og verð- mætasköpun. Inni í verslunum Hagkaupa verða merkingar auðkenndar átakinu og kynn- ingarbásar fyrir íslenskar vörur.  VERSLUN Íslenskir dagar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.