Morgunblaðið - 05.09.2004, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 05.09.2004, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 2004 9 Lagastofnun og lagadeild Háskóla Íslands Málstofur haustið 2004 Allir velkomnir NÁNARI UPPLÝSINGAR Á VEF LAGASTOFNUNAR; www.lagastofnun.hi.is 6. september: Dr. Kurt Ebert, prófessor við lagadeild háskólans í Innsbruck, Austurríki; Current Constitutional Issues of the European Union 15. september: Lára V. Júlíusdóttir hrl. og lektor við lagadeild HÍ; Samkeppnis- og trúnaðarskyldur starfsmanna - „Vistarbönd“ 29. september: Eiríkur Tómasson prófessor, forseti lagadeildar HÍ; Hvernig á að skýra fyrirmæli 2. gr. stjórnarskrárinnar um að Alþingi og forseti Íslands fari saman með löggjafarvaldið? 6. október: Jean-David Dreyfus, prófessor við lagadeild háskólans í Reims, Frakklandi; Electronic administration´s effect on public service 18. október: Málstofa Hafréttarstofnunar um olíurétt 20. október: Alexander Marcel Poels, lögfræðingur; Sustainable development and the Arctic 3. nóvember: Juan Francisco Ortega Diaz, prófessor við lagadeild háskólans í Salamanca á Spáni; Intellectual Property and eCommerce 17. nóvember: Þórdís Ingadóttir aðjúnkt við lagadeild HÍ og stundakennari við Háskólann í Reykjavík. Alþjóðadómstólar 24. nóvember: Viðar Már Matthíasson prófessor við lagadeild HÍ; Helstu nýmæli í lögum nr. 99/2004 um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa Málstofur Lagastofnunar og lagadeildar HÍ, verða haldnar á mánudögum og miðvikudögum kl. 12.15 í Lögbergi, stofu 101. Leiðbeinandi: Kári Eyþórsson MPNLP. Upplýsingar í síma 588 1594. • Netfang: koe@islandia.is Nánari upplýsingar um NLP má finna á www.ckari.com NLP undirmeðvitundarfræði er fyrir alla og er okkar innra tungumál milli hugsana og undirmeðvitundar. NLP er notað af fólki um allan heim, sem hefur náð frábærum árangri í lífinu. Kennt er m.a.: • Að vera móttækilegur og læra á auðveldan hátt. • Að skapa nýtt samskiptamál. • Að skapa þína eigin framtíð. • Að stjórna samtölum. • Að vekja snillinginn í sjálfum sér. • Að leysa upp neikvæðar venjur. • Að lesa persónuleika fólks. • Venjur til varanlegs árangurs. Námskeiðið fer fram dagana 20. sept. til 2. okt. frá kl. 18-22 Ekki er kennt helgina 25. og 26. sept. Kári Eyþórsson NLP námskeið Neuro - Lingustic - Programming Verð: 39.900kr. 2 fyrir 1 * ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U R V 2 57 69 09 /2 00 4 *Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting í 7 nætur, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Verð m.v. að bókað sé á netinu. Ef bókað er símleiðis eða á skrifstofu bætist við 2.000 kr. bókunar- og þjónustugjald á mann. Haustsólin Örfá sæt i - bó kaðu stra x! Bókaðu strax á www.urvalutsyn.is Tilboðið gildir í brottfarir 6. - 29. sept. Einungis valdir gististaðir á tilboði. Fleiri en tveir? Verð á mann er óháð fjölda í gistingu. til Portúgal, Mallorca, Benidorm eða Costa del Sol á mann í stúdíói í 7 nætur. Aukavika: 19.900 kr. Verð: 46.900kr.* á mann í íbúð í 7 nætur.Aukavika: 24.900 kr. ÞAÐ LIGGUR einhvern veginn í loftinu að sjóbirtingsvertíðin á Suð- urlandi í haust verði góð, fyrstu vís- bendingar gefa það að minnsta kosti til kynna. Nú síðast kom blúss- andi skot á Seglbúðasvæði Gren- lækjar og 50 birtingar veiddust þar á tveimur dögum. Þröstur Elliðason, umboðsaðili Seglbúðasvæðisins, sagði í gær- kvöldi að hópur danskra veiði- manna hefði verið í fjóra til fimm daga og verið í fremur döpru kroppi fyrstu daganna. „Ég fékk frá þeim sms-skeyti þegar þeir voru að hætta, þar stóð, fengum 50 birt- inga síðustu tvo daganna. Þessi veiðitúr var fallbyssa!“ sagði Þröst- ur. Hann bætti við að heildartala fiska af svæðinu í sumar væri þegar komin yfir veiði allrar síðustu ver- tíðar, rúmlega 600 fiskar, en þessi aukning stafaði af frábærri sjó- bleikju- og urriðaveiði í sumar. Þetta er þó ekki fyrsta birtings- skotið, því nokkrir tugir fiska veiddust snemma í ágúst og hafa síðan verið bara lítil skot. Sama í Eldvatni og víðar Nú í vikunni lauk holl veiðum í Eldvatni í Meðallandi sem var með 12 birtinga allt að 10 pundum og tvo laxa að auki. Þetta er heldur ekki fyrsta góða skotið í Eldvatni og auk þess hafa veiðst nokkrir fiskar efst í ánni, í Eldvatnsbotnum. Þaðan berast þær fregnir, hafðar eftir þaulvönum mönnum, að þar sé meira af fiski en menn hafa séð í mörg ár svo snemma veiðitímans. Allar fréttir frá öðrum ám á svæðinu benda til hins sama, Ragn- ar Johansen leigutaki Vatnamóta segir veiði þar mjög að glæðast og mikinn fisk á svæðinu og að veiði á næsta svæði fyrir neðan, á Hólma- svæði Skaftár, hafi verið mjög góð og mikill fiskur á ferð. Skot hafa og verið í Fossálum, nú síðast strax eftir síðustu stórrigningu, fiskar hafa togast uppúr Geirlandsá, nú síðast holl með tíu stykki eftir fyrr- greinda dembu, og veiði verið bein- línis góð þá reynt er í Tungulæk. Rórra er hins vegar á bökkum Tungufljóts, enda lengra inni í landi og ævinlega seinna til. Lokatölur … Nú er sá tími að renna í hlað að lokatölur úr ám berast. Veiði er t.d. lokið í Laxá á Ásum. Þar var loka- talan um 460 laxar sem er allgott á 2 stangir í viðvarandi vatnsleysi. Þetta er kannski ekki eins og í gamla daga, en það var talsvert mikill lax í ánni í sumar og veiðin sjálfsagt verið miklu betri ef skil- yrði hefðu verið hagstæð. Það sama má segja um Laug- ardalsá við Djúp sem var afar vatnslítil stóran hluta sumars. Samt gaf hún frábæra veiði, eða 558 laxa á 2–3 stangir. Áin gaf 350 laxa í fyrra og þótti gott. Elliðaárnar skiluðu á land 644 löxum á móti aðeins 472 í fyrra, góð aukning þar á ferðinni. Veiði er um það bil að ljúka í Norðurá, þannig að endanleg tala liggur ekki fyrir. Ljóst er þó að veiðin í henni liggur nærri 1.300 löxum sem er lág tala miðað við hverju má búast á þeirri verstöð. Sama er að segja um Þverá/ Kjarará, sem var fyrir skemmstu með aiens 1345 laxa, og stutt eftir af vertíðinni. Síðasta sumar voru 1872 laxar dregnir af svæðinu. Daníel Jakob Pálsson með sjóbirting úr Vatnamótunum fyrr á vertíðinni. Sjóbirtingsvertíð- in lofar góðu ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.