Alþýðublaðið - 18.05.1922, Síða 2

Alþýðublaðið - 18.05.1922, Síða 2
a ALÞTÐUBLAÐtÐ Staðfesting'. Lárus sonur Jóhannesar bæjar fógeta hefir beðið blaðið fyrir eft- irfarandi staðfestingu á því sem staðið hefir undiinfarna daga í blaðinu, en af því það er b'jóst heill maður hana Lárus litii, þí hefir hann kaliað staðfestinguna „Leiðrétting.** Og er hún þá svona: .Einhver .tveggja stjörnu mað ur* (Jónas frá Hrifiu?) finnur ástæðu til að gera sjóðþurðarmál Jósefs móðmb óður míns að um ræðuefni í Alþbl. io þ. m — Þar sem mér fiast kenna sokkurs misskilnings (rangfæislu?) f frá sögninni, vil eg leyfa mér að taka fram eftirfarandi: I Sjóðþurðin nam kr. 75,595 04, en ekki kr. 80 þús. 2. Hún var greidd með eignum hans, seni voru: a 2 hús með lóðum virt á kr. 82 500,00, keypt á kr. 77 500 00. b 4 óbygðar lóðir virtar á kr 10,500 00, keyptar á kr 8,50000. c Utistaiidandi skuldir að nafn verði kr. 30 501 50 keyptar á kr. 19 595.04 — Veðskuldir að upp hæð kr. 30,000,00, sem hvíldi á húsinu tók ríkissjóður að sér. — 3 Eignirnar voiu metnar af 2 óvilhöllum mönnum, sem tii frek- ari tryggingar því að þeir væru óvilhallir voru útnefndir af bæjar fógetanum á Akureyri og heimil isfastir þar. — Menn þessir voru Anton Jónsson trésm'ðaaieistari og Sigurðut Bjarnasoii anikkari. — 4 Það hafði þegar áður en sjóðþurðar vaið vart, verið talað ura kaup á aðal húseJgalnni undir póst og sfma, og eru eignimar ekki keyptar hærra verði en aðr- ar eignir sem landið lét byggja eða keypti, kostuðu á þessum tima, enda allar keyptar undir virðingarverði — 5i Það er rangt að Jósef móð- urbróðir minn hafi fengið eftírlaun eftir að hann lét af starfi sfnu. Þær 100 krónur sem hann hefir mánaðarlega fengið útborgaðar á pósthúsinu á Siglufirði hafa frá byrjura verið greiddar inn á póst- húsið hér af móður minni. — Leiðréttingu þessa er Alþbl. beðið að birta. Lárus Jöhanntsson, Gfein fcessi er skáfuð áður en óþverragreiöin ,Vinur vina sinna” birtist f blaðinu, og er þv( frekari ástæða tll að taka þetta fram efiir að hún birtist. L. Jóh. Svona hljóðar þá stað'esting Lárusar á ummælurn Aiþýðubl. Kostuteg er sú getgáta Lárusar að Jónas frá Hriflu hafi skrifað greinina aiðastl fimtudag; Lárus er auðsjáanlega á þvi, að Jónas sé sá eini sem geti skrifað grein ar um svivirðiiega embættisfærslu Jónas hefir aidrei skrifað f A1 þýðublaðið. Þá er ekki sfður kostuleg gleð in yfir „rangfærslu” Alþýðublaðs ins, að segja sjóðþurðina 80 þús. kr. f stað 75,595 kr og 4 aurarl Eins og það skifti miklu m<li hver talan vsr, hvort það var einum tuttugasta hluta meira eða minnal En vill ekki Lárus lifcli, sem er svo góður f rentureikn iðgi, reikna hvað mörgum sinnum (jóra aura vsntaði upp á 80 þús kr þegar rentur eru lagðar við, frá þvi að sjóðþurðin varð upp vís, þar til að landssjóður gerði happakaupin á lóðum og úti standandi skuldum á Siglufiiði, og svo skýra frá niðurstöðunni hér f blaðinu! Aiþýðublaðinu hefir aldrei þótt vænna utn að fá seissa grein, en þessa grein frá Lárusi, því það hefir verlð ómögulegt að fá að vita neitt rétt um þetta atriði úr atjórnmálasögu Jótts Magnússonar. Ea nú hefir margt skýizt og skal ekki sparað að vikja að því siðar. Lárus segir að ióðirnar og húsin sem voru virt þannig: 2 hús með lóðum 82 500 kr. 4 óbygðar lóðir 10 500 — , Samtals 93 000 — hafi verið keypt svo sem hér segir: 2 hús með lóðum 77 500 kr. 4 óbygðar Ióðir 8 500 — Ssmtals 86.000 — Msður, sem er nákunnugur á Siglufirði, hefir sagt trér, að það væri í mesta lagi gefandi 40 þús, kr. fyrir þessar eignir, þvf jafn góða eign eða betri mætti fá þar fyrir þetta verð. Jón Magnússon hefir þvf fyrir vinfengi sitt við Jóhannes bæjar fófegeta notað stöðu sfna sem íor* sætisráðherra til þess, að látæ landssjóð kaups 40 þús. kr. eign á 86 þús kr En svo er svo sem vkki að málunum sé hér með Iok- ið, þv( á þessum eignum, sem eru mest 40 þús kr. virði, hvllir 30 þús. kr. veðskuld, sem landssjóður hefir tekið að sér að borga. Hitt er aítur óvíst, hvort landisjóður fær nokkurn eyrir íyrir þessar *9-595 hr. og 4 aura(l) sem hantr keypti skuldir mannsins fyrir. Það má vel vera að það hafs verið talað um að kaupa aðal* eignina undir póst og s(ma, áður en sjóðþurðia varð uppvís, eœ> hvaðan kom Jóni Magoússyni heimild til þess, að fara að láta landssjóð kaupa lóðir á Siglufiði,,. aspekúlera" f lóðum sem lands- sjóður þar að auki á sjálfuii Og hvaðan kom Jóni heimild til þess, að láta landssjóð kaupa einka- skuldir á Stglufiiði? Herra Jóc M-gaússoa, latið Lárus litla ekki skrifa fleiri greinar, þér sjáið að hann gereyðileggur yðurl Ólafur Fridriksson. irlenð sinsktylL Khöfn, 16. maf. Bússar og bandamenn. Reyters fréttastofa tilkynnir að brezka Genúasendinefndin fari heimleiðis á föstudaginn. Rússlandsmála nefndin kemur saman í Haag 15. jún( tll þess að ræða um Rússlandsmál; 26. júníi verður svo saraið við Rússa. Að- eins þau lönd, sem hingað til hafa fengist ' við samningana, verða þáttakendur. Þjóðverjar verða þar því ekki og eru Berlfnarbiöðim vonsvikin út af því. Manndráp f Litln-Asín. Kemalistar hafa drepið mikinn fjölda kristinna manna ( Litlu Asíœ til þes« að útrýma þar kristnu fólki. Curson hefir lýst þvf yfir að England muni skerast í leikinn. Frá Genúa. Þjóðaráðið hefir skipað 12 manna nefnd til þess að koma skipulagi á alþjóðasamvinnu vfs- indanna. Meðal nefndarmannanna eru: Frakkinn Henri Bergson, heimspekingur, frú Curie, efnafræð”

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.