Morgunblaðið - 11.09.2004, Síða 29

Morgunblaðið - 11.09.2004, Síða 29
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 2004 29 VAL Í ÆÐSTU embætti þjóð- arinnar er með mikilvægari ákvörð- unum ráðherra sem mikilvægt er að teknar séu á málefnalegum grunni. Svo virðist sem persónuleg kynni, úr pólitísku starfi eða samstarfi inn- an stjórnsýslunnar skipti veiga- miklu máli við val í embætti ráðu- neytisstjóra á Íslandi. Þótt varhugavert sé að alhæfa verður ekki séð að starfsreynsla (seniority) hafi vegið þungt (að undanskildu ut- anríkisráðuneytinu sem hefur all- nokkra sérstöðu innan Stjórn- arráðsins). Menntun eða sérhæfing í stjórnsýslu eða málefnum ráðu- neytisins virðist ekki heldur skipta jafnmiklu máli og víða annars stað- ar. Tortryggni almennings gagnvart ráðningum og skipunum er eðlileg í ljósi þess að pólitískar ráðningar og fyrirgreiðslupólitík hefur verið ráð- andi í íslenskri stjórnsýslu allt frá stofnun Stjórnarráðsins, þótt líkur séu á að dregið hafi úr slíkum vinnubrögðum. Tortryggni sem skapast hefur í kringum skipanir ráðuneytisstjóra stafar einnig af því hvernig staðið er að ráðningaferl- inu. Feluleikur í kringum auglýs- ingar á embættum er ekki til þess að auka traust almennings og skap- ar efasemdir um að vinnubrögð séu með eðlilegum hætti og grunsemdir um að ráðherra sé þegar búinn að velja sinn kandidat í embættið. Þessi aðferðafræði virðist hafa leitt til þess að afar fáir sækja um þessi æðstu embætti Stjórnarráðsins. Ef sú er raunin að ráðherra (eða pólitískir samstarfsmenn hans) velji í embætti ráðuneytisstjóra ekki ein- göngu á grundvelli reynslu, hæfni eða þekkingar er ljóst að embættið er ekki „faglegt“ heldur pólitískt. Þar af leiðandi verður að breyta stjórnskipulegri stöðu embættisins í samræmi við það. Ekki verður bæði sleppt og haldið. En hvaða valkostir eru fyrir hendi? Þrjár leiðir koma til álita sem allar geta skýrt skilin milli „pólitískrar“ forystu og faglegrar. * Óbreytt fyrirkomulag en ráðu- neytisstjóri hætti störfum um leið og ráðherra. Þessari leið svipar til fyrirkomulags á flestum stjórn- sýslustigum í Bandaríkjunum, þar sem æðstu stjórnendur eru pólitískt ráðnir en fara úr embætti um leið og ráðherra. Gallinn við þetta fyr- irkomulag felst í að mikilvæg þekk- ing og reynsla geta farið forgörðum við ráðherraskipti en meginkostur hennar er að pólitísk skilvirkni er betur tryggð en í öðrum kerfum. * Pólitísk forysta verði styrkt með því að bæta við pólitískt skip- uðum yfirmanni ráðuneytis sem hafi fullt boðvald yfir embættismönnum þess en jafnframt sé starfandi fag- legur yfirmaður sem sé æðsti mað- ur stjórnsýslunnar. Þetta fyr- irkomulag tíðkast í Noregi og Svíþjóð. Þannig var 1947 sett á laggirnar í Noregi sérstakt embætti „statssekretær“ til að styrkja póli- tíska forystu ráðuneytanna sem þá var talið nauðsynlegt til að vega upp á móti öflugu embættismannakerfi. Starfstími „statssekretær“ er sá sami og ráðherra. Æðsti embætt- ismaður/menn ráðuneytisins (í Nor- egi departementsråd og í Svíþjóð expeditions- og rättschefen – oftar en ekki tveir eða jafnvel fleiri) sinn- ir daglegum stjórnsýsluverkefnum og er skipaður með faglegum hætti. Kostur þessarar leiðar er að með því er pólitísk forysta efld án þess að það komi niður á styrk embættis- mannakerfisins. Galli aðferðar felst í hættu á að skörun verði milli ábyrgðarsviðs þessara æðstu stjórnenda. * Ráðuneytisstjórar verði eingöngu skip- aðir á grundvelli hæfni („merita“) þar sem tekið yrði tillit til fag- legrar þekkingar, stjórnunarreynslu og annarra þátta sem skilgreindir væru til hlítar og væru opinberir. Það virðist vera almenn skoðun fræðimanna að í Dan- mörku sé slíkt fyr- irkomulag í gildi, þ.e.a.s. ráðherra skipi ráðuneytisstjóra fyrst og fremst á grundvelli faglegra þátta en ekki pólitískra. Ástæðan er m.a. sú samstöðuá- hersla sem einkennir dönsk stjórnmál. Ef ís- lenskir ráðamenn færu þessa leið gæti verið skynsamlegt að sér- stök ráðninganefnd, sérfræðinga svo sem þekkist í Bret- landi, hefði með mat á umsóknum að gera og gæfi ráðherra álit. Með þessari leið verður pólitísk forystu ráðuneyta hins vegar ekki jafn öflug og með leiðum 1 og 2. Eins og kemur fram hér að ofan hafa allar þessar leiðir sína kosti og galla. Allir hafa þær þó kosti um- fram núverandi fyrirkomulag. Við hæfi væri á aldarafmæli Stjórn- arráðsins að stjórnvöld færu af stað með endurskoðun á skipulagi og starfsháttum Stjórnarráðsins, þar sem m.a. yrðu skoðaðar úrbætur við skipanir á æðstu embættismönnum ráðuneyta. Slík heildarskoðun fór síðast fram fyrir rúmum þremur áratugum og er því löngu orðin tímabær. Um skipanir ráðuneytisstjóra Ómar H. Kristmundsson fjallar um skipan embættismanna ’Við hæfi væri á ald-arafmæli Stjórnarráðs- ins að stjórnvöld færu af stað með endurskoðun á skipulagi og starfs- háttum Stjórnarráðsins, þar sem m.a. yrðu skoð- aðar úrbætur við skip- anir á æðstu embætt- ismönnum ráðuneyta. ‘ Ómar H. Kristmundsson Höfundur er kennari. Tölvupóstfang: omarhk@hn.is. Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni 48 140 221 254 255 296 306 315 483 556 561 580 590 705 739 758 939 970 984 996 1086 1128 1155 1179 1190 1240 1289 1344 1373 1472 1561 1783 1825 1827 1838 1873 1983 2068 2182 2183 2280 2354 2377 2421 2430 2502 2513 2670 2691 2741 2779 2860 2925 3110 3122 3255 3313 3383 3475 3654 3723 3753 3774 3807 3849 3864 3919 3950 4010 4045 4135 4158 4210 4333 4338 4531 4538 4656 4663 4725 4784 4808 4865 4887 4937 4951 4996 5027 5029 5092 5096 5213 5227 5385 5436 5507 5533 5544 5597 5610 5661 5683 5779 5824 5825 5976 6041 6046 6232 6244 6269 6473 6515 6542 6551 6557 6625 6695 6842 6862 6911 6917 7066 7279 7348 7355 7384 7413 7569 7614 7728 7884 7900 7931 7933 7936 7941 8001 8024 8039 8115 8116 8215 8263 8310 8341 8473 8501 8515 8526 8549 8573 8618 8793 8844 8876 8878 8908 8942 9021 9078 9145 9247 9272 9327 9424 9454 9684 9720 9740 9754 9870 9893 9928 10019 10122 10149 10196 10293 10324 10377 10399 10457 10508 10514 10732 10783 10800 10954 10994 11015 11057 11064 11088 11180 11193 11218 11326 11332 11359 11423 11466 11507 11516 11555 11561 11562 11564 11663 11664 11876 11902 11911 11943 11951 12078 12154 12173 12185 12289 12360 12376 12384 12417 12418 12461 12489 12531 12568 12578 12642 12670 12825 12830 12959 13153 13225 13276 13331 13345 13503 13551 13693 13813 13845 14007 14061 14072 14117 14120 14154 14185 14228 14253 14325 14353 14415 14417 14520 14535 14538 14602 14720 14799 14801 14807 14822 14852 14871 14932 14946 15060 15078 15169 15509 15726 15776 15918 15963 16008 16048 16075 16152 16206 16282 16393 16441 16538 16550 16556 16559 16590 16737 16755 16769 16823 16835 16878 17034 17145 17215 17238 17283 17416 17427 17460 17522 17624 17743 17768 17806 17824 17965 17972 18027 18037 18085 18122 18144 18232 18292 18347 18352 18421 18457 18459 18508 18517 18523 18535 18762 18777 18822 18829 18849 18963 19091 19116 19258 19266 19374 19415 19420 19438 19498 19500 19511 19567 19727 19873 19949 20094 20101 20198 20256 20282 20292 20382 20401 20427 20441 20454 20461 20463 20490 20506 20540 20563 20578 20732 20758 20769 20773 20799 20803 20826 20922 20936 20939 20988 21324 21432 21433 21539 21712 21784 21843 21870 21890 21916 21918 22019 22098 22196 22254 22268 22315 22345 22349 22388 22418 22483 22511 22517 22630 22705 22719 22746 22893 22898 22939 22995 23116 23157 23236 23302 23327 23508 23525 23547 23562 23584 23587 23675 23732 23767 23810 23826 23858 23861 24019 24101 24184 24200 24203 24235 24258 24447 24474 24538 24543 24553 24568 24696 24766 24785 24881 24911 24939 24944 24967 25070 25072 25188 25194 25235 25422 25453 25485 25516 25567 25599 25693 25714 25887 25909 25950 25972 25986 26012 26096 26101 26131 26161 26187 26201 26221 26267 26312 26337 26357 26402 26413 26428 26468 26566 26595 26628 26640 26647 26667 26693 26742 26813 26855 26857 26865 26871 26886 26991 27139 27217 27278 27279 27325 27343 27347 27443 27554 27571 27628 27792 27832 27886 27961 28000 28096 28146 28264 28284 28293 28346 28383 28439 28468 28469 28509 28522 28525 28533 28671 28672 28746 28798 28856 28867 28872 28950 28953 29017 29093 29121 29169 29191 29296 29340 29393 29395 29439 29447 29564 29588 29603 29648 29718 29720 29814 29818 29820 29881 29911 29941 29957 29975 30092 30111 30186 30428 30440 30481 30509 30547 30551 30552 30574 30618 30630 30657 30678 30715 30801 30805 30822 30832 30892 30953 30998 31184 31296 31379 31402 31419 31433 31500 31530 31566 31570 31638 31772 31842 31899 31900 32021 32037 32113 32132 32168 32190 32194 32199 32228 32230 32260 32293 32457 32627 32643 32672 32688 32721 32835 32920 32954 32974 32981 32999 33141 33332 33491 33565 33582 33605 33623 33810 33903 33955 33957 33992 34057 34105 34177 34209 34471 34476 34481 34645 34770 34818 34828 34914 34919 34975 34982 34994 35004 35068 35108 35115 35116 35159 35274 35317 35361 35364 35383 35392 35427 35651 35823 35837 35889 36010 36031 36041 36119 36145 36188 36237 36261 36279 36292 36440 36487 36520 36589 36648 36655 36698 36733 36750 36870 36878 36881 36882 36937 37000 37018 37070 37079 37107 37118 37125 37282 37395 37461 37462 37504 37637 37675 37720 37721 37734 37829 37988 38077 38140 38169 38225 38234 38254 38306 38327 38393 38473 38576 38632 38721 38722 38775 38898 38913 38919 38943 38970 38983 39151 39220 39235 39251 39367 39376 39538 39862 39869 39893 39935 39943 39983 40120 40125 40139 40273 40463 40472 40524 40553 40847 40865 40889 40945 41027 41050 41114 41181 41222 41256 41318 41319 41326 41351 41405 41489 41563 41565 41637 41714 41722 41742 41757 41861 41875 41960 42025 42071 42087 42138 42150 42173 42211 42300 42381 42453 42466 42599 42718 42729 42742 42768 42787 42883 42894 42972 43008 43094 43161 43174 43322 43347 43382 43397 43407 43421 43790 43802 43876 44022 44031 44034 44164 44177 44251 44263 44375 44382 44398 44413 44436 44545 44574 44575 44581 44692 44713 44731 44872 44941 45024 45058 45114 45251 45257 45375 45397 45423 45426 45458 45495 45517 45665 45821 45864 45877 45925 45988 46034 46064 46143 46270 46325 46355 46443 46488 46549 46626 46687 46700 46735 46764 46823 46878 46887 46960 46972 47017 47019 47058 47104 47151 47235 47286 47381 47461 47573 47610 47631 47737 47783 47805 47809 47842 47861 47908 47984 48043 48044 48226 48256 48415 48508 48512 48539 48588 48628 48713 48766 48905 49084 49143 49249 49275 49298 49371 49420 49423 49439 49499 49505 49528 49604 49654 49732 49745 49765 49840 49923 49979 50050 50065 50195 50233 50335 50492 50725 50830 50854 50889 50905 51047 51120 51128 51164 51187 51200 51229 51411 51417 51456 51595 51662 51804 51858 51910 52021 52050 52051 52135 52151 52172 52205 52394 52495 52536 52564 52575 52577 52638 52651 52792 52923 53015 53053 53095 53141 53189 53205 53297 53460 53466 53683 53708 53740 53754 53816 53854 53862 53933 54021 54056 54186 54257 54357 54397 54481 54546 54596 54721 54789 54812 54822 54826 55259 55286 55324 55331 55400 55585 55602 55678 55682 55750 55823 55850 55889 55941 55970 56052 56123 56146 56158 56202 56274 56287 56316 56374 56506 56525 56570 56571 56615 56903 56944 57011 57028 57129 57147 57158 57224 57225 57237 57303 57331 57369 57374 57383 57434 57435 57560 57611 57664 57759 57803 58112 58139 58145 58183 58189 58243 58375 58397 58446 58451 58478 58526 58539 58576 58616 58631 58669 58675 58676 58825 58847 58884 58906 58908 58932 58939 58960 58963 58977 59004 59057 59255 59320 59364 59383 59449 59615 59646 59661 59685 59735 59748 59763 59765 59776 59777 59858 59861 59969 Vinningaskrá Í hverjum aðalútdrætti er dregin út tveggja stafa tala og allir eigendur miða sem endar á þeirri tveggja stafa tölu fá vinning. Vinningurinn á einfalda miða er 4.000 kr. en 20.000 kr. á trompmiða. Til að spara pláss er tveggja stafa talan aðeins birt í stað þess að skrifa öll vinningsnúmerin í skrána. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Kr. 4.000 Kr. 20.000 95 Ef tveir síðustu tölustafirnir í númerinu eru: 53664 53666 2818 24664 43928 44718 57003 Aðalútdráttur 9. flokks, 10. september 2004 Kr. 3.000.000 TROMP TROMP TROMP TROMP Kr. 15.000.000 Kr. 50.000 Kr. 250.000 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 Kr. 100.000 Kr. 500.000 53665 2868 6176 14166 15598 17051 25051 27026 30171 49642 51000 TROMPKr. 15.000 Kr. 75.000 TROMP

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.