Morgunblaðið - 11.09.2004, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.09.2004, Blaðsíða 34
MESSUR Á MORGUN 34 LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr kór Áskirkju syngja. Organisti Kári Þor- mar. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Ein- söngur Jóhanna Ósk Valsdóttir. Við guðs- þjónustuna verða fulltrúar úr vinasöfnuði Áskirkju frá Gaulum í Noregi. Einn þeirra mun lesa ritningarlestra á norsku, en Guðrún K. Þórsdóttir djákni les á is- lensku. Stutt ávörp flytja Birgir Arnar for- maður sóknarnefndar Áskirkju og norsk- ur gestur. BÚSTÐAKIRKJA: Upphaf barnastarfsins. Öflugt barnastarf kl. 11.00. Foreldrar, af- ar og ömmur hvött til þátttöku í barna- starfinu. Guðsþjónusta kl. 14.00. Ferm- ingarbörn og foreldrar hvött til þátttöku í messunni. Organisti Guðmundur Sigurðs- son. Fundur með foreldrum ferming- arbarna eftir messu. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur, organisti er Marteinn Friðriksson. Fermingarbörn vorsins mæta í messuna ásamt foreldrum. Barnstarf fer fram á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og unglinga úr kirkjustarfinu. Guðsþjónusta kl. 11. Samskot til kirkjustarfsins. Kirkju- kór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Fundur með foreldrum væntanlegra fermingarbarna að lokinni guðsþjónustu. Ólafur Jóhannsson GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Kjart- an Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11.00. Sr. Bára Friðriksdóttir prédikar og þjónar ásamt sr. Sigurði Pálssyni. Organisti Hörður Áskelsson. Fé- lagar úr Mótettukór leiða safnaðarsöng. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. Sigríður Árnadóttir og Ólafur J. Borgþórsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. Upphaf fermingarstarfs. Fundur með væntanlegum fermingarbörnum og for- eldrum þeirra eftir messuna. Fjölbreytt og aldursskipt barnastarf í safn- aðarheimilinu með Rut, Þóru Guðbjörgu, Steinunni og Kristni. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Ólafur W Finns- son. Félagar úr Kór Langholtskirkju leiða söng. Kaffisopi eftir messu. Athugið bíla- stæði bak við kirkjuna. LAUGARNESKIRKJA: Englamessa kl. 11.00. Nú komum við saman á for- sendum barnanna. Sunnudagaskóla- kennararnir, Hildur Eir Bolladóttir, Heimir Haraldsson og Þorvaldur Þorvalsson, leiða stundina ásamt sr. Bjarna Karls- syni. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Meðhjálp- ari er Sigurbjörn Þorkelsson. Guðsþjón- usta kl. 13.00 í sal Sjálfsbjargar á höf- uðborgarsvæðinu, Hátúni 12. Fyrsta kvöldmessa vetrarins kl. 20.30. Djass- kvartett Gunnars Gunnarssonar leikur. Kór Laugarneskirkju syngur. Bjarni Karls- son og Sigurbjörn Þorkelsson þjóna. Messukaffi og fyrirbænaþjónusta á eftir. NESKIRKJA: Messa og húsblessun kl. 11. Biskup Íslands, herra Karl Sig- urbjörnsson, prédikar og blessar hið nýja safnaðarheimili kirkjunnar. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Prestar sr. Örn Bárður Jónsson og dr. Sigurður Árni Þórðarson. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Nú er sunnudagaskólinn byrj- aður og hvetjum við börnin að mæta í kirkju í vetur. Fjölbreytt dagskrá, söngur, leikir, gestir og fleira. Í upphafi guðsþjón- ustunnar geta börnin fylgst með skírn lít- illar stúlku. Kjartan Guðjónsson listmál- ari afhendir Seltjarnarneskirkju málverk til eignar. Boðið verður upp á kaffisopa í safnaðarheimili kirkjunnar eftir stundina. Verið öll velkomin. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14.00. Barnastarf á sama tíma. Sýnt verður barnaleikritið Hans Klaufi. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: GAUTABORG: Guðsþjónusta sunnudag- inn 12. september kl. 14.00 í Västra Frölundakirkju. Sr. Skúli S. Ólafsson kveður söfnuðinn. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Orgel og kórstjórn Tuula og Kristinn Jóhannesson. Alt- arisganga. Kirkjukaffi. sr. Ágúst Ein- arsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sunnudagaskólastemning með brúðum, sögum og miklum söng. Barn borið til skírnar. Kaffi, djús og kex að stundinni lokinni. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00. Messa kl. 11.00. Prestur sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir. Organisti: Keith Reed. DIGRANESKIRKJA: Messa kl.11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð kirkjunnar. Léttur málsverður í safnaðarsal eftirmessu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa í kirkj- unni kl. 11. Fermingarbörn næsta vor, ásamt foreldrum, eru að þessu sinni sér- staklega boðuð. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar fyrir altari en sr. Svavar Stefánsson, prédikar. Eftir messuna verða prestarnir með stutta fundi um starfið í vetur. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu. Umsjón með honum hefur barna- og æskulýðsfulltrúi kirkjunnar, sr. Helga Helena Sturlaugs- dóttir. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn söngstjórans og organistans Lenku Mát- éovu. GRAFARHOLTSPRESTAKALL: Messað verður í Þjónustusalnum, Þórðarsveig 3, Grafarholti, Reykjavík kl. 11 sunnudaginn 12. september nk. Beðið verður fyrir fermingarstarfinu, fermingarbörnunum og fjölskyldum þeirra. Prestur er séra Sigríð- ur Guðmarsdóttir og undirleikur og for- söngur er í höndum Þorvalds Halldórs- sonar. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00 í Grafarvogskirkju. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 í Grafarvogskirkju. Prestur séra Lena Rós Matthíasdóttir. Umsjón Hjörtur og Rúna. Undirleikari er Stefán Birg- isson. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 í Borgarholtsskóla. Prestur séra Anna Sig- ríður Pálsdóttir. Umsjón Gummi og Dagný. Undirleikari er Guðlaugur Vikt- orsson. LINDASÓKN í Kópavogi: Messa í Linda- skóla kl. 11. Sunnudagaskóli fer fram í kennslustofum meðan á messu stendur. Fermingarbörn og forráðamenn þeirra eru boðin sérstaklega velkomin. Kór safn- aðarins syngur, organisti er Hannes Baldursson. Sr. Guðmundur Karl Brynj- arsson þjónar. Kaffi, djús og kex eft- irmessu. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir.þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og opið hús á fimmtudag kl. 12. Sjá: www.hjallakirkja.is KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Hjörtur Hjartarson predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Kaffisopi að lokinni guðs- þjónustu. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs og Lauf- eyjar Fríðu. Bæna- og kyrrðarstund þriðju- dag kl. 12.10. Vetrarstarf safnaðarins er að hefjast. Samverur í safnaðarheimilinu Borgum á þriðjudögum kl. 14.30–16.00. Þar er sungið af list undir forystu Sigrún- ar Þorgeirsdóttur, mál dagsins flutt og kaffi reitt fram. Áhersla lögð á glaða og nærandi samverur, ritningarlestur og bæn. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ást- ráðsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl.11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Friðrik Schram kennir næstu þrjá sunnudaga út frá fyrstu 12 köflunum í 1.Mósebók um sköpun heimsins, guðs- mynd Biblíunnar og stöðu mannsins. Samkoma kl.20.00 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Edda M. Swan predikar. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11.00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20.00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Út- varp Boðun FM 105,5. Allir alltaf vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Áslaug Haug- land stjórnar. Harold Reinholdtsen talar. Mánudagur: Heimilasamband kl. 15. Elsabet Daníelsdóttir talar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Í dag, laugardag, verður kaffisala og fatamarkaður frá kl. 14–17.30. Kaffi, te eða djússopi og vaffla með rjóma 300 kr. Ýmislegt annað góðgæti á boð- stólum, gott tækifæri til að fá sér fatnað fyrir lítinn pening á fatamarkaðinum. All- ur ágóði rennur til kaupa á myndvarpa fyrir barnastarfið í kirkjunni. Sunnudagur: Samkoma kl. 14.00. Sigrún Einarsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Boðið er upp á gæslu fyrir 1-12 ára börn á samkomu- tíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Ath. breyttan samkomutíma. Þriðjudag- inn 14. sept. er fræðsla kl. 20.30. Sjá: www.kefas.is FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Jón Þór Eyjólfsson. Gospelkór Fíladelfíu leiðir í söng. Fyr- irbænir í lok samkomu. Barnakirkja á meðan samkomunni stendur. Mánudag- inn 13. september kl. 19.00 er kynning- arkvöld fyrir unglinga Alfa. Þriðjudaginn 14. september kl. 19.00 er kynning- arkvöld fyrir ALfa 1 og Alfa 2. Miðviku- daginn kl 18.00 er fjölskyldusamvera – „súpa og brauð“. fimmtudaginn 16. september kl. 15.00 er samverustund eldri borgara. Bænastundir alla virka morgna kl. 06.00. Sjá: www.gospel.is VEGURINN: „Á léttum nótum“, fjölskyldu- samkoma kl. 11:00, trúður, brúður, leik- ir, sögur, ungbarnastund, allir krakkar velkomnir. Á sama tíma verður kennsla fyrir fullorðina í kaffisal þar sem Baldvin Baldvinsson kennir efnið Réttlæti, helg- un og endurlausn. (1. skipti af 8). Bæna- stund kl. 19.30. Almenn samkoma kl. 20:00, Högni Valsson predikar, Ragnar og Marta segja frá ferð sinni og starfiá Kúbu, lofgjörð, fyrirbænir og samfélag eftir samkomu í kaffisal. Athugið, skrán- ing á námskeiðin Sættast við fortíðina og Alfa eru hafin. Kynningarkvöld Alfa verður miðvikudaginn 15. sept. kl. 19:00, léttur málsverður allir velkomnir án skuldbindingar. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. RÚSSNESKA Rétttrúnaðarkirkjan: Söfn- uður kirkjunnar á Íslandi stendur fyrir guðsþjónustu í Friðrikskapellu við Vals- heimilið sunnudaginn 12. september kl.10:00. Longin biskup þjónar fyrir alt- ari. Í lok messunnar verður beðið fyrir fórnarlömbum gíslatökunnar í Beslan. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Á mánudögum, miðvikudögum og föstu- dögum: Messa einnig kl. 8.00 (á latínu). Laugardaga: Barnamessa kl. 14.00 að trúfræðslu lokinni. Reykjavík, Mar- íukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Karmel- klaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnu- daga: Messa kl. 14.00. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnu- daga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnu- daga: Messa kl. 11.00. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10.00. Guðþjón- usta kl. 11.00. Ræðumaður: Ester Ólafs- dóttir. Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11.00. Ræðumaður: Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimili aðventista Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10.00. Guðþjónusta kl. 11.00. Ræðu- maður Maxwell Ditta. Safnaðarheimili aðventista Blikabraut 2, Keflavík: Biblíu- fræðsla kl. 10.15. Guðþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Aðventkirkjan Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10.00. Guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Er- ic Guðmundsson. LANDAKIRKJA Vestmannaeyjum: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 í Landakirkju. Sunnudagaskólinn fer af stað og ferm- ingarbörn eru boðuð til þátttöku ásamt foreldrum sínum. Strax eftir gleðilega og góða stund eru fermingarbörn og for- eldrar þeirra boðnir til fundar ásamt prestum sínum, þar sem farið verður yfir fermingarstarfið í vetur. Barnafræðarar kirkjunnar halda utan um guðsþjón- ustuna ásamt prestunum tveimur, sr. Þorvaldi Víðissyni og sr. Kristjáni Björns- syni. Kór kirkjunnar syngur með okkur, undir stjórn Guðmundar H Guðjónssonar. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra sérstaklega hvött til þátttöku. Sunnu- dagaskólinn hefst í safnaðarheimilinu kl. 13. Jón Þorsteinsson, Ragnheiður Jóns- dóttir. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Nú hefst barnastarf vetrarins með nýju og spennandi efni. Verð með frá upphafi. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Kyrrð- arstundir á miðvikudögum kl. 12, súpa og brauð í safnaðarheimilinu á eftir. www.vidistadakirkja.is HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjöl- skylduhátíð sunnudagaskólanna kl. 11. Prestur sr. Yrsa Þórðardóttir. Hljóm- sveitin Gleðigjafar leikur. Góðgæti í boði í Strandbergi eftir helgihaldið í kirkjunni. Bílferð frá Hvaleyrarskóla kl. 10.55 og þangað aftur eftir hátíðina. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl.11. Góð og uppbyggileg stund fyrir alla fjölskylduna. Umsjón hafa Sigríður Kristín, Hera og Örn. Kvöldvaka kl. 20. Að þessu sinni er umfjöllunar- efnið sorg og missir og fjallar Rósa Krist- jándóttir djákni á Landsspítalanum um það efni. Örn Arnarson leiðir tónlist og söng ásamt hljómsveit og kór kirkjunnar. Kaffi í safnaðarhiemilinu á eftir. KÁLFATJARNARSÓKN: Guðsþjónusta í Kálfatjarnarkirkju sunnudag kl. 14. Upp- haf fermingarstarfs, kaffi í þjónustuhús- inu og fundur með foreldrum ferming- arbarna eftir helgihaldið. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn byrjar 12. september kl. 11, í sal Álfta- nesskóla. Nýtt og skemmtilegt efni að venju og sömu frábæru leiðbeinendurnir, Ásgeir Páll, Kristjana og Sara. Mætum vel og verum með frá upphafi. GARÐASÓKN: Fjölskylduguðsþjónusta í Vídalínskirkju sunnudaginn kl. 11. Fé- lagar úr kór Vídalínskirkju leiða almenn- an safnaðarsöng. Við athöfnina syngur Jón Svavar Jósefsson, nemandi úr Tón- listarskóla Garðabæjar. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sunnudagaskólinn yngri og eldri deild byrjar í dag. Nýtt og skemmti- legt efni að venju og sömu frábæru leið- beinendurnir, Erla, Rannveig, Hjördís og Ómar. Mætum vel og verum með frá upp- hafi. Við athöfnina þjónar sr. Hans Mark- ús Hafsteinsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvattir til að mæta. Fundur u7m fermingarfræðsluna að lokinni at- höfn. Kór Grindavíkurkirkju leiðir safn- aðarsöng. Organisti Örn Falkner. Prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Börn borin til skírnar. Ástríður Helga Sigurðardóttir, guðfræðingur, prédikar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Natalíu Chow Hew- lett, organista. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta og sunnudagaskóli kl. 11 árd. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Há- kon Leifsson. Meðhjálpari Leifur A. Ís- aksson. Veitingar í boði sóknarnefndar eftir messu. AKRANESKIRKJA: Fermingarguðsþjón- usta kl. 11. Dagmar Ýr Wiium, Stillholti 5, Akranesi, verður fermd. Allir velkomn- ir. BORGARNESKIRKJA: Messa kl 14. Kaffi í safnaðarheimili að lokinni messu. HNÍFSDALSKAPELLA: Messa kl. 11. Fermingarbörn vetrarins boðin velkomin. Kvennakórinn syngur undir stjórn Huldu Bragadóttur. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 14 sunnudag. Leikskólabörn taka þátt í athöfninni. GLERÁRKIRKJA: Barnastarf og guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Félagar úr kór Glerárkirkju syngja. Organisti Hjörtur Steinbergsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Við hefjum starfið í haust með fjölskyldu- samkomu á sunnudag kl. 11. Á sama tíma hefst sunnudagaskólinn. Ath. breyttan samkomutíma. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Ferming- arbörn úr Grenivíkurskóla og foreldrar þeirra hvött til að sækja messuna. Fund- ur um fermingarfræðsluna strax eftir messu. Grenilundur. Guðsþjónusta sunnudag kl. 16. Sr. Gylfi Jónsson mess- ar. Svalbarðskirkja. Kyrrðarstund sunnu- dagskvöld kl. 21. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11 í samstarfi við nágrannaprestaköll. Sr. Arna Grétarsdóttir prédikar og ferming- arbörn úr Eiða-, Vallanes- og Valþjófs- staðarprestakalli leggja sitt til mess- unnar. Kyrrðarstund mánudag kl. 18. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 11.15 í safn- aðarheimili, gengið inn um hliðardyr. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu á eftir. Æskulýðsfélag Selfosskirkju byrj- ar vetrarstarfið á sunnudag kl. 19.30 í safnaðarheimilinu. Fyrirbænir og morg- untíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10, kaffisopi á eftir. Foreldrasamvera miðvikudag kl. 11. Heimsókn frá snyrti- stofunni Myrru. Kirkjuskóli hefst miðviku- dag kl. 13.15–14.05 í safnaðarheim- ilinu. STOKKSEYRARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl. 11. HVERAGERÐISKIRKJA: Heilsustofnun NLFÍ: Guðsþjónusta kl. 11. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Organisti Guðmundur Vilhjálmsson, prestur sr. Kristján Valur Ingólfsson. (Lúk. 17.) Guðspjall dagsins: Tíu líkþráir. Morgunblaðið/SverrirReynivallakirkja Leikmannamessa kl. 20.00 Anna Sigríður og Carl Möller sjá um tónlistina og Ása Björk guðfræðinemi prédikar um náunga- kærleikann í verki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.