Morgunblaðið - 11.09.2004, Side 34

Morgunblaðið - 11.09.2004, Side 34
MESSUR Á MORGUN 34 LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr kór Áskirkju syngja. Organisti Kári Þor- mar. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Ein- söngur Jóhanna Ósk Valsdóttir. Við guðs- þjónustuna verða fulltrúar úr vinasöfnuði Áskirkju frá Gaulum í Noregi. Einn þeirra mun lesa ritningarlestra á norsku, en Guðrún K. Þórsdóttir djákni les á is- lensku. Stutt ávörp flytja Birgir Arnar for- maður sóknarnefndar Áskirkju og norsk- ur gestur. BÚSTÐAKIRKJA: Upphaf barnastarfsins. Öflugt barnastarf kl. 11.00. Foreldrar, af- ar og ömmur hvött til þátttöku í barna- starfinu. Guðsþjónusta kl. 14.00. Ferm- ingarbörn og foreldrar hvött til þátttöku í messunni. Organisti Guðmundur Sigurðs- son. Fundur með foreldrum ferming- arbarna eftir messu. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur, organisti er Marteinn Friðriksson. Fermingarbörn vorsins mæta í messuna ásamt foreldrum. Barnstarf fer fram á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og unglinga úr kirkjustarfinu. Guðsþjónusta kl. 11. Samskot til kirkjustarfsins. Kirkju- kór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Fundur með foreldrum væntanlegra fermingarbarna að lokinni guðsþjónustu. Ólafur Jóhannsson GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Kjart- an Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11.00. Sr. Bára Friðriksdóttir prédikar og þjónar ásamt sr. Sigurði Pálssyni. Organisti Hörður Áskelsson. Fé- lagar úr Mótettukór leiða safnaðarsöng. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. Sigríður Árnadóttir og Ólafur J. Borgþórsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. Upphaf fermingarstarfs. Fundur með væntanlegum fermingarbörnum og for- eldrum þeirra eftir messuna. Fjölbreytt og aldursskipt barnastarf í safn- aðarheimilinu með Rut, Þóru Guðbjörgu, Steinunni og Kristni. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Ólafur W Finns- son. Félagar úr Kór Langholtskirkju leiða söng. Kaffisopi eftir messu. Athugið bíla- stæði bak við kirkjuna. LAUGARNESKIRKJA: Englamessa kl. 11.00. Nú komum við saman á for- sendum barnanna. Sunnudagaskóla- kennararnir, Hildur Eir Bolladóttir, Heimir Haraldsson og Þorvaldur Þorvalsson, leiða stundina ásamt sr. Bjarna Karls- syni. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Meðhjálp- ari er Sigurbjörn Þorkelsson. Guðsþjón- usta kl. 13.00 í sal Sjálfsbjargar á höf- uðborgarsvæðinu, Hátúni 12. Fyrsta kvöldmessa vetrarins kl. 20.30. Djass- kvartett Gunnars Gunnarssonar leikur. Kór Laugarneskirkju syngur. Bjarni Karls- son og Sigurbjörn Þorkelsson þjóna. Messukaffi og fyrirbænaþjónusta á eftir. NESKIRKJA: Messa og húsblessun kl. 11. Biskup Íslands, herra Karl Sig- urbjörnsson, prédikar og blessar hið nýja safnaðarheimili kirkjunnar. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Prestar sr. Örn Bárður Jónsson og dr. Sigurður Árni Þórðarson. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Nú er sunnudagaskólinn byrj- aður og hvetjum við börnin að mæta í kirkju í vetur. Fjölbreytt dagskrá, söngur, leikir, gestir og fleira. Í upphafi guðsþjón- ustunnar geta börnin fylgst með skírn lít- illar stúlku. Kjartan Guðjónsson listmál- ari afhendir Seltjarnarneskirkju málverk til eignar. Boðið verður upp á kaffisopa í safnaðarheimili kirkjunnar eftir stundina. Verið öll velkomin. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14.00. Barnastarf á sama tíma. Sýnt verður barnaleikritið Hans Klaufi. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: GAUTABORG: Guðsþjónusta sunnudag- inn 12. september kl. 14.00 í Västra Frölundakirkju. Sr. Skúli S. Ólafsson kveður söfnuðinn. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Orgel og kórstjórn Tuula og Kristinn Jóhannesson. Alt- arisganga. Kirkjukaffi. sr. Ágúst Ein- arsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sunnudagaskólastemning með brúðum, sögum og miklum söng. Barn borið til skírnar. Kaffi, djús og kex að stundinni lokinni. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00. Messa kl. 11.00. Prestur sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir. Organisti: Keith Reed. DIGRANESKIRKJA: Messa kl.11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð kirkjunnar. Léttur málsverður í safnaðarsal eftirmessu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa í kirkj- unni kl. 11. Fermingarbörn næsta vor, ásamt foreldrum, eru að þessu sinni sér- staklega boðuð. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar fyrir altari en sr. Svavar Stefánsson, prédikar. Eftir messuna verða prestarnir með stutta fundi um starfið í vetur. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu. Umsjón með honum hefur barna- og æskulýðsfulltrúi kirkjunnar, sr. Helga Helena Sturlaugs- dóttir. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn söngstjórans og organistans Lenku Mát- éovu. GRAFARHOLTSPRESTAKALL: Messað verður í Þjónustusalnum, Þórðarsveig 3, Grafarholti, Reykjavík kl. 11 sunnudaginn 12. september nk. Beðið verður fyrir fermingarstarfinu, fermingarbörnunum og fjölskyldum þeirra. Prestur er séra Sigríð- ur Guðmarsdóttir og undirleikur og for- söngur er í höndum Þorvalds Halldórs- sonar. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00 í Grafarvogskirkju. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 í Grafarvogskirkju. Prestur séra Lena Rós Matthíasdóttir. Umsjón Hjörtur og Rúna. Undirleikari er Stefán Birg- isson. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 í Borgarholtsskóla. Prestur séra Anna Sig- ríður Pálsdóttir. Umsjón Gummi og Dagný. Undirleikari er Guðlaugur Vikt- orsson. LINDASÓKN í Kópavogi: Messa í Linda- skóla kl. 11. Sunnudagaskóli fer fram í kennslustofum meðan á messu stendur. Fermingarbörn og forráðamenn þeirra eru boðin sérstaklega velkomin. Kór safn- aðarins syngur, organisti er Hannes Baldursson. Sr. Guðmundur Karl Brynj- arsson þjónar. Kaffi, djús og kex eft- irmessu. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir.þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og opið hús á fimmtudag kl. 12. Sjá: www.hjallakirkja.is KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Hjörtur Hjartarson predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Kaffisopi að lokinni guðs- þjónustu. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs og Lauf- eyjar Fríðu. Bæna- og kyrrðarstund þriðju- dag kl. 12.10. Vetrarstarf safnaðarins er að hefjast. Samverur í safnaðarheimilinu Borgum á þriðjudögum kl. 14.30–16.00. Þar er sungið af list undir forystu Sigrún- ar Þorgeirsdóttur, mál dagsins flutt og kaffi reitt fram. Áhersla lögð á glaða og nærandi samverur, ritningarlestur og bæn. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ást- ráðsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl.11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Friðrik Schram kennir næstu þrjá sunnudaga út frá fyrstu 12 köflunum í 1.Mósebók um sköpun heimsins, guðs- mynd Biblíunnar og stöðu mannsins. Samkoma kl.20.00 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Edda M. Swan predikar. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11.00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20.00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Út- varp Boðun FM 105,5. Allir alltaf vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Áslaug Haug- land stjórnar. Harold Reinholdtsen talar. Mánudagur: Heimilasamband kl. 15. Elsabet Daníelsdóttir talar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Í dag, laugardag, verður kaffisala og fatamarkaður frá kl. 14–17.30. Kaffi, te eða djússopi og vaffla með rjóma 300 kr. Ýmislegt annað góðgæti á boð- stólum, gott tækifæri til að fá sér fatnað fyrir lítinn pening á fatamarkaðinum. All- ur ágóði rennur til kaupa á myndvarpa fyrir barnastarfið í kirkjunni. Sunnudagur: Samkoma kl. 14.00. Sigrún Einarsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Boðið er upp á gæslu fyrir 1-12 ára börn á samkomu- tíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Ath. breyttan samkomutíma. Þriðjudag- inn 14. sept. er fræðsla kl. 20.30. Sjá: www.kefas.is FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Jón Þór Eyjólfsson. Gospelkór Fíladelfíu leiðir í söng. Fyr- irbænir í lok samkomu. Barnakirkja á meðan samkomunni stendur. Mánudag- inn 13. september kl. 19.00 er kynning- arkvöld fyrir unglinga Alfa. Þriðjudaginn 14. september kl. 19.00 er kynning- arkvöld fyrir ALfa 1 og Alfa 2. Miðviku- daginn kl 18.00 er fjölskyldusamvera – „súpa og brauð“. fimmtudaginn 16. september kl. 15.00 er samverustund eldri borgara. Bænastundir alla virka morgna kl. 06.00. Sjá: www.gospel.is VEGURINN: „Á léttum nótum“, fjölskyldu- samkoma kl. 11:00, trúður, brúður, leik- ir, sögur, ungbarnastund, allir krakkar velkomnir. Á sama tíma verður kennsla fyrir fullorðina í kaffisal þar sem Baldvin Baldvinsson kennir efnið Réttlæti, helg- un og endurlausn. (1. skipti af 8). Bæna- stund kl. 19.30. Almenn samkoma kl. 20:00, Högni Valsson predikar, Ragnar og Marta segja frá ferð sinni og starfiá Kúbu, lofgjörð, fyrirbænir og samfélag eftir samkomu í kaffisal. Athugið, skrán- ing á námskeiðin Sættast við fortíðina og Alfa eru hafin. Kynningarkvöld Alfa verður miðvikudaginn 15. sept. kl. 19:00, léttur málsverður allir velkomnir án skuldbindingar. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. RÚSSNESKA Rétttrúnaðarkirkjan: Söfn- uður kirkjunnar á Íslandi stendur fyrir guðsþjónustu í Friðrikskapellu við Vals- heimilið sunnudaginn 12. september kl.10:00. Longin biskup þjónar fyrir alt- ari. Í lok messunnar verður beðið fyrir fórnarlömbum gíslatökunnar í Beslan. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Á mánudögum, miðvikudögum og föstu- dögum: Messa einnig kl. 8.00 (á latínu). Laugardaga: Barnamessa kl. 14.00 að trúfræðslu lokinni. Reykjavík, Mar- íukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Karmel- klaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnu- daga: Messa kl. 14.00. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnu- daga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnu- daga: Messa kl. 11.00. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10.00. Guðþjón- usta kl. 11.00. Ræðumaður: Ester Ólafs- dóttir. Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11.00. Ræðumaður: Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimili aðventista Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10.00. Guðþjónusta kl. 11.00. Ræðu- maður Maxwell Ditta. Safnaðarheimili aðventista Blikabraut 2, Keflavík: Biblíu- fræðsla kl. 10.15. Guðþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Aðventkirkjan Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10.00. Guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Er- ic Guðmundsson. LANDAKIRKJA Vestmannaeyjum: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 í Landakirkju. Sunnudagaskólinn fer af stað og ferm- ingarbörn eru boðuð til þátttöku ásamt foreldrum sínum. Strax eftir gleðilega og góða stund eru fermingarbörn og for- eldrar þeirra boðnir til fundar ásamt prestum sínum, þar sem farið verður yfir fermingarstarfið í vetur. Barnafræðarar kirkjunnar halda utan um guðsþjón- ustuna ásamt prestunum tveimur, sr. Þorvaldi Víðissyni og sr. Kristjáni Björns- syni. Kór kirkjunnar syngur með okkur, undir stjórn Guðmundar H Guðjónssonar. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra sérstaklega hvött til þátttöku. Sunnu- dagaskólinn hefst í safnaðarheimilinu kl. 13. Jón Þorsteinsson, Ragnheiður Jóns- dóttir. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Nú hefst barnastarf vetrarins með nýju og spennandi efni. Verð með frá upphafi. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Kyrrð- arstundir á miðvikudögum kl. 12, súpa og brauð í safnaðarheimilinu á eftir. www.vidistadakirkja.is HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjöl- skylduhátíð sunnudagaskólanna kl. 11. Prestur sr. Yrsa Þórðardóttir. Hljóm- sveitin Gleðigjafar leikur. Góðgæti í boði í Strandbergi eftir helgihaldið í kirkjunni. Bílferð frá Hvaleyrarskóla kl. 10.55 og þangað aftur eftir hátíðina. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl.11. Góð og uppbyggileg stund fyrir alla fjölskylduna. Umsjón hafa Sigríður Kristín, Hera og Örn. Kvöldvaka kl. 20. Að þessu sinni er umfjöllunar- efnið sorg og missir og fjallar Rósa Krist- jándóttir djákni á Landsspítalanum um það efni. Örn Arnarson leiðir tónlist og söng ásamt hljómsveit og kór kirkjunnar. Kaffi í safnaðarhiemilinu á eftir. KÁLFATJARNARSÓKN: Guðsþjónusta í Kálfatjarnarkirkju sunnudag kl. 14. Upp- haf fermingarstarfs, kaffi í þjónustuhús- inu og fundur með foreldrum ferming- arbarna eftir helgihaldið. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn byrjar 12. september kl. 11, í sal Álfta- nesskóla. Nýtt og skemmtilegt efni að venju og sömu frábæru leiðbeinendurnir, Ásgeir Páll, Kristjana og Sara. Mætum vel og verum með frá upphafi. GARÐASÓKN: Fjölskylduguðsþjónusta í Vídalínskirkju sunnudaginn kl. 11. Fé- lagar úr kór Vídalínskirkju leiða almenn- an safnaðarsöng. Við athöfnina syngur Jón Svavar Jósefsson, nemandi úr Tón- listarskóla Garðabæjar. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sunnudagaskólinn yngri og eldri deild byrjar í dag. Nýtt og skemmti- legt efni að venju og sömu frábæru leið- beinendurnir, Erla, Rannveig, Hjördís og Ómar. Mætum vel og verum með frá upp- hafi. Við athöfnina þjónar sr. Hans Mark- ús Hafsteinsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvattir til að mæta. Fundur u7m fermingarfræðsluna að lokinni at- höfn. Kór Grindavíkurkirkju leiðir safn- aðarsöng. Organisti Örn Falkner. Prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Börn borin til skírnar. Ástríður Helga Sigurðardóttir, guðfræðingur, prédikar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Natalíu Chow Hew- lett, organista. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta og sunnudagaskóli kl. 11 árd. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Há- kon Leifsson. Meðhjálpari Leifur A. Ís- aksson. Veitingar í boði sóknarnefndar eftir messu. AKRANESKIRKJA: Fermingarguðsþjón- usta kl. 11. Dagmar Ýr Wiium, Stillholti 5, Akranesi, verður fermd. Allir velkomn- ir. BORGARNESKIRKJA: Messa kl 14. Kaffi í safnaðarheimili að lokinni messu. HNÍFSDALSKAPELLA: Messa kl. 11. Fermingarbörn vetrarins boðin velkomin. Kvennakórinn syngur undir stjórn Huldu Bragadóttur. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 14 sunnudag. Leikskólabörn taka þátt í athöfninni. GLERÁRKIRKJA: Barnastarf og guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Félagar úr kór Glerárkirkju syngja. Organisti Hjörtur Steinbergsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Við hefjum starfið í haust með fjölskyldu- samkomu á sunnudag kl. 11. Á sama tíma hefst sunnudagaskólinn. Ath. breyttan samkomutíma. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Ferming- arbörn úr Grenivíkurskóla og foreldrar þeirra hvött til að sækja messuna. Fund- ur um fermingarfræðsluna strax eftir messu. Grenilundur. Guðsþjónusta sunnudag kl. 16. Sr. Gylfi Jónsson mess- ar. Svalbarðskirkja. Kyrrðarstund sunnu- dagskvöld kl. 21. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11 í samstarfi við nágrannaprestaköll. Sr. Arna Grétarsdóttir prédikar og ferming- arbörn úr Eiða-, Vallanes- og Valþjófs- staðarprestakalli leggja sitt til mess- unnar. Kyrrðarstund mánudag kl. 18. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 11.15 í safn- aðarheimili, gengið inn um hliðardyr. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu á eftir. Æskulýðsfélag Selfosskirkju byrj- ar vetrarstarfið á sunnudag kl. 19.30 í safnaðarheimilinu. Fyrirbænir og morg- untíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10, kaffisopi á eftir. Foreldrasamvera miðvikudag kl. 11. Heimsókn frá snyrti- stofunni Myrru. Kirkjuskóli hefst miðviku- dag kl. 13.15–14.05 í safnaðarheim- ilinu. STOKKSEYRARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl. 11. HVERAGERÐISKIRKJA: Heilsustofnun NLFÍ: Guðsþjónusta kl. 11. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Organisti Guðmundur Vilhjálmsson, prestur sr. Kristján Valur Ingólfsson. (Lúk. 17.) Guðspjall dagsins: Tíu líkþráir. Morgunblaðið/SverrirReynivallakirkja Leikmannamessa kl. 20.00 Anna Sigríður og Carl Möller sjá um tónlistina og Ása Björk guðfræðinemi prédikar um náunga- kærleikann í verki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.