Morgunblaðið - 11.09.2004, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 11.09.2004, Qupperneq 47
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 2004 47 Fræðslusetrið Starfsmennt er samvinnuvettvangur fjármálaráðuneytisins og ýmissa stéttarfélaga ríkisstarfsmanna um starfsþróun, endur- og símenntun. Í þessum málaflokkum þjónustar Starfsmennt bæði starfsmannahópa og einstakar stofnanir. Eftirfarandi verkefni og námskeið verðameðal annars í boði á haustönn 2004: Starfsnám stuðningsfulltrúa, grunn- og framhaldsnám Rekspölur I og Rekspölur II Framrás 1, Framrás 2 og Framrás 3 Vandað til verka Járnsíða Nám fyrir starfandi stuðningsfulltrúa. Umsjón með náminu hefur og víða um land. Almennt starfsnám. Umsjón með náminu hefur Einkum ætlað fólki í skrifstofustörfum og tengdum störfum í almannaþjónustu. Umsjón með náminu er í höndum Nám fyrir stjórnendur, verkstjóra og leiðbeinendur á vernduðum vinnustöðum. Samstarfsaðili er Umsjón er í höndum Nám og þjálfun fyrir starfsmenn sýslumannsembættanna. Verkefnið er í undirbúningi. Nánar kynnt síðar. Framvegis - miðstöð um símenntun Símenntunarmiðstöðvar Fræðsluver GG. Endurmenntunar HÍ, Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar, Fræðslunets Austurlands, Fræðslumiðstöðvar Þingeyinga, o.fl. Samtök um vinnu og verkþjálfun. Starfsmenntar. Félagsliðanám Nám fyrir hjúkrunar- og móttökuritara Nám fyrir umsjónarmenn fasteigna Skýrt og skorinort - starfsmannasamtöl og notkun þeirra Nám fyrir starfandi stuðningsfulltrúa. Samstarfs- og umsjónaraðili er Nám fyrir starfandi hjúkrunar- og móttökuritara. Samstarfs- og umsjónaraðili er Nám fyrir starfandi umsjónarmenn fasteigna. Samstarfs- og umsjónaraðili er Námskeið fyrir starfsmenn stofnana sem tekið hafa þátt í verkefni Starfsmenntar . Umsjón með námskeiðunum hefur Borgarholtsskóli. Fjölbrautaskólinn við Ármúla. Iðntæknistofnun. Ráðgjafi að láni Þekkingarmiðlun ehf. Ráðgjafi að láni Greining og áætlanagerð á sviði starsþróunarmála sem unnin eru með ákveðnum hópi stofnana. Stéttarfélag í almannaþjónustu Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar Fjármálaráðuneytið Kjölur Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi, Starfsmanna- félag Dala- og Snæfellssýslu, Starfsmannafélag Húsavíkur, Starfsmannafélag Fjarðabyggðar, Starfs- mannafélag Ólafsfjarðar, Starfsmannafélag Seltjarnarness, Starfsmannafélag Skagafjarðar, Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi, Starfsmannafélag Akraness, Starfsmannafélag Hafnarfjarðar, Starfsmannafélag Kópavogs, Starfsmannafélag Vestmannaeyja og Starfsmannafélag Garðabæjar Allar frekari upplýsingar er að fá hjá , Grettisgötu 89, 105 Reykjavík. Símanúmer: 525-8395. Netfang: smennt@smennt.is. Heimasíða: www.smennt.is. Fræðslusetrinu Starfsmennt Starfar þú við almannaþjónustu og vilt auka þekkingu þína og hæfni? Stéttarfélag starfs- manna í almannaþjónustu MIKIL þátttaka var í sumar í Vegabréfsleik ESSO sem gekk út á það að safna stimplum í vegabréf. Alls fóru yfir 60.000 vegabréf í umferð og var um 15.000 þeirra skilað á stöðvar félagsins víðs veg- ar um land, fullstimpluðum Aðalvinningur í Vegabréfs- leiknum var ársafnot af Opel Astra bifreið ásamt 1000 lítrum af bensíni. Aðalvinninginn hlaut Guð- rún Þ. Guðmundsdóttir, Reykjavík. Fjöldi aukavinninga var dreginn út, þar á meðal voru ferðir með Iceland Express til London eða Kaupmannahafnar, heimabíó, RAM golfsett, gasgrill, gashitarar, MP3 spilarar, talstöðvar og pikk- nikkpokar. Auk þessara vinninga var dregið út í beinni útsendingu í leiknum í allt sumar í þætti Mar- grétar Blöndal á Rás 2, þar á með- al voru gefin ferðagasgrill, 12 v kæliskápar, söngbækur og fjöldinn allur af Innkortum sem eru fyr- irframgreidd greiðslukort til notk- unar hjá ESSO. Upplýsingar um nöfn vinningshafa er hægt að finna á heimasíðu ESSO, www.esso.is. Mikil þátttaka í Vegabréfsleik Esso ALLAR tegundir Mitsubishi-, Skoda-, Volkswagen- og Audi-bíla verða til sýnis á haustveislu Heklu um helgina. Meðal annars verða frumsýndir tveir nýir bílar frá Mits- ubishi. Annars vegar nýr sjö manna bíll, Mitsubishi Grandis, sem er sportlegur fjölnotabíll, og hins vegar ofursportbíllinn Mitsubishi Lancer Evolution VIII, sem er 265 hestöfl. Einnig verður nýi lúxusbíllinn Audi A6 sýndur. Boðið verður upp á reynsluakstur á flestum gerðum og meðal annars á dísilknúnum Volkswagen Golf TDI. Ýmis tilboð verða í gangi, m.a. á Volkswagen Bora- og Skoda Octavia Terno- bílum. Haustveisla Heklu stendur yfir út september. Um helgina verður opið í húsakynnum fyrirtækisins að Laugavegi 170–174 og hjá umboðs- mönnum Heklu á Akureyri og í Reykjanesbæ, laugardag frá kl. 10– 16 og sunnudag frá kl. 12–16. Hekla sýnir tvo nýja bíla frá Mitsubishi HEILBRIGÐIS- og tryggingamála- ráðuneytið hefur gefið út ritið Heil- brigðisþing 2003 – Háskólasjúkrahús á Íslandi – Framtíðarsýn, hlutverk og samfélagsleg ábyrgð. Í ritinu er að finna þá sautján fyrirlestra sem haldnir voru á þinginu en þeir fjalla um háskólasjúkrahús framtíðarinnar, kröfur sem gerðar eru til háskóla- sjúkrahúss, um kennslu, rannsóknir og þjónustu háskólasjúkrahúss í framtíðinni, og um afstöðu fagstétta, samtaka sjúklinga, aðstandenda og nemenda til þess hvernig byggja á upp háskólasjúkrahús framtíðarinn- ar. Ritið er að finna á heimasíðu heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytis- ins, www.heilbrigdisraduneyti.is. Heilbrigðisþing 2003 DILBERT mbl.isFASTEIGNIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.