Morgunblaðið - 11.09.2004, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 11.09.2004, Blaðsíða 56
ALLIANCE française og Franska sendiráðið bjóða upp á ókeypis tón- leika með Tríó Givone, sem spilar sveiflu og sígauna djass, og Birni Thoroddsen á Nasa við Austurvöll í kvöld. Hefjast tónleikarnir kl. 21. „Þar er á ferð eitt besta sveiflu- og sígaunadjassband í Frakklandi nú um stundir. Þetta fransk- íslenska samstarf hófst fyrir tveim- ur vikum í borginni Nantes í Vest- ur-Frakklandi. Björn og Givone- tríóið héldu þá tvenna tónleika á einni þekktustu alþjóða djasshátíð sem um getur og haldin er í bænum Erdre,“ segir í tilkynningu en tón- listarfólki fékk góðar viðtökur á hátíðinni. Tríóið var stofnað árið 1997 og samanstendur af hjónunum Christine og Daníel Givone, sem leika á gítar og Jean-Claude Givone sem leikur á bassa og hafa þau spil- að á tónleikum víða um heim. Þríeykið hefur gefið út þrjár plöt- ur, Flamme Gitane, En chemin og nýjasta platan heitir Rencontres og er frá því í fyrra. „Þau halda sig við sígaunasveifl- una en hafa þó bætt á efnisskrána eigin tónsmíðum þar sem hvergi skortir á hljómgæði og hnitmiðaðar útsetningar eins og þeim einum er lagið. Þau bjóða okkur upp á óhefta og kröftuga upplifun,“ segir enn- fremur í tilkynningu. Tónlist | Tónleikar á Nasa Sjóðandi sígaunasveifla Givone-tríóið. 56 LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Fatahönnuðurinn Stella McCartn-ey hefur samið við Adidas um hönnun á skóm og íþróttafötum fyrir sundfólk, hlaupara og líkamsrækt- endur. Tvær nýjar línur munu koma út á ári, og kemursú fyrsta í búðir í febrúar á næsta ári. Fatnaðurinn mun kosta á bilinu 48 til 234 dollara eða um 3.000– 17.000 krónur. „Konur taka bæði íþróttaiðkun sína og persónulegan stíl mjög alvar- lega,“ sagði McCartney. „Því skyldum við þurfa að fórna einu fyrir annað?“ McCartney, sem er dóttir Bít- ilsins Pauls, hefur áður hannað skó fyrir Adidas í takmörkuðu upplagi. Hún hannar einnig fyrir eig- ið tískuhús, Stella McCartney. Fólk folk@mbl.is Sýnd kl. 5,40. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Þeir hefðu átt að láta hann í friði. i f tt l t í f i i. Sló rækilega í gegn í USA Sló rækilega í gegn í USA EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 2, 5.20, 8 OG 10.40. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. MEÐ ÍS LENSKU TALI ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10 B.i 14 ára.  G.E. Ísland í bítið/Stöð 2  Kvikmyndir.com S.K., Skonrokk Jason Bourne er kominn aftur og leitar hefnda í frábærum hasartrylli. Meiri hraði, meiri spenna og ofsafengin átakaatriði. SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA. I I I I Í I I . 49.000 gestir S.V. Mbl.  HP. Kvikmyndir.com S.V. Mbl.  HP. Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás 3.  Ó.H.T Rás 3. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Tom Hanks Catherine Zeta Jones AKUREYRI Sýnd kl. 10. A KEFLAVÍK Sýnd kl. 10 KRINGLAN Sýnd kl. 12 og 2. Ísl tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10. B.i 14 ára. Lífið er bið Frábær og eftirminnileg kvikmynd eftir meistaraleikstjórann, Steven Spielberg. Með Óskarsverðlaunahöfunum Tom Hanks og Catherine Zeta Jones. r r ftir i il i ftir ist r l i stj r , t i l r . s rs r l f s t ri t J s. Tom Hanks Catherine Zeta Jones Frábær og eftirminnileg kvikmynd eftir meistaraleikstjórann, Steven Spielberg. Með Óskarsverðlaunahöfunum Tom Hanks og Catherine Zeta Jones. Lífið er bið r r ftir i il i ftir ist r l i stj r , t i l r . s rs r l f s t ri t J s. Sýnd kl. 4, 6 og 10. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B.i 14 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 4 Sýnd kl. 3.50 Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára. HÁDEGISBÍÓ MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIRKL. 12 Í SAMBÍÓUM, KRINGLUNNI HL MBL S.K., Skonrokk DV Ó.H.T. Rás 2  Kvikmyndir.com   . . . s vi y ir. …nær fullkomin ástarsaga. Fyrir Sólarlag er eins raunsæ og ástarsögur á hvíta tjaldinu geta orðið.” f ll i . i l l i í j l i i . S.G. Mbl. ”. . l.  S.V. Mbl. FRAMHALD AF AMERÍSKUM BÍÓDÖGUM Vöruhúsið heildverslun kynnir fallegu gjafavörurnar fást í helstu blóma og gjafavöruverslunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.