Morgunblaðið - 11.09.2004, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 11.09.2004, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 2004 59 BÆJARLIND 14 -16 | 201 Kópavogi | Sími 564 4400 | Fax 564 4435 | tekk@tekk.is | www.tekk.is OPI‹ LAUGARDAGA 10 -16 OG SUNNUDAGA 13 -16 F A B R IK A N         !(+  ' (,  ( -!  . /000 - 1/002 1 ((,  ( 3 ,              !"  #  $%   %   %  $  &' !  ( ! & %  ) )  &*  ! + ),  -%& % !  4 -  /56/7 8   3 9  ((  & /: !"# ( 3.  6   1 ,!     $"% 4 (   +  3  &     ' (")  ;< (, (+   *+ ," *+ ," *+ , -.#% / % 0. 1 )) #2(# % 2" 3$ 4)))) !6)78 9) 6 7 // /: /7 /= // % 7 7 /5 /> /7 .  ,! ,! ,! ,! ,! ,! ,! 1 ,! '(,! 76 : ) ;2 )< = >) 0 ) : 2 / > , /= /: /& /> %5 %7 %5 %/ %5 /0 /> 1 ,! ,! 9   ,! ,! 1 ,! 1 ,! 1 ,! 1 ,! 1 ,! 0 % $ /? $ ? -6 0@ A $ 4< +7? B %> :5 %> %> %: /2 /0 %% %> %= :% ,! ,! 1 ,! '(,! 9 1 ,! ,! ,! 1 ,! ' - '(,! -130,C C 0D3E-FG- H=GD3E-FG- ;3I>H,BG- ) D# 575 :5: 530 537 D 6" ==& >75 2/& /=7 D# /5=2 /%== /755 0=2 D 6" /055 /&7% %/52 /=/0 6 J ) 6 J ) >=5 >=/ >%= >5& %550 %5/7 /272 /2:0 D# %:%% %5:% :3/ /30 /3% /37 /3% 53> 53> 530 :37 %35 /3: /32 /35 530 !( '    ! !  8?        ANIMAL PLANET 10.00 Killing for a Living 11.00 Ultimate Killers 11.30 Predators 12.00 Black Bear Rescue with Amanda Burton 13.00 Croco- dile Hunter 14.00 The Jeff Corwin Experi- ence 15.00 Profiles of Nature 16.00 Zoo Story 16.30 Keepers 17.00 Aussie Animal Rescue 17.30 The Crocodile Hunter Diaries 18.00 Killing for a Living 19.00 Ultimate Killers 19.30 Predators 20.00 Animal Prec- inct 20.30 Animal Precinct 21.00 Cousins 22.00 Killing for a Living 23.00 Ultimate Killers 23.30 Predators 0.00 Animal Prec- inct 0.30 Animal Precinct 1.00 Crocodile Hunter 2.00 The Jeff Corwin Experience 3.00 Profiles of Nature BBC PRIME 10.00 Wildlife 10.30 Wild and Dangerous 11.00 Doctors 13.00 Teletubbies 13.25 Tweenies 13.45 The Story Makers 14.05 Tikkabilla 14.35 Bill and Ben 14.55 50/ 50 15.20 Serious Jungle 15.45 S Club 7 in Hollywood 16.10 Top of the Pops 16.40 The Generation Game 17.40 Casualty 18.30 My Hero 19.00 Red Dwarf 19.30 Coupling 20.00 Hot Wax 20.30 Liar 21.00 Attachments 22.45 A Little Later 23.00 The Fat Files 0.00 Great Romances of the 20th Century 1.00 The Great Philosophers 1.45 Noble Thoughts 2.00 Crowded Skies 3.00 Look Ahead 3.30 Teen English Zone 3.55 Friends International CARTOON NETWORK 5.15 Johnny Bravo 5.40 The Cramp Twins 6.00 Dexter’s Laboratory 6.30 Powerpuff 60 7.30 Codename: Kids Next Door 7.45 The Powerpuff Girls 8.10 Ed, Edd n Eddy 8.35 Spaced Out 9.00 Dexter’s Laboratory 9.25 Courage the Cowardly Dog 9.50 Time Squad 10.15 Sheep in the Big City 10.40 Evil Con Carne 11.05 Top Cat 11.30 Loo- ney Tunes 11.55 Tom and Jerry 12.20 The Flintstones 12.45 Scooby-Doo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter’s Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Courage the Cowardly Dog 15.30 The Good, the Bad & Huckleberry Hound 16.55 Tom and Jerry 17.20 The Flintstones 17.45 Chudd and Earls Big Toon Trip DISCOVERY CHANNEL 10.00 Hitler 11.00 Before We Ruled the Earth 12.00 Super Structures 13.00 Ulti- mates 14.00 Building the Ultimate 14.30 Chris Barrie’s Massive Engines 15.00 Royal Family 16.00 Salvaging the Kursk 17.00 Hitler’s Women 18.00 Speed Machines 19.00 American Chopper 20.00 Rides 21.00 Thunder Races 22.00 Trauma - Life in the ER 23.00 Murder Trail 0.00 Rides 1.00 Rex Hunt Fishing Adventures 1.30 Mystery Hunters 2.00 Shark’s Paradise 3.00 Remote Madness 3.30 Dream Mach- ines EUROSPORT 10.30 Olympic Games12.30 Motorcycling 13.30 Cycling 15.00 Motorcycling 16.00 Tennis21.00 Xtreme Sports 21.30 News 21.45 Boxing 22.45 Speedway 23.45 News HALLMARK 10.30 McLeod’s Daughters III 11.15 Sec- rets 12.45 David Copperfield 14.30 A Time To Remember 16.00 Broken Promises: Tak- ing Emily Back 17.45 McLeod’s Daughters III 18.30 W.E.I.R.D. World 20.00 Franken- stein 21.30 Killer Instinct: From The Files Of Agent Candice Delong MGM MOVIE CHANNEL 4.20 Bandido 5.50 Lisa 7.25 Prancer 9.10 Stella 11.00 Along Came Jones 12.30 Vi- gilante Force 14.00 Willy Milly 15.25 Thrashin’ 17.00 Vietnam Texas 18.30 Tex- asville 20.35 Sweet Smell of Succes 22.10 Hardware 23.45 Tale of Ruby Rose NATIONAL GEOGRAPHIC 7.00 Legends of the Gobi 8.00 Last Voices from Heaven 10.00 Tales from Ground Zero 11.00 Men of Iron 12.00 Innovation: Hum- an Body Shop 13.00 Seconds from Dis- aster: Pentagon 9-11 14.00 Amazing Mo- ments 15.30 Through These Eyes 16.00 In Search of the Jaguar 17.00 Devils of the Deep 18.00 Built for the Kill: Stealth Killers 19.00 Tbc 20.00 Gandhi *film* 0.00 Tbc TCM 19.00 TCM Presents: Wild Frontiers: The First 100 Years of the Western 20.00 How the West Was Won 22.30 White Heat 0.20 The Angry Hills 2.00 The Americanization of Emily ÝMSAR STÖÐVAR 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Kortér Um helgina, Samfélag og Aksjóntónlist. (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) 21.00 Kvöldljós Kristilegur um- ræðuþáttur frá sjónvarpsstöðinni Omega. 23.15 Korter (Endursýnt á klukku- tíma fresti til morguns) DR1 10.00 TV-avisen 10.10 En familie i krig 11.10 Ude i naturen: Gråsæler i stersoen 11.40 Porno i borneværelset 12.40 Tæp- pet fra Bayeux 13.00 Vildmark (6:8) 13.30 Freeskiing Rocky Mountains (2:4) 14.00 Boogie Listen 15.00 Klokken ringer, en ki- nesisk historie 15.10 Når jeg stiller træs- koene (2:4) 15.40 For sondagen 15.50 Held og Lotto 16.00 Omsen og Momsen (5:6) 16.30 TV-avisen med Vejret 16.55 SportNyt 17.05 Mr. Bean 17.30 Når pyt- honslangen får skiftet olie 18.00 Gallas- how fra Forum Horsens 19.00 aHA! 19.40 Gallashow fra Forum Horsens - fortsat 20.40 Columbo ser dobbelt 21.50 Jagten på fjendens fjende (3:8) 22.40 Blue Mur- der (26) 23.25 Boogie Listen 00.25 God- nat DR2 12.00 Historiske steder (6:7) 12.30 HIV i livet (2:2) 13.00 Historiske begivenheder (5:7) 13.30 Brug filosofien (5:6) 13.55 Lordagskoncerten 14.55 Just the Ticket (R) 16.40 En verden i krig (14:26) 17.30 Ope- raglæde i Sondermarken 18.25 Temal- ordag: Last Night of the Proms 20.30 Deadline 20.50 Temalordag: Last Night of the Proms - fortsat 22.19 Outro 22.20 Drengene fra Angora 22.50 Normalerweize (1:8) 23.20 Når mænd er vorst (1) 23.45 Godnat NRK1 10.20 Perspektiv: ... men hun har blitt lurt før 10.40 Faktor: Da hun møtte han 11.10 Komiprisen 2004 12.20 Det svakeste ledd 13.00 Ikonar i det 20. hundreåret: Fem sportslegender 13.45 442 : Toppserien, kvinner: Kolbotn-Asker 16.00 Barne-tv 17.00 Lørdagsrevyen med sport. 17.45 Lotto-trekning 17.55 Noen bedre 17.55 Krøniken 19.55 Fakta på lørdag: Alison og Parys 20.45 Løvebakken 21.10 Kveldsnytt med sport. 21.25 Nattkino: Selskapsreisa II 22.55 Sketsj-show NRK2 12.05 Svisj hip hop 13.50 VG-lista Topp 20 15.30 Safari - i kunst og omegn 16.00 Trav: V75 16.45 Rapport fra framtiden 17.15 Mad tv 18.00 Siste nytt 18.10 Prof- il: Japansk form og kunst 19.00 Niern: Edi 20.40 Beat for beat - tone for tone 21.40 Først & sist 22.30 Danseband jukeboks 01.00 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne SVT1 11.45 Danmarks förlorade paradis 12.00 Den svindlande resan 12.30 Mitt i naturen 13.00 Gröna rum 13.30 Otroligt antikt 14.00 Krönikan 15.00 Man måste passa på medan man är ung 16.00 Bolibompa 16.01 Tecknat på tv 17.00 Barnen på Luna 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Seriestart: Experterna 18.55 Ser- iestart: K-märkta ortnamn 19.00 Karl för sin kilt 19.55 Helt hysteriskt 20.25 Bob och Rose 21.15 Rapport 21.20 Kult- ursvepet 21.45 Goodbye Lover SVT2 10.30 Motorsport: Race 11.00 Afrikaf- ararna 12.00 Carin 21:30 12.30 Toppform 13.00 Stina om Liza Marklund 13.30 Ve- tenskapens värld 14.30 Naturfilm - valhaj 15.30 Seriestart: Stockholmspärlor 15.40 Anslagstavlan 15.45 Lotto 15.55 Helg- målsringning 16.00 Aktuellt 16.15 Landet runt 17.00 Ett år senare 18.00 11 sept- ember 19.00 Aktuellt 19.15 11 september 20.00 11’09’01 - 11 september 2004 22.10 Vägen hem 22.40 Studio pop AKSJÓN Tryggvi Þór Herbertsson, for-stöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, sagði í Morg- unblaðinu í gær og raunar einnig í einum ljós- vakamiðlanna á fimmtudags- kvöld, að rík- isstjórnin yrði að grípa til mót- aðgerða vegna fyrirhugaðra skattalækkana. Benti Tryggvi Þór sérstaklega á möguleika á niðurskurði í utanrík- isþjónustu og í framlögum til at- vinnuveganna.   Í fréttatíma RÚV-hljóðvarps í gær-kvöldi var haft eftir Halldóri Ás- grímssyni utanríkisráðherra á haustfundi framsóknarmanna í gær af þessu tilefni, að hagfræðingar ættu að halda sig við hagfræði en ekki pólitík.   Er það svo? Hefur ekki hvaða þjóð-félagsþegn sem er rétt á því að hafa skoðanir á ríkisfjármálum og hvort hægt sé að spara fé skatt- greiðenda með því að spara t.d. á þeim útgjaldaliðum, sem Tryggvi Þór nefnir?   Forstöðumaður Hagfræðistofn-unar færir rök fyrir máli sínu í samtali við Morgunblaðið í gær. Hann segir t.d. varðandi utanrík- isþjónustuna: „Við þurfum ekki svona mikla ut- anríkisþjónustu. Nú er tæknin ein- faldlega orðin þannig að það þarf ekki að halda úti sendiráðum í hin- um og þessum löndum.“   Fleiri en Tryggvi Þór hafa látiðsér detta þetta í hug. Danir hafa t.d. komizt að þeirri niðurstöðu. Ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna hef- ur komizt að þeirri niðurstöðu, að hann geti dregið úr ferðalögum og þurfi ekki að sækja eins marga fundi í útlöndum og hann hefur gert.   Það er liðin tíð, að stjórn-málamenn geti afgreitt annað fólk með þessum hætti. Hvort sem um er að ræða hagfræðinga eða ein- hverja aðra hefur upplýsingaþjóð- félagið þróazt á þann veg að hver og einn þjóðfélagsþegn hefur aðstöðu til að mynda sér rökstudda skoðun m.a. á því, hvort hægt sé að spara í utanríkisþjónustunni.   Tryggvi Þór Herbertsson á sérmarga skoðanabræður í þessu efni og ekki úr vegi fyrir starfs- menn utanríkisþjónustunnar að hlusta á þær raddir. STAKSTEINAR Tryggvi Þór Herbertsson Hagfræði og pólitík SPJALLÞÁTTUR Michael Park- inson á ITV-sjónvarpsstöðinni í Bretlandi er sá vinsælasti þar í landi en téður Parkinson hefur verið kallaður af löndum sínum „konungur spjallþáttanna“ en hann hefur séð um slíka þætti síðan 1971. Nú í kvöld koma í heimsókn til hans þau Naomi Campbell, Denzel Washington og Simon Cowell, Stjörnuleitardómarinn illkvittni. Þá mun popparinn vinsæli Ronan Keating flytja nýjasta lag sitt, „I Hope You Dance“. Þar leikur stóra rullu Friðrik okkar Karlsson en hann sér um gítarleik í laginu. Í samtali við Morgunblaðið við- urkennir Friðrik hæversklega að hann sé einn af þeim þremur gít- arleikurum Englands sem efirsótt- astir séu í leiguspilamennsku fyrir nýjustu popplögin. Þannig lék hann inn á átta lög í fyrra sem náðu toppnum í Bretlandi. „Það var svolítið skondið að þetta var í fyrsta skipti sem ég hiti Keating en ég hef oft leikið inn á lög fyrir hann áður,“ segir Friðrik. „Svona getur þessi bransi verið.“ Friðrik segist hæfur á flesta stíla og það eigi líklega þátt í því hversu oft sé leitað til hans. „Það er samt furðulegt hvað þetta er fámennur hópur sem spil- ar inn á þessi lög. Ég kannast t.d. vel við hina tvo strákana og hitti þá reglulega.“ Aðspurður hvort hann verði mikið í mynd í kvöld segist hann ekki vera búinn að sjá endanlega útgáfu af þættinum. „Ég veit þó fyrir víst að það á eftir að sjást mikið í puttana mína,“ segir hann og kímir. Fyrir utan þetta starf er Friðrik iðinn við slökunartónlistina en fyr- irtæki hans, River of Light, stend- ur að plöturöðinni The Feel Good Collection og hefur Friðrik – eins og með leiguspilamennskuna – komið ár sinni þar vel fyrir borð. Sjónvarp | Friðrik Karlsson spilar hjá Parkinson Einn eftirsóttasti leiguspilari Englands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.