Morgunblaðið - 12.09.2004, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.09.2004, Blaðsíða 37
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 2004 37 Jarðhæð: Verslun og þjónusta 4.006 fm (2.500 fm þegar fráteknir í útleigu) 2. hæð: Verslun og þjónusta 325 fm 3.–17. hæð: Skrifstofur og þjónusta 513 fm hver hæð (samtals 7695 fm) 18. hæð: Þjónusta 340 fm 04 -0 10 1 Til leigu ein glæsilegasta og best staðsetta skrifstofubygging landsins Þessari nýju glæsibyggingu er ætlað að styðja við núverandi starfsemi á Smáratorgi 1 og efla þjónustu Smárans. Byggingin er í mjög góðum tengslum við Smáralind og nærliggjandi umhverfi. Möguleg nýting er fyrir verslanir, hótel, skrifstofu- og þjónustustarfsemi. Húsið verður mjög áberandi og er aðgengi og staðsetning mjög góð. Húsnæðið afhendist tilbúið til innréttinga að innan. Allt annað verður frágengið, einnig lóð. Á jarðhæð Smáratorgs 3 verða stórar og rúmgóðar verslunareiningar með mikilli lofthæð. Í turnbyggingunni verða rúmgóðar og bjartar hæðir með góðri lofthæð og glæsilegu útsýni til allra átta. Byggingin verður hæsta þjónustubygging landsins og mikið kennileiti á höfuðborgarsvæðinu. Henni fylgja um 400 bílastæði, bæði í neðan- jarðarbílageymslu og á þaki 1. hæðar. Auk þess verða samnýtanleg bílastæði með Smáratorgi 1, verða þá samtals yfir 1.100 gjaldfrjáls bílastæði á lóðum Smáratorgs. Smáratorg 3 í Smáranum er lokaáfangi uppbyggingar á núverandi svæði Smáratorgs ehf. Allar nánari upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í síma 588 4477 / 822 8242 Smáratorg 3, Kópavogi. 18 hæða verslunar-, þjónustu- og skrifstofubygging. Frábær framtíðarstaðsetning mitt í Smáranum, samtals 12.291 fm ásamt 4.130 fm bílahúsi. S íðumú la 27 Sími: 588 4477 Fax: 588 4479 www.valholl.is Mjög hagstæð leiga, einstök verð sem koma á óvart. Til leigu eru 278,1 fm á 2. hæð. Húsnæðið er nýlega endurnýjað á smekklegan hátt og getur verið laust til afhendingar fljót- lega. Upplýsingar gefur Þorlákur Ómar í síma 533 4800 eða 820 2399. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 AUSTURSTRÆTI Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Laugavegur 182 • 105 Rvík • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is HÚN er skrítin tík þessi póli- tík. Ekki eru margar vikur síðan samviska þjóðarinnar mætti á Austurvöll klifjuð banönum til varnar tjáningarfrelsinu. Og frelsinu var borgið, þeir fjandar sem vildu setja frelsið í haft voru kveðnir í kútinn og „fjölmiðla- lögin voru rekin öfug ofan í þá sem þeim ýttu á flot. Það komu löng og mikil viðtöl í fjölmiðlum við stjórnmála- menn, blaðamenn, skáld og listamenn sem höfðu borgið frelsinu. Í bland við þrotlausa baráttu frelsisvinanna var háð önnur barátta, um að pólitíkusar létu atvinnulífið í friði. Þar sem svo háttaði til að ríkið ætti stóran hlut eða jafnvel stærsta hlutinn í viðkomandi fyrirtæki ætti að- koma stjórnmálamanna að vera í lágmarki. Oft hefur Síminn verið nefndur til sem dæmi um fyrirtæki sem þrátt fyrir yfir- gnæfandi eignarhlut ríkisins þyrfti á því að halda að stjórn- málamenn skiptu sér ekki af rekstri þess. En svo gerast ósköpin. Sím- inn vogar sér að kaupa hlut í Skjá 1 og sýningarrétt á enska boltanum, nokkuð sem allir rétt- sýnir menn með hjartað vinstra megin, vissu að drengurinn hans Jóhannesar í Bónusi átti að fá að eignast. Nú eru góð ráð dýr, sem aldrei fyrr. Þeir eru sammála um það allir sem hafa vit á svona málum, Össur, Ingibjörg Sólrún, Steingrímur J. og barasta allir strákarnir í Samfylkingunni að þetta er svindl og lögleysa. Ráð- herrarnir áttu að segja stjórn Símans að svona geri menn ekki þegar Bónus ætlar að gera góð- an díl, og Össur, Ingibjörg Sól- rún, Steingrímur J. og hinir strákarnir í Samfylkingunni ætla ekki að láta neinn komast upp með svona svínarí þegar þeir verða orðnir ráðherrar, þeir Jóhannes og Jón Ásgeir í Bónusi geta verið alveg vissir um það. Svo er það auðvitað skandall að þessi helv. ríkisstjórn skuli ekki fara eftir fjölmiðlalögunum sem voru afnumin. Það er auðvitað ein mesta lögleysa sem um get- ur á Íslandi. Það væri kannski ráð að biðja forseta Íslands herra Ólaf Ragnar Grímsson að staðfesta fjölmiðlalögin, það er betra seint en aldrei. Nú liggur mikið við, flökt á Norðurljósun- um og Sigurður G. Guðjónsson í geðshræringu. Betra er seint en aldrei Höfundur er héraðsbókavörður á Egilsstöðum. Hrafnkell A. Jónsson Moggabúðin Músarmotta, aðeins 450 kr. Moggabúðin Reiknivél, aðeins 950 kr. VEÐUR mbl.is Smáralind • sími 553 6622 • www.hjortur.is Brúðkaup • Pökkun • Merking
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.