Morgunblaðið - 12.09.2004, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.09.2004, Blaðsíða 47
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 2004 47 Nordica • Loftlei›ir • Flughótel • Flú›ir • Rangá • Klaustur • Héra› Sími: 444 4000 www.icehotels.is Á Icelandair hótelunum finnur flú frábæra fundara›stö›u sem hentar fyrir fundi af öllum stær›um og ger›um. Vi› bjó›um fyrsta flokks tæknibúna›, sérfljálfa› starfsfólk og umgjör› vi› hæfi. Vertu velkominn! GÓ‹UR FUNDUR N O N N I O G M A N N I I Y D D A / s ia .i s / N M 1 3 3 8 7 FYRIRTÆKIÐ Fjarðaál-Alcoa, sem ætlar að byggja álver á Reyðarfirði, vonar að helmingur starfs-fólksins í álverinu verði konur. Ekki margar konur vinna í álverum á Íslandi í dag. En til að konur eigi auðveldara með að vinna í álverinu á Reyðarfirði verður verksmiðjan byggð á sérstakan hátt. Hugsað verður um að hlutir séu ekki þungir og hátt uppi. Vaktir verða líka 8 eða 12 tímar svo að fólk sem á fjölskyldur geti unnið í álverinu. Í álverunum á Grundartanga og í Straumsvík er líka verið að reyna að fá fleiri konur til starfa. Á Grundartanga er til dæmis verið að skoða hvort hægt sé að breyta því hvenær leikskólar á Vesturlandi eru opnir. Mörg störf í álverum eru unnin af raf-virkjum og vél-virkjum en ekki margar konur fara í svoleiðis nám. Vilja konur í álverið hryðjuverka-menn. Pútín forseti sagði að ekki kæmi til greina að ræða við hryðjuverka-menn og semja við þá. Tétsnía fengi ekki sjálfstæði. Hann sagði líka stjórnmála-mönnum í öðrum löndum að skipta sér ekki af þessu máli. Margir segja að Pútín hafi ekki staðið sig í þessu máli. Það hafi herinn ekki heldur gert. Pútín og herinn geti ekki verndað venjulegt fólk fyrir árásum hryðjuverka-manna. Margir kveiktu á kertum til að minnast þeirra sem létust í skólanum. SÆNSKU konungs-hjónin voru í heimsókn á Íslandi um daginn. Kóngurinn heitir Karl Gústaf, drottningin heitir Silvía og krón-prinsessan Viktoría. Viktoría mun verða drottning Svíþjóðar þegar hún verður eldri. Fjölskyldan heimsótti marga staði á Íslandi, t.d. Þingvelli og safn Halldórs Laxness í Gljúfrasteini. Viktoría prinsessa heimsótti Latabæ og Silvía drottning heimsótti Barna-spítalann og barna-húsið. Sænsku konungs-hjónin í heimsókn á Íslandi Morgunblaðið/Kristinn Karl Gústaf Svía-konungur, Silvía drottning og Viktoría krón-prinsessa heimsóttu Norræna húsið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.