Morgunblaðið - 12.09.2004, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 12.09.2004, Blaðsíða 57
ekki listamenn sem kunna til verka. Þeir eru bara að gera eitthvað allt annað.“ Áslaug tekur fram að margir starfandi teiknarar séu að gera góða hluti og fagmennskan fari sífellt vaxandi eins og sjá megi á árlegri sýningu í Gerðubergi á barna- bókateikningum í tilefni Dimma- limm-verðlaunanna. „Metnaðurinn eykst ár frá ári. Við eigum nokkra frábæra teiknara sem mætti nota meira. Ég hef valið mér starfsheitið bókverkakona sem felur allt það í sér sem ég fæst við,“ segir Áslaug. Hún er höfundur margra barnabóka þar sem hún hefur samið texta og myndlýsingar; í raun höfundur bók- arinnar að öllu leyti. „Ég hef einnig unnið myndlýsingar við texta ann- arra og brýt gjarnan um bækurnar sem ég geri sjálf. Ég hef þó aldrei samið texta við myndlýsingar ann- arra og sé ekki alveg að það gæti gengið upp. Þegar ég er að semja bók þá sé ég hana fyrir mér að öllu leyti; texti og myndlýsingar verða til saman og ég legg mikla áherslu á að myndlýsingar segi sjálfstæða hluti, en séu ekki myndrænar útfærslur textans.“ Myndlýsing er nokkuð sjaldséð orð og yfirgripsmeira en hið hefð- bundna „myndskreytir“ og kannski ekki úr vegi að biðja Áslaugu að út- skýra hvað felist í hugtakinu mynd- lýsing. „Í víðasta skilningi orðsins er myndlýsing sú list að skapa myndir til fylgilags við hugmyndir eða sköp- unarverk úr öðrum listgreinum. Myndlýsingar eru ekki endilega bundnar við orð eða texta. Myndlýs- ingin getur t.d. lýst hugmynd sem er hvergi sett í orð. Myndlýsing er ákveðið listform þar sem listamað- urinn notar hæfileika sína og þekk- ingu til að gera eitt eða fleira af eft- irtöldu. Að skreyta, hanna myndræna umgjörð, skapa myndir. Að upplýsa, birta frásögn, segja sögu. Að skýra, túlka hugmyndir, dýpka skilning. Hver myndlýsing þarf ekki endilega að innihalda alla þrjá þætti en vægi lýsingarinnar hlýtur að aukast eftir því sem hún tekur á fleiri þáttum.“ Í íslenskum bókaheimi er bankað á dyrnar fast og ákveðið. Þegar dyrnar eru opn- aðar stendur myndlýsirinn útifyrir og honum er tekið fagnandi. Árang- urinn af þeirri samvinnu er augljós og Nei, sagði litla skrímslið er gott dæmi um galopnar dyr á milli lista- manna og útgefenda sem leiðir til glæsilegs árangurs. á dyrnar MENNING MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 2004 57 - SPENNANDI VALKOSTUR Stangarhyl 3, 110 Reykjavík, sími 591 9000 www.terranova.is Akureyri, sími 461 1099 Súpersól til Salou 23. september frá kr. 19.990 Salou er einn fallegasti strandbærinn í Suður-Katalóníu héraði á Spáni, einungis um 100 km frá Barcelona. Frábær dvalarstaður fyrir fjölskyldur og fólk á öllum aldri. Í Salou er Port Aventura, glæsilegasti skemmtigarður Spánar, gott úrval veitingastaða, fjölbreytt næturlíf og rúmlega kílómeterslöng aðgrunn, gullin strönd. Bókaðu núna og festu þér Súpersólartilboð. Þremur dögum fyrir brottför færðu svo að vita hvar þú gistir í fríinu þínu í Salou. Verð kr. 39.890 á mann M.v. 2 fullorðna í vikuferð. Innifalið flug, gisting og flugvallarskattar. Ferðir til og frá flugvelli kr. 2.000 á mann. Verð kr. 29.995 á mann M.v. 2 fullorðna og 2 börn í vikuferð. Innifalið flug, gisting og flugvallarskattar. Ferðir til og frá flugvelli kr. 2.000 á mann. Verð kr. 19.990 á mann Flug og flugvallarskattar. Flugsæti kr. 32.600/2 = kr. 16.300. Skattar kr. 3.690.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.