Morgunblaðið - 12.09.2004, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 12.09.2004, Blaðsíða 62
ÚTVARP/SJÓNVARP 62 SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Davíð Bald- ursson Eskifirði flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Kathl- een Battle syngur aríur eftir Wolfgang Amadeus Mozart með Konunglegu fíl- harmóníusveitinni; André Previn stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með Nílarhamítum. Heimsókn í þorp Samburo-manna í Kenya. Umsjón: Bjarni Harðarson. Lesarar: Sigmundur Sigurgeirsson og Kristín Hauksdóttir. (Aft- ur á þriðjudagskvöld) (1:4). 11.00 Guðsþjónusta í Kaþólsku kirkjunni, Hafnarfirði. Séra Jakob Roland prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hinn íslenski aðall eftir Bjarna Jónsson, byggt á sögu Þórbergs Þórð- arsonar. Fyrsti hluti: Í landi staðreynd- anna. Meðal leikara: Friðrik Friðriksson, Ólafur Darri Ólafsson, Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Nanna Kristín Magn- úsdóttir. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson. (1:3) 14.00 Ef þú vilt kynnast okkur horfðu þá í sólina. ..... það er sama sólin sem skín á okkur öll Seinni þáttur um Grænland og Grænlendinga á tímum vaxandi sjálfsvit- undar. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áður flutt í mars 2003) (2:2). 15.00 Glöggt er gests augað. Týnd tónlist. Þriðji þáttur af fimm. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Tíminn og tilveran. (1:3) Umsjón: Egill Egilsson. Lesari: Baldvin Hall- dórsson. (Aftur á þriðjudag). 17.00 Í tónleikasal. Hljóðritun frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Há- skólabíói sl. fimmtudag. Einsöngvari: Maríus Sverrisson. Stjórnandi: Rumon Gamba. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Bíótónar. (6:8): Ástríðufull elda- mennska í kvikmyndum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Aftur á fimmtudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Íslensk tónlist fyrir fiðlu og píanó í flutningi Sigrúnar Eð- valdsdóttur og Snorra Sigfúsar Birg- issonar. Teikn fyrir einleiksfiðlu eftir Áskel Másson. G-svíta fyrir fiðlu og píanó eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. Ceciliana fyrir fiðlu og píanó eftir Misti Þor- kelsdóttur. 19.30 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. 20.15 Ódáðahraun. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Lesari: Þráinn Karlsson. (Frá því á föstudag) (11:11). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Unnur Halldórsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Náttúrupistlar. Fjallað verður um Tindafjallaferð. Umsjón: Bjarni E. Guð- leifsson. (5:12) 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (Áður í gærdag). 23.00 Ísland í fyrri heimsstyrjöldinni. (1:3) Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Áður flutt í ársbyrjun 1999). 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Disneystundin 09.01 Bangsímonsbók (9:23) 09.25 Sígildar teiknimynd- ir ((14:14) 09.32 Otrabörnin ) (56:65) 09.55 Brummi (7:26) 10.05 Ketill (7:52) 10.20 Hundaþúfan 4:6) 10.30 Villi spæta (6:26) 10.50 Hvað veistu? (Viden om) Fyrsti þáttur í danskri syrpu þar sem fjallað er um ýmiss konar vísindi og rannsóknir. e. (1:9) 11.30 Formúla 1 14.00 Gullmót í frjálsum íþróttum. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bella, Boris og Berta (1:3) 18.30 Lára (Laura) (4:6) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Villt veisla (2:2) 20.30 Saga Forsyte- ættarinnar (The Forsyte Saga II) Leikstjóri Christopher Menaul, aðal- hlutverk leika Damian Lewis, John Carlisle, Gina McKee og Barbara Flynn. (1:5) 21.25 Meistaraverk (Rijksmuseum - The Mast- erpieces) 21.40 Helgarsportið 21.55 Fótboltakvöld Sýnt verður úr leikjum í 17. um- ferð Íslandsmótsins. 22.10 Himnaríki fundið (The Discovery of Heaven) Leikstjóri Jeroen Krabbé, meðal leikenda eru Steph- en Fry, Greg Wise, Flora Montgomery og Sean Harris. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 00.20 Kastljósið 00.40 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours 13.45 Extreme Makeover (Nýtt útlit 2) (6:23) (e) 14.35 Idol-Stjörnuleit (Þáttur 18 - Bara það besta) (e) 15.35 The Block (13:14) (e) 16.20 Whoopi (Vast Right Wing Conspiracy) (6:22) (e) 16.45 Trust (Traust) (4:6) (e) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Friends (Vinir 10) (5:17) (e) 19.45 Derren Brown - Trick of the Mind (Hugarafl) 20.10 Sjálfstætt fólk (Helgi Einar Harðarson) 20.40 The Block vs. The Pros (Blokkarar gegn fag- fólki) (1:3) 21.30 Touching Evil (Djöf- ulskapur) Bönnuð börn- um. (5:12) 22.15 Deadwood (5:12) 23.10 60 Minutes 23.55 Footballers Wives 3 (Ástir í boltanum 3) Bönn- uð börnum. (5:9) (e) 00.45 Heist (Ránið) Aðal- hlutverk: Gene Hackman, Delroy Lindo, Danny Devito og Sam Rockwell. Leikstjóri: David Mamet. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 02.30 More Dogs Than Bones (Þjófahundur) Aðalhlutverk: Joe Mant- egna, Whoopi Goldberg, o.fl. Leikstjóri: Michael Cacoyannis. 2000. Strang- lega bönnuð börnum. 04.10 eXistenZ Aðal- hlutverk: Ian Holm, Jenni- fer Jason Leigh og Jude Law. Leikstjóri: David Cronenberg. 1999. Strang- lega bönnuð börnum. 05.45 Fréttir Stöðvar 2 06.30 Tónlistarmyndbönd 13.20 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meist- aradeild Evrópu. 13.45 Landsbankadeildin (FH - Fram) Bein útsend- ing frá leik FH og Fram. Ef Hafnarfjarðarliðið vinnur sigur og ÍBV nær ekki leggja Fylki að velli á sama tíma verður FH Ís- landsmeistari í fyrsta sinn. 16.15 European PGA Tour (Omega European Mast- ers) 17.20 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) Búist var við mikl- um átökum þegar sterk- ustu menn heims komu saman til keppni árið 1995. Sú varð auðvitað raunin en kraftajötnarnir spreyttu sig í ólíklegustu þrautum. 18.20 Ítalski boltinn (Sampdoria - Lazio) Bein útsending frá leik Sam- pdoria og Lazio. 20.20 Ameríski fótboltinn (San Francisco - Atlanta) Bein útsending frá leik San Francisco 49ers og Atlanta Falcons. 22.50 Landsbankadeildin (FH - Fram) 00.35 Næturrásin - erótík 07.00 Blönduð innlend og erlend dagskrá 17.00 Samverustund (e) 18.00 Í leit að vegi Drott- ins 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 00.00 Gunnar Þor- steinsson (e) 00.30 Nætursjónvarp SkjárEinn 20.00  Í fréttaskýringaþættinum 48 hours verður fjallað um kvikmyndagerðarkonuna Angelu Shelton sem gerði mynd um það er hún leitaði uppi nöfnur sínar í Bandaríkjunum. Hún heimsótti Ísland fyrr á árinu. 06.00 Jimmy Neutron 08.00 Glitter 10.00 Best in Show 12.00 Bojangles 14.00 Glitter 16.00 Best in Show 18.00 Jimmy Neutron 20.00 Bojangles 22.00 Fargo 00.00 The Art of War 02.00 From Disk till Dawn 3 04.00 Fargo OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríks- dóttur. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 08.00 Fréttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dægurmála- og morg- unútvarps liðinnar viku með liðsmönnum Dæg- urmálaútvarpsins. 10.00 Fréttir. 11.00 Stjörnuspegill. Umsjón: Páll Kristinn Pálsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu. 14.00 Fótboltarásin. Bein útsending frá leikjum dagsins. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Hringir. Við hljóðnemann með Andreu Jónsdóttur. (Frá því á mánudags- kvöld). 22.00 Fréttir. 22.10 Hljómalind. Akk- ústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón: Magnús Einarsson. 00.00 Fréttir. 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr liðinni viku 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arnþrúði Karlsdóttur 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt) 16.00-19.00 Henný Árnadóttir 18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag 19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju Fréttir: 10-12-15-17 og 19 Kenýa sótt heim Rás 1  10.15 Með Nílarhamítum nefnist fyrsti þáttur Bjarna Harð- arsonar um heimsókn Íslendinga til Kenýa. Norðarlega á hásléttu er þorpið Nigilioriti. Þar býr hávaxið og spengilegt fólk sem fram til þessa hefur aðallega lifað á fersku blóði og geitamjólk. Fræðst er um mat- argerð, hjúskaparmál, umskurn og tónlist. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 17.00 Geim TV 20.00 Popworld 2004 Þáttur sem tekur á öllu því sem gerist í heimi tónlistarinnar hverju sinni. Fullur af viðtölum, umfjöllunum, tónlist- armenn frumflytja efni í þættinum og margt margt fleira. (e) 21.00 Íslenski popplistinn Þú getur haft áhrif á ís- lenska popplistann á www.vaxtalinan.is. (e) 23.00 Meiri músík Popp Tíví 10.25 Malcolm In the Middle - ný þáttaröð (e) 10.55 Everybody loves Raymond - ný þáttaröð (e) 11.25 The King of Queens (e) 11.55 Will & Grace - ný þáttaröð (e) 12.25 Charmed (e) 13.10 America’s Next Top Model - ný þáttaröð (e) 14.00 Dr. No (e) 16.00 Tottenham Hotspur - Norwich City 18.00 Innlit/útlit - ný þáttaröð (e) 19.00 Fólk - með Sirrý (e) 19.45 Malcolm In the Middle - ný þáttaröð (e) 20.10 48 Hours Kvik- myndargerðarkonan Ang- ela Shelton leitaði að nöfn- um sínum um Bandaríkin þver og endilöng. Hún komst að því að fleira en nafnið sem þær báru tengdi þessar konur og í kjölfarið þvingaði hún sjálfa sig til að horfast í augu við sársaukafulla for- tíð sem hún hafði læst í sálu sinni mörgum árum fyrr. Angela vakti mikla athygli fyrir uppátækið. 21.00 The Practice Banda- rísk þáttaröð um líf og störf verjenda í Boston. Alan Shore snýr heim til að verja besta vin sinn en hann er ásakaður um að hafa myrt hjákonu sína. 21.45 From Russia with Love James Bond er send- ur til Istanbul þar sem hann á að hafa uppi á rúss- neskri dulmálsvél. En hann kemst fljótt af því að hann hefur verið leiddur í gildru af samtökum sem leita hefnda vegna dauða Dr. No.Sean Connery fer með hlutverk James Bond. 23.35 C.S.I. (e) 00.20 Providence (e) SAGA Forsyte-ættarinnar (The Forsyte Saga) er vandaður breskur myndaflokkur í fimm hlutum sem hefur göngu sína í kvöld. Hann er byggður á skáldsögum eftir nób- elsverðlaunahöfundinn John Galsworthy. Sagan hefst um aldamótin 1900 og er rakin í þrjár kyn- slóðir. Forsyte-fjölskyldan er vel stæð og á yfirborðinu er allt slétt og fellt en undir niðri kraumar óánægja og bældar hvatir. Þættirnir sem nú hefja göngu sína eru framhald á flokki sem sýndur var í fyrrasumar. Leikstjóri er Andy Harries og í helstu hlutverkum eru Damian Lewis, John Carlisle, Gina McKee og Barbara Flynn Nýr breskur framhaldsþáttur Saga Forsyte-ættarinnar Fyrsti þáttur af Sögu Forsyte- ættarinnar er í Sjónvarpinu kl. 20.30. ÞÆTTIRNIR Sjálfstætt fólk hefja fjórða starfsár sitt á Stöð 2 í kvöld. Sjálfstætt fólk fékk Edduverðlaunin í fyrra sem besti sjónvarpsþátturinn og eru þættirnir nú orðnir vel á annað hundrað talsins. „Við byrjum á mikilli hetju frá Grindavík, Helga Einari Harð- arsyni, sem er með þriðja hjartað á lífsleiðinni. Við fylgdum honum eftir í hátt á annað ár, meðal annars tvisvar sinnum til Gautaborgar. Í fyrra skiptið var það platferð því þá fór hann út en þegar hann var að leggjast undir hnífinn kom í ljós að þetta hjarta hentaði ekki. Það var mikil áfall en sem betur fer kom hjarta nokkrum vikum seinna og þá gekk allt upp,“ segir umsjónarmaðurinn Jón Ársæll Þórðarson. „Við fylgd- um honum í gegnum þetta stríð yfir landamæri lífs og dauða því hann er tekinn úr sambandi á skurðarborðinu. Hjartað er numið brott og nýtt hjarta sett í,“ segir hann og kallar þetta kraftaverk. „Helgi er trúaður maður og það eru mjög margir sem biðja fyrir honum. Þetta er strákur sem fékk flensu þegar hann var unglingur og upp úr því fékk hann vírus í hjartað og það eyðilagðist,“ segir Jón Ár- sæll, sem fræðir landsmenn um lífshlaup Helga í þættinum í kvöld. „Núna er ég uppi í Borg- arfirði og við erum að njósna um annan viðmælanda okkar, Halldór Ásgrímsson, sem von- andi verður orðinn forsætis- ráðherra þegar þátturinn verður sýndur. Þannig að kraftaverkin halda áfram,“ segir hann og bætir við að hann sé ekki einn í þessu og nefnir nánasta samstarfsmann sinn sérstaklega, Steingrím Jón Þórðarson. Jón Ársæll segist langt í frá vera uppiskroppa með við- mælendur. „Við höfum verið að vinna að þætti um Tryggva Ólafsson, hinn ástsæla málara okkar í Kaupmannahöfn sem hefur veðri í útlegð þar í þrjá áratugi,“ segir hann og verður spennandi að fylgjast með gullmolum úr samfélaginu hjá Jóni Ársæli í vetur. Jón Ársæll Þórðarson er um- sjónarmaður Sjálfstæðs fólks. … kraftaverkum Sjálfstætt fólk er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20.10. EKKI missa af …
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.