Morgunblaðið - 16.09.2004, Side 47

Morgunblaðið - 16.09.2004, Side 47
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2004 47 Hápunktur haustsins Sparidagar á Hótel Örk Fyrir alla eldri borgara Sparidagar hefjast 10. október, þegar Gunnar Þorláksson skemmtanastjóri mætir til leiks og stjórnar dagskránni. Að venju verður í boði fjölbreytt dagskrá, m.a.: Morgunhreyfing, félagsvist, gönguferðir, bingó, danskennsla, leikjanámskeið, ferðalag og svo öll tómstundariðja hótelsins, auk kvöldskemmtana með söng, dansi og gamanmálum á hverju kvöldi. Leikritið Snúður og Snælda verður sett upp á hótelinu báðar vikurnar. Pantaðu tímanlega, mikil aðsókn. Tvö tímabil eru í boði: 10. okt - 15. okt. og 17. okt. - 22.okt. Verð krónur 21.800,- Innifalið: Gisting í fimm nætur m.v. Tvíbýli, morgunverður, þríréttaður kvöldverður ásamt skemmtidagskrá alla daga. HÓTELÖRK Sími 483 4700 Lykill að íslenskri gestrisni Gunnar Þorláksson, skemmtanastjóri Í dag kl.17 er heilsuþátturinn vinsæli á dagskrá útvarps Sögu 99,4 Þátturinn í dag er í umsjá Einars Karls Haraldssonar sem ræðir við Sigurður B. Þorsteinsson, yfirlæknir þjónustudeildar lyfjamála og Vilhelmínu Haraldsdóttur, framkvæmdastjóra lækninga og formann lyfjanefndar LSH, um ný krabbameinslyf, nýja von fyrir sjúklinga og ný vandamál. Hlustendum er velkomið að senda spurningar og ábendingar til þáttarins með rafpósti á heil@internet.is Misstu ekki af íslenska heilsuþættinum á Útvarpi Sögu 99,4! Hverjir fá n‡ju krabbameinslyfin? Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Framnesvegur 5, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Jósefsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Hellu og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 20. september 2004 kl. 15:00. Reynimelur 29, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Björnsdóttir, gerð- arbeiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 20. september 2004 kl. 14:00. Seljavegur 33, 0402, Reykjavík , þingl. eig. Lilja Tryggvadóttir, gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 20. september 2004 kl. 14:30. Vesturgata 16, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Áslaug Torfadóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 20. september 2004 kl. 13:30. Víkurás 6, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Egill Sigurður Þorkelsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf., mánudaginn 20. september 2004 kl. 10:30. Þykkvibær 14, 0101, Reykjavík , þingl. eig. Jón Magngeirsson, gerð- arbeiðandi Frjálsi lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 20. september 2004 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 15. september 2004. I.O.O.F. 11  1859168½  Í kvöld kl. 20.00. Bæn og lof- gjörð. Umsjón Elsabet Daníels- dóttir og Miriam Óskarsdóttir. Allir velkomnir. Landsst. 6004091619 VIII GÞ Fimmtudagur 16. sept. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Ræðumaður Heiðar Guðnason. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þriðjudagur 21. sept. Ungsam í Þríbúðum, Hverfis- götu 42, kl. 19:00. Uppbyggilegt starf fyrir ungt fólk í bata. www.samhjalp.is RAÐAUGLÝSINGAR UPPBOÐ Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa Verkalýðsfé- lagsins Hlífar á ársfund Starfsgreinasambands Íslands, sem haldinn verður á Hótel Loftleiðum í Reykjavík dagana 14. og 15. októer 2004. Fundurinn verður settur kl. 10.30 fyrri daginn. Tillögum með nöfnum 7 aðalfulltrúa og 7 vara- fulltrúa ber að skila á skrifstofu Hlífar fyrir kl. 16.00 föstudaginn 24. september nk. Tillögunum ber að fylgja meðmæli minnst 50—60 félagsmanna. Kjörstjórn Hlífar. TILKYNNINGAR FKA – félag kvenna í atvinnu- rekstri hélt nýlega golfmót til styrktar Golfsamtökum fatlaðra. Mótið var haldið á golfvöllum Golf- klúbbs Setbergs og voru leiknar níu holur. Styrktarmótið er til að efla fötluð börn og unglinga í golfi. Úrslit urðu þau að hlutskarp- astar á par 3-velli urðu þær Guð- rún Skúladóttir, Dagrún Mjöll og Guðrún Sveinsdóttir, en á aðalvelli Sigrún Edda Jónsdóttir, Þórunn Reynisdóttir og Elínborg Sigurð- ardóttir. Verðlaunað var fyrir bestu nýt- ingu vallanna og fjöldi vinninga var dreginn úr skorkortum þeirra sem ekki höfðu vinning. Allir fengu teiggjafir í byrjun leiks og gjafapoka í leikslok. Golfmót til styrktar Golfsamtök- um fatlaðra SNERRUÚTGÁFAN ehf. hefur sent frá sér fimm ný almanök fyrir árið 2005, sem er 23. útgáfuárgang- urinn. Almanökin fimm eru: Íslenska almanakið, 12 síðna almanak með myndum vítt og breitt af landinu. Myndatextar eru auk ís- lensku, á sænsku, ensku, þýsku og frönsku. Íslenska náttúrualmanakið, 6 síðna almanak með myndum úr nátt- úru landsins, m.a. af Hvannadals- hnjúki, Skógafossi og af Hverarönd. Myndatextar eru á íslensku og ensku. Stóra náttúrualmanakið, 12 síðna almanak með ljósmyndum m.a. frá Grímsvötnum, Hælavíkurbjargi og Norðurljós yfir Snæfellsjökli. Myndatextar eru á íslensku, sænsku ensku, þýsku, frönsku og spænsku. Íslenska hestaalmanakið, 12 síðna almanak, sem kemur nú út í 12. skipti. Þar eru myndir af íslenska hestinum bæði sumar og vetrar- myndir. Myndatextar á íslensku, dönsku, þýsku og ensku. Breiða borðalmanakið, breið- mynda almanak með myndum m.a. frá Fimmvörðuhálsi. Snerruútgáfan gefur einnig út nýjan hestabækling, Hestar á heimaslóð, Horse and Habitat. Bæklinginn prýða ljósmyndir af hestinum okkar í eigin heimkynnum, jafnt sumar sem vetur. Ljósmyndir eru eftir Jón Eiríksson. Texti er á mörgum tungumálum. Einnig eru nýútkomin landslags- spil frá Snerruútgáfunni, með ljós- myndum frá helstu ferðamannastöð- um landsins. Áður hafa komið út, fuglaspil, hestaspil, hvalaspil, jóla- sveinaspil og fl. Ný almanök frá Snerruútgáfunni Lýst eftir vitnum LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir vitnum að árekstri við Nóatúns- verslunina við Nóatún 13. september um kl. 20.30. Var YL-109, sem er Toyota Corolla fólksbifreið, ekið á aðra bifreið og svo á ljósastaur. Vitað er að tvær konur urðu vitni að at- burðinum. Eru þær eða aðrir sem geta gefið upplýsingar beðnir að snúa sér til lögreglunnar. KB banki hefur stofnað sjóð sem styrkir Íslendinga til að nema gler- list í Svíþjóð. Um er að ræða styrk upp á eina milljón króna á ári í fimm ár. Tilgangur með styrkjunum er að vekja áhuga íslenskra listnemenda á glerlist. Styrkja nema í glerlist

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.