Alþýðublaðið - 18.05.1922, Side 3

Alþýðublaðið - 18.05.1922, Side 3
íngur, sem fann radlið, Þjóðverjinn Elnsteia og Norðsnaðurino Boune- vie. Látinn félagi. Oddur J Bjamasoa, sjómíður, andaðist úr blóðspýting 9 œaí siðastliðmn Haon var fæddur f Akurgerði bér við Reyrkjavík I júní 19Ö3, og var því ekki fuMra 19 ára er haan lézt, Hann átti heima hér alla ssfi Hcilsa hans var slæai frá þvf icfiúeozan geisaði hér, en hana var karlmenni að burðum. H na var hár maður og friður, aadlits fallið einkenniiegt, svo manni rann það eigi auðvddlega úr minni. Mun hann standa glöggiega íydr hugskotssjóhum margra Alþýðu- fiokksmanna, sem þó ekki þektu hann, þegar þeir heyra að það var hann sem var dyravörður um kvöldið við syð i dyrnar inn f Good Templarahúss salinn. þegar komicgaskrif'itofa Alþýíuflokksins var þar sfðast — við bæjir.ttjórn arkomingarnar f vetur. Oddur lætur eftir sig barn og kornunga unnustu Eg þekti Odd lítið, en þó féll mér afar illa að heyra iát hans. Eg hafði reynt hann að d engskap Ó F. i» ÍSjjÍBI 8J 'VCJÍMt. Leikvollnr barna við Grettis götu verður opnaður næstkotmndi laugardag, og verður opinn íyrir börn til 15 jónf frá kl. 1—7 síðd , en frá 15 júaf til i. okt, kl. 10 árd. til kl. 7 slðd. — Umsjón með börnunum’ á veliinum hefir,, eins og sfðastl. ár, frk, Þuriður Sigurðardóttir. Úr bréfl. „. . . . Nefadarálit „Samvinnunefndar viðskiftamála* liggur ofurvel við tii að rifa og tæta í sundur ögn fyrir ögn, og er skaði mikill að enginn skuh gera það. En hvaða skelfileg deyfð er þettaf Er þjóðin alveg tnann lausí Eigum við að fljóta sofandi ALÞYÐOBLAÐIÐ að feigðarósi, taka þvf með góðu að verða einskonar alþjóðs- hundaþúfa á alfaravegi glötunar- innaif Komi einhver og vilji kaupa samvizku okkar, þ ) er hon um ekki vfsað á dyr með fyrir litn ngu, heldur spurður hvað hann viíji borga . . . “ Jafnaðarmannafélags-fondnr verður t B runní (upp ) á sunnu dagian kl. 4 sfðd. Kvennadeild Jafnaðarm.fél. heidur fu»d fo-tudagskvoid 8l/» 4 B irunni ( pp) — Fyriríestur Konuri Komið nú allar, sem eruð f Jafnaðarmannafélaginu. Bæjarstjórnarínndar er f kvöld. Gas-verðlækkun. Gasnefndin leggur til að gasverð lækki nokk uð frá þvf næst veiður lesið á mælana. Aðgongnmiðar að afmælis f^gnuði ucgitngast. „Æskan* veiða afhentir f G T húsinu f kvöld og annað kvöid frá kl 5—7 sfðd. Til Alþýðuflokkgmanna. Stjorn Alþýðuflokksins hefir, fyrir hönd hsns, sent rikissfjórninni áskorun u«i, að leggja tii við konung, að ólafur Friðnksson ritstjóri, og þeir mena aðrir, sem dæmdir voru með honum út af atburðun um 18 aóvember siðkstl, verði náðaðir. — Alítur flokksstjórnin þetta b:ztu og einustu viðunandi lausn á þvi máli. Flokksstjórnin. Gnðm. Hjálmarsson sæki baukma sinn á afgr. bíaðsins. Aspö, fiskiskip frá Álasundi f Noregi, er nýkomið, hefir fiskað með ióð útaf Portlandi undanfarna viku — og veitt um 20 tonn, og er það góður afli. Til styrkþarfanna írá Kr. 5 kr. Porstoinn Ingólfsson jcom af veiðum í morgun. Breiðholt. Fasteignanefnd hefir bygt Sveini Hjartarsyni Breiðholt til 3 ára frá fardögum 1922, gegn 1190 kr.jdgjaldi á ,ári. S Mnnlnn fór til Spánar f gær með fiikfarm Tvær greinar fékk blaðið f gær f»a Luiuii, syni Jóhanneiar bæjarfógeta E’ önnur birt f bl. í dag, en hin verður btrt á n org- un, eða svo fljótt sena rúnn leyfir. Kanpendar „Yerkamannslns(< hér f bæ eiu vin<afBÍegast b-ðnir að greiða híð fyrsta strsgjaldið, 5 kr, á afgr Alþýðublaðsins Sjúkrasamlag Reykjavíkut. Skoðunarlæknir próf. Sasm. Bjfci v- héðinsson Laugaveg n, ki. a—j 5. b.; gjaldkeri ísielfur abólastjórl Jóhssoh, Bargstaðastræti 3, sam- lagstfmi kl. 6—8 e, h. Hjálparstðð Hjúkrunarfélagsinv Lfkffl er opin aem hér #egir: JiSánudaga. . . . ki, *s—12 f. fc. Þriðjudaga . , , — 5 — 6 e, 5s.v Miðvíkudaga . . —■ 3 — 4 « &. Föstudaga . . . . — 5 — 6 e. h. Latigardaga . , —■ % — 4 «. fc, ' - . * ) Kaupendnr biaðsins, sem hafa búitaðískifti, eru vinsamlega beðn- ir að ttlkyam það hið bráðasta á afgreiðslu biaðsias við Iagólfs.træti og Hverfisgötu. Besta sögnbókin er Æsku- mínrdngar, ástarsaga eftir Turge- niew. Fæst á afgr, Alþbi, Listsýningahús. Listviaafébgið sækir um lóð undir iistsýningahús no ðio við Skólavörðuna. Fust- eignaneínd Ieggur til að bærinn iáti félaginu i té umbeðna ióð ókeýpis og leiguiaust með því skiíyrði, að á henni veiði reist hús eingöngu til listasýninga, og að húsið falíi tii bæjarins ef hætt verður að nota það í þesu augna- miði, eðaref félagið legst niður. Blaðið „Yerkamaðurinn“ íæst f Hafnarfiiði hjá Ágústi Jóhanes- syai. Gifting. 1 dag halda brúðkaup sitt Gjðmutidur Ragnar ólafsson úr Grindavfk og ungfrú Steinunn B. Rristjánsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.