Morgunblaðið - 22.09.2004, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.09.2004, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I  í Garði. Þarf að geta byrjað 26. september. Upplýsingar veitir Bergdís Eggertsdóttir í síma 669 1306 og 569 1306. Umboðsmann/blaðbera Starfskraftur óskast í skóverslun Fullt starf, reyklaus. Umsóknir sendist fyrir sunnudaginn 26. september á netfang: hrifa@simnet.is . Lagnamenn/ verkamenn Óskum eftir vönum mönnum í ofangreind störf. Reglusemi og stundvísi skilyrði. Góð laun fyrir góða menn. Hægt er að sækja um á skrifstofu Háfells, Krók- hálsi 12 eða á www.hafell.is. Upplýsingar í síma 587 2300 á milli kl. 10 og 12. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið Vogur Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann óska eftir að ráða hjúkrunarfræðinga í fastar stöður við Sjúkrahúsið Vog. Þurfa að geta tekið helgar- og næturvaktir. Á Sjúkrahúsinu Vogi er starfrækt afeitrun og meðferð áfengis og vímuefnasjúkra. Góð kjör í boði. Við hvetjum áhugasama hjúkrunarfræðinga til að hafa samband við okkur og líta á aðstæð- ur og ræða málin. Frekar upplýsingar veitir Þóra Björnsdóttir hjúkrunarforstjóri á Sjúkrahúsinu Vogi, Stór- höfða 45, 112 Reykjavík, sími 824 7615 eða í netfangi: thora@saa.is. Bílstjóri í útkeyrslu Vantar bílstjóra í útkeyrslu. Upplýsingar í síma 899 2959 e. kl. 13.00. Veislusmiðjan ehf.  í Laugarás Ekki yngri en 18 ára Upplýsingar í síma 569 1376 R A Ð A U G L Ý S I N G A R TILKYNNINGAR SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyt- ingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að breytingum á deiliskipulags- áætlunum í Reykjavík. Sigtún 38, Grand Hótel. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Grand Hótel að Sigtúni 38. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að byggð verði ný- bygging, fullar 12 hæðir og ein hæð, sú þrettánda, inndregin með upphækkun um miðbik sem veitir rými fyrir lyftubúnað, loft- ræstibúnað og lítinn útsýnissal Undir ný- byggingu og yfirbyggðum inngarði er kjallari með aðstöðu þar sem verður bein aðkoma úr bílageymslum. Byggð verður ein hæð ofan á núverandi suðurálmu, viðbygging við ráð- stefnusal, yfirbyggður garður og bílskýli. Bílskýli verður byggt neðanjarðar við Kringlu- mýrarbraut allt að 2.200 m2 að stærð með aðkomu um rampa við suðurgafl nýbyggingar. Annað bílskýli verður byggt neðanjarðar undir núverandi bílastæðum samhliða Sigtúni, allt að 1.600m2 að stærð. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Rauðagerði 25-27. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar að Rauðagerði 25-27. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að stækka lóðir um 2,4 metra breiða landræmu næst lóðar- mörkum að Miklubraut. Stækkun lóðanna gerir gegnumakstur á milli lóða mögulegan og af hlýst hagræði fyrir þá starfsemi sem nú er til húsa á lóðunum. Vöruaðkoma að austurhlið hússins nr. 25 verður greiðari og samnýting bílastæða sem nýst gæti tónlistarskóla um kvöld og helgar verður möguleg. Jafnframt myndi ásókn í bílastæði annars staðar í götunni minnka. Á lóðunum er gagnkvæm kvöð um gegnumakstur bifreiða og um sam- nýtingu á bílastæðum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur- borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8.20 – 16.15, frá 22. september til og með 3. nóvember 2004. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athuga- semdum við þær skal skila skriflega til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipu- lagsfulltrúa) eigi síðar en 3. nóvember 2004. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 22. september 2004 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Seyðisfjarðarkaupstaður Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Seyðisfjarðarkaupstaðar Bæjarstjórn Seyðisfjaðar auglýsir hér með til- lögu að breytingu á Aðalskipulagi Seyðisfjarð- ar 1977—1997 með breytingum frá 2002, skv. 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Í breytingunni felst að við norðurenda botn- langa að Borgarhól breytist landnotkun sem skv. núgildandi skipulagi er blönduð byggð, íbúðir, verslun og þjónusta, í iðnaðarsvæði (skolpdælustöð). Breytingartillagan verður til sýnis á bæjarskrif- stofunni á Seyðisfirði, Hafnargötu 44 frá og með miðvikudeginum 22. september nk. til miðvikudagsins 20. október 2004. Tillagan er einnig til sýnis á vefsíðu Seyðisfjarðarkaup- staðar sfk.is. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við breytingartillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til miðvikudagsins 20. október 2004. Skila skal athugasemdum á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Hafnargötu 44, 710 Seyðisfirði. Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við breytingartillöguna fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni. Byggingarfulltrúinn á Seyðisfirði. Seyðisfjarðarkaupstaður Tillaga að breytingu á deiliskipulagi hafnarsvæðis á leirum Fjarðarár og Fjarðarhöfn í Seyðisfjarðarkaupstað Bæjarstjórn Seyðisfjaðar auglýsir hér með til- lögu að breytingu á deiliskipulagi hafnarsvæð- is á leirum Fjarðarár og Fjarðarhöfn, skv. 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Breytingin nær til reits við norðurenda botn- langa að Borgarhól, þar sem gert er ráð fyrir lóð fyrir skólpdælustöð. Tillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofunni á Seyðisfirði, Hafnargötu 44 frá og með mið- vikudeginum 22. september nk. til miðviku- dagsins 27. október 2004. Tillagan er einnig til sýnis á vefsíðu Seyðisfjarðarkaupstaðar sfk.is. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við breytingartillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til miðvikudagsins 10. nóvember 2004. Skila skal athugasemdum á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Hafnargötu 44, 710 Seyðisfirði. Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna fyrir til- skilinn frest, telst samþykkur henni. Byggingarfulltrúinn á Seyðisfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.