Morgunblaðið - 22.09.2004, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.09.2004, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK  6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/f olk/krossgata/index.html Lárétt | 1 orrustan, 8 við- urkennir, 9 ávinningur, 10 smábýli, 11 eiga við, 13 mannsnafns, 15 ræman, 18 mastur, 21 hress, 22 korg- ur, 23 frumeindar, 24 stöð- uglynda. Lóðrétt | 2 hindri, 3 til- biðja, 4 kátt, 5 beri, 6 fá- nýti, 7 jurt, 12 ferski, 14 vafi, 15 blýkúla, 16 kjálka, 17 tanginn, 18 heng- ingaról, 19 klúrt, 20 kven- fugl. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 hlyns, 4 gumar, 7 peisa, 8 leynt, 9 púl, 11 röng, 13 átta, 14 eflir, 15 gust, 17 illt, 20 eta, 22 fersk, 23 undur, 24 norni, 25 trauð. Lóðrétt | 1 hopar, 2 ylinn, 3 skap, 4 gull, 5 meyrt, 6 rotna, 10 útlát, 12 get, 13 ári, 15 gufan, 16 súrar, 18 lydda, 19 tór- að, 20 ekki, 21 autt. Árnaðheilla dagbók@mbl.is 85 ÁRA afmæli.24. september verður 85 ára Þor- valdur Björnsson, fyrrverandi bóndi á Litla-Ósi. Hann tekur á móti vinum og vandamönnum laug- ardaginn 25. sept- ember kl. 16–19 í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Brúðkaup | Gefin voru saman 16. júní sl. í Dómkirkjunni af sr. Jakobi Ágústi Hjálmarssyni þau Gerður Klara Garð- arsdóttir og Haraldur Júlíusson. Skugginn/ Barbara Birgis Brúðkaup | Gefin voru saman 5. júní sl. í Háteigskirkju af sr. Axel Árnasyni þau Svanhildur Rósa Friðriksdóttir og Eyjólfur Þór Jónasson. Skugginn/ Barbara Birgis Rannsóknarleiðangur. Norður ♠ÁKD ♥K732 V/Enginn ♦G85 ♣G104 Suður ♠G97 ♥ÁG1085 ♦ÁD2 ♣D7 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Vestur tekur tvo fyrstu slagina á ÁK í laufi og spilar því þriðja. Austur fylgir lit alla leið og gosinn í borði á þriðja slaginn. Hvernig myndi lesandinn spila? Útlitið er gott. Það má gefa slag í við- bót, svo það er nóg að hjartadrottningin skili sér eða tígulkóngurinn liggi fyrir svíningu. Undir venjulegum kring- umstæðum er best að toppa tromplitinn þegar drottningin er fjórða úti, en hér er ástæða til að bíða og sjá til. Fyrst ætti að kanna tígulstöðuna. Norður ♠ÁKD ♥K732 ♦G85 ♣G104 Vestur Austur ♠96542 ♠103 ♥9 ♥D65 ♦K643 ♦1097 ♣ÁK5 ♣98632 Suður ♠G97 ♥áG1084 ♦ÁD2 ♣D7 Þegar tígulsvíningin misheppnast hefur vestur upplýst um 10 punkta: ÁK í laufi og tígulkóng. Hann passaði í byrj- un og á því varla trompdrottninguna líka. Í því ljósi er trompíferðin ekkert vandamál. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Ráðhús Reykjavíkur | Stórsveit Reykja- víkur heldur sína fyrstu tónleika á þessu starfsári í Ráðhúsinu í kvöld kl. 20, verður efnisskráin helguð Count Basie. Frítt inn. Salurinn | Gunnar Kvaran sellóleikari og Elísabet Waage hörpuleikari leika ellefu þekkt verk úr tónlistarsögunni í tilefni af útkomu plötunnar Harpa og selló. Tónleik- arnir hefjast kl. 20. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikfimi, vinnustofa og postulínsmálning kl. 9 og kl. 13, bókaorm- arnir kl. 13.30, fótsnyrting og hárgreiðsla alla daga. Bólstaðarhlíð 43 | Kl. 8–13 hárgreiðsla, kl. 8.30–12 böðun, kl. 9–16 almenn handa- vinna og glerlist, kl. 13–16.30 bridge/vist. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu- Hrólfar ganga frá Ásgarði kl. 10. Sam- félagið í nærmynd kl. 11, þáttur um málefni eldri borgara á RÚV. Söngfélag FEB kóræf- ing kl. 17. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Gler- málun kl. 9, kvennaleikfimi kl. 9.30, 10.20 og 11.15, handavinnuhorn og brids spilað í Garðabergi kl. 13. Opið hús í Holtsbúð kl. 13. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dag- blöðin, almenn handavinna, bútasaumur, útskurður. Hárgreiðsla og fótaaðgerð kl. 10, banki kl. 11, hádegismatur kl. 12, bridge kl. 13, kaffi kl. 15. Hvassaleiti 56–58, | Jóga kl. 9 til 12, opin vinnustofa kl. 9–15, samverustund kl. 10.30, námskeið í myndlist kl. 15. Fótaað- gerðir – hársnyrting. Hæðargarður 31 | Kl. 9–16 opin vinnustofa, postulín, kl. 9–12 hárgreiðslustofa s. 568- 3139, fótaaðgerðarstofa pantanir s. 897- 9801. Stofnfundur Bókmenntaklúbbs kl. 21– 21.30 í kvöld. Hildur Baldursdóttir kynnir Kringlubókasafn og Bókabílinn, gestur kvöldsins er Matthías Johannessen. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun fimmtu- dag 23. sept.: Pútt á Korpúlfsstöðum kl. 10. Norðurbrún 1 | Opin vinnustofa kl. 9, fé- lagsvist kl. 14. Sjálfsbjörg | Félagsvist í félagsheimilinu, Hátúni 12, í kvöld kl. 19.30. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15–16 myndmennt, kl. 10–12 sund (Hrafnistulaug), kl. 10.15–11.45 spænska, kl. 11.45–12.45 hádegisverður, kl. 12.15–14 verslunarferð í Bónus Holtagörð- um, kl. 13–14 spurt og spjallað, kl. 13–16 tré- skurður, kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.45, bókband kl. 9, hárgreiðsla kl. 9, morg- unmessa kl. 10, handmennt alm. kl. 9 til 16, fótsnyrting kl. 9.30 og kóræfing kl. 13. Fundir Háskólinn í Reykjavík | Málfundarfélag Lögréttu heldur fund um skipan hæsta- réttardómara. Fundurinn verður í þingsal Háskólans í Reykjavík í dag kl. 12–13. Fram- sögumenn: Ástráður Haraldsson hrl. og Birgir Ármannsson þingmaður. Fund- arstjóri: Haukur Logi Karlsson. Samtök lungnasjúklinga | Sigurður Þór Sigurðarson, lungnasérfræðingur á Heil- brigðisstofnun Suðurnesja, verður gestur á fræðslufundi hjá Samtökum lungnasjúk- linga fimmtudaginn 23. september kl. 20 í Síðumúla 6, 2. hæð. Hann mun fjalla um áhrif umhverfis á lungnasjúkdóma og rannsóknir sínar á því sviði. Allir velkomnir. Fyrirlestrar Háskóli Íslands | Fimmtudaginn 23. sept- ember kl. 17, í sal 131 í Öskju – Nátt- úrufræðahúsi, mun Ásgeir Gunnarsson halda fyrirlestur um meistaraprófsverkefni sitt; Vöxtur, kynþroski og frjósemi steinbíts (Anarichas lupus L.) við Ísland. Námskeið Grensáskirkja | ALFA-námskeið í Grens- áskirkju miðvikudagskvöld kl. 19:30–22:00. Léttur málsverður og spennandi nám- skeið. Staðlaráð Íslands | Námskeið um meg- ináherslur og uppbyggingu kjarnastaðla í ISO 9000:2000-röðinni og hvernig þeim er beitt við að koma á og viðhalda gæða- stjórnunarkerfi. Nánari upplýsingar og skráning á vef Staðlaráðs, www.stadlar, eða í síma 520 7150. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn. Opið hús, kaffi og spjall. Safi handa börnunum. TTT-barnastarf, 10–12 ára. Árbæjarkirkja | Kyrrðarstund í hádeginu. Tónlist, hugleiðing, fyrirbæn og íhugun. Súpa og brauð gegn vægu verði. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund alla mið- vikudaga kl. 12:00. Orgelleikur, hugleiðing, fyrirbænir. Léttar veitingar eftir stundina. Barnastarf fyrir 7–9 ára kl. 16:30 og fyrir 10–12 kl. 17:30. Æskulýðsfélag KFUM&K og kirkjunnar kl. 20:00. Digraneskirkja | Barnastarf 6–9 ára kl. 17:15 –18:00 á neðri hæð (sjá nánar: www. digraneskirkja.is). Grafarvogskirkja | Miðvikudagur: KFUM fyrir drengi 9–12 ára í Grafarvogskirkju kl. 17:30–18:30. Kirkjukrakkar fyrir 7–9 ára í Rimaskóla kl. 17:30–18:30. TTT 10–12 ára í Rimaskóla kl. 18:30–19:30 Æskulýðsfélag fyrir 8.–9. bekk í Engjaskóla kl. 20–22. Helgistund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir. Boðið er upp á léttan hádeg- isverð á vægu verði að stundu lokinni. Allir eru velkomnir. Grensáskirkja | Samverustund aldraðra alla miðvikudaga kl. 14–16. Biblíulestur, bænastund og spjall. Kaffi í umsjá kven- félagskvenna. Hallgrímskirkja | Foreldramorgnar í kór- kjallara Hallgrímskirkju alla miðvikudags- morgna kl. 10–12. Foreldramorgnar kl. 10– 12. Laugarneskirkja | Miðvikudagur. Kl. 10 mömmumorgunn. Kl. 10.30 gönguhópurinn Sólarmegin leggur af stað frá kirkjudyrum. Kl. 14.10–15.30 kirkjuprakkarar (starf fyrir 1.–4. bekk). Kl. 16.15 TTT (starf fyrir 5.–7. bekk). Kl. 19 fyrsti fermingartími vetrarins. Neskirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12. Kaffi og spjall. Umsjón Elínborg Lár- usdóttir. Fyrirbænamessa kl. 12:15. Prestur dr. Sigurður Árni Þórðarson. 7 ára starf kl. 14:30. Sögur, leikir o.fl. Skráning í s. 511- 1560. Kór Neskirkju, æfing kl. 19. Stjórn- andi Steingrímur Þórhallsson organisti. Uppl. í s. 896-8192. Víðistaðakirkja | Kyrrðar- og fyrirbæna- stund í dag kl. 12:00. Gott fyrir þá sem vilja taka frá kyrrláta stund í erli dagsins til að öðlast innri ró og frið. Hægt er að koma fyrirbænarefnum til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Súpa og brauð í safn- aðarheimilinu að kyrrðarstund lokinni. Op- ið hús fyrir eldri borgara kl. 13:00. Verið velkomin á vikulegar samverur í safn- aðarheimili kirkjunnar í spil, spjall, góðar kaffiveitingar og fleira. Útivist Kvöldganga UMSB | Útivistarnefnd Ung- mennasambands Borgarfjarðar verður með síðustu UMSB-kvöldgöngu sumarsins fimmtudaginn 23. september kl. 18. Farið verður upp á Varmalækjarmúlann. Leið- sögumaður verður Steinar Berg í Fossa- túni. Hann mun samhliða því greina frá framkvæmdum í Fossatúni. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is FYRSTA hefti fjórða árgangs Ritsins, tíma- rits Hugvísindastofnunar er komið út. Þema heftisins er að þessu sinni Lýðræði og fjalla þrír íslenskir fræðimenn, þau Gunnar Karlsson, Jón Ormur Halldórsson og Kristín Ástgeirsdóttir um það efni. Í ritinu er einnig að finna grein eftir Portú- galska rithöfundinn og Nóbelsverðlauna- hafann José Samarago þar sem hann viðr- ar áhyggjur sínar af þróun lýðræðis og tilhneigingu efnahags- og fjármálaafla, sem vinni að því leynt og ljóst að draga úr lýð- ræði samhliða vangetu hins pólitíska valds til að takast á við þróunina. Segir Sam- arago að ekki verði tekist á við þróunina með öðru en lifandi rökræðum, ekki síst um lýðræði, því hættulegasta blekkingin sé sú að halda að lýðræði sé eitthvað sem búið sé að höndla í eitt skipti fyrir öll. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og fræðimenn- irnir Sigríður Þorgeirsdóttir og Róbert H. Haraldsson, ræða hugmyndir um lýðræði og stjórnlyndi og hugmyndir um inntak lýðræð- islegrar þátttöku, en markmiðið um- ræðunnar er að stuðla að aukinni umræðu um stjórnmál og menningu milli fólks af ólíkum sviðum, þar á meðal stjórnmálum, athafnalífi og menntalífi. Þá er að finna í ritinu leikrit Michaels Frayns, Lýðræði, í heild sinni í ís- lenskri þýðingu, en verkið hefur vakið mikla athygli í Bretlandi og Þýskalandi og er talið í senn merkilegt leikhúsverk og uppgjör við samtímaatburði sem á fullt erindi í fræði- lega og pólítíska umræðu um lýðræði. Ritið prýðir síðan forsíðumynd af embætt- isbifreið Sveins Björnssonar forseta eins og hún leit út árið 1997 þegar hafist var handa um að gera við hana. Skrif um lýðræði og umræðu Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú sérð fram á minni vinnu og betri tíma. Nú er rétti tíminn til að skipu- leggja vel hvernig á að verja þessum frístundum, áður en næsta törn hefst. Naut (20. apríl - 20. maí)  Eru bakverkir að sliga þig? Farðu í nudd og slakaðu á, þú getur ekki endalaust þjösnast svona áfram. Þig vantar jafnvægi í lífið og byrjaðu á að laga svefntímann. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Hvert ertu að halda í lífinu? Ertu ánægð/ur með þann stað sem þú ert á? Hættu að grotna niður, taktu upp gömul áhugamál eða farðu á nám- skeið og reyndu að opna nýjar dyr. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Í dag er tíminn til að hringi í vini sína. Jafnvel þótt þeir ætluðu að hafa samband við þig fyrir löngu, þá skaltu brjóta odd af oflæti þínu. Þú gætir grætt matarboð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Það er nóg að gerast í kollinum á þér og þú ert ánægð/ur með undirtekt- irnar sem þú færð. Ekki æða samt áfram án þess að spyrja samstarfs- fólk þitt ráða. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Hvers vegna ekki að vera bara heima í dag með börnunum? Þið eigið skilið að fá að kúldrast öll saman uppi í rúmi og eiga besta dag sem þið hafið átt lengi. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Eitthvert ætlunarverk þitt gengur ekki sem skyldi. Ekki gefast upp! Reyndu bara meira og oftar og að lokum gengur allt upp. Og þá verður gaman. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þér finnst ládeyða í lífinu eftir mikil átök og læti undanfarið. Reyndu að gera þér eitthvað til skemmtunar, haltu veislu eða byrjaðu að skipu- leggja jólin. Þau verða aldrei betri en í ár. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Það þýðir ekkert að vera sífellt að hringja í aðra fjölskyldumeðlimi til að eiga eitthvert líf. Þú þarft ekkert á þeim að halda. Líttu í kringum þig og lifðu lífinu þínu og það mun koma þér á óvart hversu skemmtilegt það er. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er eins gott að vanda sig þessa dagana. Þú kemst ekki yfir þessi verkefni á hundavaði, þau eru allt of mikilvæg fyrir framtíðina. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Hlúðu vel að makanum þessa dagana, og þú færð það margfalt til baka. Taktu til á heimilinu, útbúðu róm- antískan málsverð og jafnvel væri sniðugt að grafa upp rykfallin hjálp- artæki ástarlífsins. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Láttu það bara flakka! Þú ert uppfull/ ur af frábærum hugmyndum en þorir ekki að koma þeim á framfæri. Láttu á það reyna og viðbrögðin munu koma þér skemmtilega á óvart. Stjörnuspá Frances Drake Meyja Afmælisbörn dagsins: Eru með sérlegt jafnaðargeð. Þau eru uppfull af bjartsýni (enda ekki ástæða til annars!) Þau takast á við hversdagsleg verk með bros á vör. Þau eru hvarvetna velkomin, enda smitar bjartsýnin og gleðin út frá sér, og það er notalegt að hafa þau í kringum sig. Árið reynist þeim auðvelt og að öllum líkindum hitta þau sína sönnu ást. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.