Morgunblaðið - 25.09.2004, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 25.09.2004, Blaðsíða 46
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Beini © LE LOMBARD ALDUR ER EKKERT NEMA HUGARÁSTAND MEÐ HEILBRIGÐUM SKAMTI AF AFNEITUN TIL ÞESS AÐ GETA FLOGIÐ MEÐ VÆNGJUM SEM ÞESSUM VERÐUR MAÐUR AÐ HAFA ÞRJÁR REGLUR Í HUGA ÉG SEGI ALVEG SATT ÉG VEIT, ÉG VEIT. ENGINN ER FULLKOMINN ! ÞÚ GETUR ÁTT ÞIG EN ÉG ÆTLA SAMT AÐ ÚTSKÝRA ÞETTA FYRIR ÞÉR. FYRST VERÐUR MAÐUR AÐ BÆTA ÞANN BÚNAÐ SEM MAÐUR KAUPIR Í VERSLUNUM. SÍÐAN VERÐUR MAÐUR AÐ FINNA SÉR STÖKKSTAÐ VERÐUR HANN AÐ VERA SVONA HÁTT UPPI OG SÍÐAST EN EKKI SÍST VERÐUR MAÐUR AÐ NÝTA HEITU VINDANA TIL ÞESS AÐ SVÍFA VIÐ SEM BEST SKILYRÐI KOMIÐ! HÉR ER FLOTT ÚTSÝNI AF STAÐ! MIG LANGAR AÐ FARA NIÐUR!! ÉG ÞOLI EKKI AÐ TAPA ALLTAF! ÞAÐ HLÝTUR AÐ VERA EITTHVAÐ AÐ MÉR VENJULEGA KEM ÉG HEIM OG HENDI HANSKANUM Í SKÁPINN. EN NÚNA... GET ÉG EKKI HITT Í SKÁPINN HVER ERRR DESSI KELVIN? Dagbók Í dag er laugardagur 25. september, 269. dagur ársins 2004 Fyrst á fætur! Svohljóða einkunnar- orð nýrrar auglýs- ingaherferðar Ís- landsbanka í tilefni breytts afgreiðslu- tíma. Þessi litla setn- ing er merkileg og sker sig verulega úr hópi slagorða sem dynja á okkur daglega í gegnum auglýsingar. „Fréttin“ í þessu slag- orði – ef svo má að orði komast – er ekki sú að Íslandsbanki hafi ákveðið að opna fyrr á morgnana. Það sem Víkverja þykir mun merkilegra og fréttnæmara er að setningin vísar til beggja kynja. Með þessu er Ís- landsbanki að segja að fólkið sem starfar í bankanum sé fyrst á fætur til að þjóna sínum viðskiptavinum. Önnur fyrirtæki hafa ítrekað fallið í þá gryfju að tala aðeins í karlkyni sbr. t.d. slagorð Dominós „Í pizzum erum við bestir.“ Víkverji gerir lítið af því að fara í bankaútibú og varðar því lítið um hvenær á morgnana þau opna, en auglýsingaherferð Íslands- banka byggir á orðalagi sem er til eftirbreytni. Víkverji reynir, eins og svo marg- ir, að fara reglulega í líkamsræktar- stöð. Ekki af því að honum þyki það endi- lega svo skemmtilegt að koma á slíkar stöðv- ar heldur af því að hann telur það nauð- synlegt til að halda sér í formi. Þegar Víkverji var að svitna á hlaupa- brettinu um daginn horfði hann eftir brettaröðinni og sá að nær hvert einasta bretti var upptekið, sem honum þótti út af fyrir sig jákvætt. Allir voru með heyrnartól í eyrunum og störðu á sjónvarpið. Víkverja fannst um stund eitthvað svo steikt að horfa á svona margt fólk samankomið í sama tilgangi án þess að hafa sam- skipti sín á milli að hluta af honum langaði að taka brettin úr sambandi og draga fólk út í grasið og fara í hlaupa í skarðið eða bara einfaldan eltingaleik. Víkverji er viss um að það hefði ekki síður orðið gott vopn í baráttunni við aukakílóin ... og auð- vitað miklu skemmtilegra. En svo- leiðis gerir víst ekki fullorðið fólk og Víkverji hélt þessum hugsunum bara fyrir sig, hélt áfram að hlaupa og horfði á Kastljósið á stóra skján- um ofan við brettið. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is         Tónlist | Nemendur í Fjölbrautaskólanum í Ármúla fengu aldeilis fína heim- sókn á fimmtudag er írski tónlistarmaðurinn Damien Rice tróð þar upp í há- deginu. Tók Rice nokkur lög fyrir nemendur skólans og spjallaði við þá á léttum nótum. Greinilegt var að koma Rice í FÁ hafði spurst út því skólinn troðfyllt- ist af fólki sem fagnaði söngvaranum ákaft og innilega. Ku Rice hafa harðneitað að þiggja sjálfur þóknun fyrir uppákomunaheldur óskaði þess að hún færi til góðgerðarmála. Damien Rice í FÁ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Drottinn hefir heyrt grátbeiðni mína. Drottinn tekur á móti bæn minni. (Sl. 6, 10.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.