Morgunblaðið - 25.09.2004, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.09.2004, Blaðsíða 55
Hverfisgötu ☎ 551 9000 Yfir 28.000 gestir! Sýnd kl. 2 ísl tal. Sýnd kl. 2 og 6. ísl tal Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal Ný íslensk mynd gerð eftirsamnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur í titilhlutverkinu. Stórskemmtileg nútímasaga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. óvenjulega venjuleg stelpa NOTEBOOK Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.45 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. www.laugarasbio.is Fór beint á toppinn í USA DENZEL WASHINGTON Punginn á þér 1. okt Nýr og betri COLLATERAL TOM CRUISE JAMIE FOXX „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HJ. MBL „Drepfyndin“ Ó.Ö.H. DV S.K., Skonrokk Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16 ára.  Kvikmyndir.comi i Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar GEGGJUÐ GRÍNMYND Sýnd kl. 10.15. Kr. 450 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal Dodgeball Kr. 450 Frumsýning Frumsýning Hörku spennumynd frá Michel Mann leiksjóra Heat Þetta hófst sem hvert annað kvöld Fór beint á toppinn í USA! Kr. 500 Tveir þeldökkir FBI menn ætla að missa sig í næsta verkefni...og dulbúa sig sem hvítar dívur!! Snargeggjuð gamanmynd frá hinum steikta Scary Movie hóp POWERSÝnING kl. 10.20. Á STÆRSTA THX tJALDI LANDSINS Norræna kvikmyndahátíðin Nordisk panorama sjá sýningartíma á www.nordiskpanorama.com og upplýsingar í síma 525-5022 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2004 55 ALÍSLENSKA reggísveitin Hjálmar heldur tónleika í kvöld á Grandrokki í tilefni útkomu frumburðar sveit- arinnar Hljóðlega af stað, sem Geimsteinn gefur út. Sveitin hefur starfað saman í um ár en einungis haldið fáa tónleika, og hafa flestir þeirra, eða fernir, farið fram á Grandrokki við góðar viðtökur. Sigurður Halldór Guð- mundsson sem syngur, leikur á gítar, hammond-organ og ýmsa hljóðgervla í Hjálmum, segir að öll lögin á plöt- unni fái að hljóma í kvöld. „Og jafnvel ætlum við að taka nokkur ný lög,“ segir hann. „Svo fá kannski öðruvísi út- gáfur af lögunum okkar að hljóma á tónleikunum. Við viljum endilega taka það fram að þó að við spilum reggí- tónlist erum við ekkert endilega bara reggíhljómsveit og getum tekið upp á því að spila lögin okkar í allt öðrum út- setningum en á plötunni,“ segir hann. „Það er búið að vera ofsalega gaman á þessum fernum tónleikunum sem við höfum spilað á Grandrokki. Það er búið að vera troðfullt út úr dyrum og gríðarleg stemning. Það virðist sem við séum að gera eitthvað rétt,“ segir Sigurður, sem skynjar reggíbylgju í samfélaginu. „Við ætlum að hafa þetta veglega tónleika,“ segir Sig- urður um kvöldið. „Við ætlum að spila í einn og hálfan, tvo tíma, fer eftir stemningunni. Ef við náum að teygja þetta svolítið getur vel verið að við spilum í alla nótt.“ Tónlist | Hjálmar með útgáfutónleika í kvöld Reggíbylgja Sigurður, liðsmaður Hjálma, er þekktur fyrir að bera hatt. Sveitin heldur útgáfutónleika á Grandrokki í kvöld. Hjálmar stíga á svið á Grandrokki upp úr miðnætti í kvöld. Aðgangseyrir er 500 kr. og fylgir einn ískaldur með. Plötusnúður hitar upp með reggítónlist. ingarun@mbl.is             !"#$     %#"#$ % &     '% (  
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.