Morgunblaðið - 25.09.2004, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 25.09.2004, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2004 57 MEÐ ÍS LENSKU TALI AKUREYRI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. KEFLAVÍK kl. 3.45, 6, 8 og 10.15. 50.000 gestir AKUREYRI Sýnd kl. 6. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. KRINGLAN kl. 4.15, 6.05, 8 og 10. KRINGLAN kl. 12 og 1.45 KRINGLAN Sýnd kl. 12, 2 og 4. Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar Ástríða sem deyr aldrei Rómantísk spennumynd af bestu gerðf t Catherine Zeta JonesTom Hanks Lífið er bið  S.V. Mbl.  DV  Ó.H.T. Rás 2 GEGGJUÐ GRÍNMYND  Kvikmyndir.comvik y ir.c KRINGLAN 11.45, 2, 3.30, 5.45, 8 og 10.15. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. ÁLFABAKKI 3.30, 5.45, 8 og 10.15. ÁLFABAKKI ýnd kl. 2 og 3.45.  ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.30. Þeir hefðu átt að láta hann í friði. S.V. Mbl.  HP. Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás 3. THE BOURNE SUPREMANCY ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.20. Frá leikstóra The Princess Diaries og Pretty Woman JULIE ANDREWS ANNE HATHAWAY Hún þarf að setja upp hringinn til að taka við Frá leikstóra The Princess Diaries og Pretty Woman JULIE ANDREWS ANNE HATHAWAY Hún þarf að setja upp hringinn til að taka við Frábær Disneymynd fyrir alla fjölskylduna frá sömu og gerðu Runaway Bride og Pretty Woman i f i ll fj l l f i tt Frábær Disneymynd fyrir alla fjölskylduna frá sömu og gerðu Runaway Bride og Pretty Woman i f i ll fj l l f i tt Frábær og eftirminnileg kvikmynd eftir meistaraleikstjórann, Steven Spielberg. Með Óskarsverðlaunahöfunum Tom Hanks og Catherine Zeta Jones. DAMIEN Rice er magnaður tón- listarmaður. Hlustandinn er bein- tengdur inn í hugarheim hans, þar sem tilfinningavindar blása honum fram og til baka. Innlifunin er al- gjör. Rice notar tónlistina til að fá út- rás fyrir tilfinningar. Lögin eru eins konar upptökutæki; þau skrá hvernig lagasmiðnum leið á því augnabliki sem hann samdi þau. Áhorfendur gapa af andakt yfir því að þessi maður uppi á sviðinu skuli hafa tilfinningar eins og þeir og hæfileikann til að tjá þær á þenn- an kröftuga og milliliðalausa hátt. Rice hefur heldur betur fundið eitthvað sem honum líkar hér á landi þegar hann spilaði á Nasa í mars, því á fimmtudaginn end- urtók hann leikinn. Í þetta skiptið hafði hann með sér hina gull- fallegu og hæfileikaríku söngkonu Lisu Hannigan, sem setti svo mik- inn svip á plötuna O. Eins og við var að búast náðu þau beintengingu inn í hjörtu við- staddra með undurfögrum flutn- ingi og innlifun. Áhorfendur hlógu að öllu sem Rice sagði, líka því sem var ekki fyndið. Efnið var að mestu leyti hið sama og á tónleik- unum í mars; undirritaður heyrði tvö lög sem hann kannaðist ekki við. Annað þeirra var lagið „Down“ með gömlu hljómsveitinni hans Rice, Juniper, sem hætti árið 1999 eftir átta ára feril. Magnað lag sem Rice fléttaði inn í bútum úr lögum Led Zeppelin, Portishead og Prince. Tónleikarnir voru ekki jafn áhrifamiklir og þeir fyrri fyrir þann sem þetta ritar. Það er auð- vitað ekki nema eðlilegt, enda hlýt- ur upplifunin ávallt að vera sér- stök þegar maður fer á tónleika með færum tónlistarmanni í fyrsta skipti. Sumum lögunum er und- irritaður orðinn ansi vanur, enda er hann búinn að hlusta á þau í fleiri tugi skipta. Það kemur samt málinu varla við. Undirritaður skemmti sér best þegar hann heyrði eitthvað sem hann hafði ekki heyrt áður, eins og fyrrnefnt „Down“. Vonandi verður nýtt efni meira áberandi næst þeg- ar Rice kemur hingað, með hljóm- sveitinni sinni allri. Allar líkur eru á því, enda mun efnið á nýju plöt- unni, sem Rice er að vinna, vera í rokkaðri kantinum og njóta sín best í flutningi heillar hljóm- sveitar. Rice og Hannigan buðu upp á meira af því sama. Það sama var samt bara ansi hreint gott. Það sama er ansi hreint gott TÓNLIST NASA Tónleikar á NASA fimmtudaginn 23. september. Fram komu Damien Rice og Lisa Hannigan. Lára sá um upphitun. Damien Rice  Morgunblaðið/Kristinn „Hlustandinn er beintengdur inn í hugarheim hans, þar sem tilfinningavindar blása honum fram og til baka. Inn- lifunin er algjör,“ segir gagnrýnandi um Damien Rice í umfjöllun um tónleika hans. Ívar Páll Jónsson Emmy-verðlaunahafinn CynthiaNixon sem lék Miröndu í Sex and the City á að sögn í ástarsam- bandi við aðra ónefnda konu. Nixon, sem er fráskilin 38 ára gömul tveggja barna móðir, hefur ekki viljað stað- festa orðróminn: „Einkalíf mitt er einkalíf. En um leið vil ég að það komi fram að ég hef ekkert að fela og er mjög hamingju- söm.“ Þá eiga þær Nixon, Sarah Jessica Parker og Kristin Davis að hafa hunsað vin- konu sína Kim Cattrall (Sam) á Emmy-hátíðinni því þær eru enn sárar út í hana vegna þess að hún vildi ekki taka þátt í gerð bíómyndar sem byggir á þáttunum. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.