Morgunblaðið - 30.09.2004, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.09.2004, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu á Skólavörðustíg 11 Til leigu 160 fm fullbúið skrifstofuhúsnæði á Skólavörðustíg 11 (húsnæði SPRON) þar sem nú er aðsetur Fjárfestingarstofunnar. Fjögur bílastæði fylgja við lóð hússins. Hagstæður leigusamningur. Upplýsingar hjá Fjárfestingarstofunni í síma 561 5200. TILKYNNINGAR Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðarinnar og staðsetningar í jaðri höfuð- borgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. Auglýsing um tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1995– 2015, 4. áfangi íbúð- arbyggðar á Völlum Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 31. ágúst 2004 að auglýsa til kynningar tillögu að breyt- ingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1995-2015, 4. áfangi íbúðarbyggðar á Völlum í samræmi við 1. mgr. 26. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Breytingin felur í sér í megin atriðum breytta afmörkun íbúðasvæða til samræmis við tillögu að deiliskipulagi og að opið svæði milli íbúðasvæða er breytt í íbúðasvæði. Í stað þessa opna svæðis kemur, nokkuð vestar, opið svæði til sérstakra nota með hverfisverndarákvæðum. Breytingin verður til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæj- ar, Strandgötu 6, frá 29. september 2004 til 27. október 2004. Nánari upplýsingar eru veittar á umhverfis- og tæknisviði. Þeim, sem telja sig hagsmuna eiga að gæta, er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna og skal þeim skilað skriflega til umhverfis- og tæknisviðs Hafnar- fjarðarbæjar eigi síðar en 10. nóvember nk. Þeir, sem ekki gera athugasemd við breytinguna, teljast samþykkir henni. Umhverfis- og tæknisvið Hafnarfjarðar Samtök um sorg og sorgarviðbrögð Fræðslufundur í Safnaðarheimili Háteigskirkju í kvöld 30. september kl. 20-22. Umfjöllunarefni: Sorg og sorgarviðbrögð. Fyrirlesari er sr. Ólafur Jóhannsson. Allir velkomnir. Sorg og sorgarviðbrögð Hluthafafundur í Vindorku hf. Hluthafafundur í Vindorku hf. verður haldinn í Borgartúni 35, 6. hæð, Reykjavík, fimmtudag- inn 14. október nk. kl. 16.00. Á fundinum verða lokareikningar félagsins og frumvarp til úthlutunargerðar tekin til umfjöll- unar, skv. 4. mgr. 114. gr. laga nr. 2/1995, um hlutafélög. Sé frumvarpi ekki andmælt eða at- hugasemdir gerðar við reikninga mun skila- nefnd greiða hluthöfum eða afsala þeim eign- um í samræmi við frumvarpið. Vakin er athygli á að eignir Vindorku hf. eru til sölu. Áhugasömum er bent frekari upplýs- ingar á vef félagsins www.vindorka.is. Reykjavík, 28. september 2004. F.h. skilanefndar, Alexander G. Eðvardsson. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 9, 0001 og 0002, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Hann- esson ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Arnarbakki 2, 010102, Reykjavík, þingl. eig. Landís ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Asparfell 2, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Sylvía Ómarsdóttir og Jón Ingvi Hilmarsson, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf., Íbúðalána- sjóður, Og fjarskipti hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. októ- ber 2004 kl. 10:00. Asparfell 4, 0202, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Ágúst Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Álakvísl 66, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Ásta Björnsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Álfaland 5, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðalbjörn Jónasson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Ásvallagata 19, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðalbjörn Jónas- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. B-Tröð 3 hesthús í Víðidal hluti C 20% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Magnússon, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Baldursgata 12, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Björn H. Einarsson og Margrét Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Barðastaðir 13, 0102, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Ása Dóra Finn- bogadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Barðavogur 22, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Jósefsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Barónsstígur 27, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Hákonarson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Bíldshöfði 8, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Guðfinnur Halldórsson, gerðarbeiðendur Fyrirtækjaútibú SPRON og Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Bólstaðarhlíð 40, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Erna Eyjólfsdóttir, gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Bólstaðarhlíð 44, 0401, Reykjavík , þingl. eig. Kristín Ósk Ríkharðs- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Brautarholt 2, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Logi Ragnarsson, gerðar- beiðandi Og fjarskipti hf., mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Brautarholt 8, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Spark ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Brúnavegur 1, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Jósefsson og Thonglek Utsa, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Bugðutangi 9, 0101, 50% ehl., Mosfellsbær, þingl. eig. Hallgrímur Skúli Karlsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Drafnarfell 14, 16 og 18, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hringbraut ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Dugguvogur 12, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Pétur Pétursson ehf., gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Þorgeir og Helgi hf., mánudag- inn 4. október 2004 kl. 10:00. Einarsnes 42, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Anna Jóna Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Engjasel 70, 0401, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Grétar Kjartansson, gerðarbeiðandi Alþjóðlegar bifrtryggingar á Íslandi sf., mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Engjasel 85, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Db. Jóhönnu R. Skaftadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sigurður Ó. Helgason, mánu- daginn 4. október 2004 kl. 10:00. Engjasel 86, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Marín Siggeirsdóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Esjugrund 84, 0101, Kjalarnes, Reykjavík, þingl. eig. Linda Björk Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Esjumelur 5, 0102, Kjalarnes, Reykjavík, þingl. eig. Nónborg ehf., Bíldudal, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Eskihlíð 11, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Rósa Gunnlaugsdóttir og Birgir Már Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 4. október 2004 kl. 10:00. Espigerði 14, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur H. Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Eyjarslóð 9, 0201, Reykjavík, þingl. eig. KK eignarhaldsfélag ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Fannafold 160, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Birgir Stefáns- son og Nanna Björg Benediktz, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Faxaból 3D, einingar 1 og 2, hesthús í Víðidal, þingl. eig. Sigríður Vaka Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., mánu- daginn 4. október 2004 kl. 10:00. Faxaból IV, F11, eining 1 og 2, hesthús í Víðidal, þingl. eig. Ásgeir Rafn Reynisson, Sjöfn Sóley Kolbeins og Þröstur Jónsson, gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Lífeyrissjóður Eimskipa- fél. Íslands, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Fiskislóð 45, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Fiskislóð 45 ehf., gerðar- beiðendur Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., mánudag- inn 4. október 2004 kl. 10:00. Fífurimi 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Súsanna Ósk Sims, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. októ- ber 2004 kl. 10:00. Fjarðarás 3, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Elín M. Hjartardóttir, gerðar- beiðandi Sparisjóður vélstjóra, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Flétturimi 15, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún S. Róbertsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Fluggarðar 30B, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Sigurbergs- son, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Flugumýri 8, 0102 og 0103, Mosfellsbær, þingl. eig. Bílastál ehf., gerðarbeiðendur Arion verðbréfavarsla hf., Mosfellsbær og Vátrygg- ingafélag Íslands hf., mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Flúðasel 88, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Gautur Daníelsson og Anna Halla Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Fossaleynir 2, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Heimilisvörur ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Fossaleynir 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Heimilisvörur ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Frakkastígur 8, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Venusberg ehf., gerðar- beiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Frakkastígur 12A, 0204, Reykjavík, þingl. eig. Arnar Sveinsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Funafold 50, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hrönn Smáradóttir og Hörður Þór Harðarson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Gnitanes 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Eysteinsdóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Grensásvegur 12a, 040101, Reykjavík, þingl. eig. Grensásvegur 12a ehf., gerðarbeiðendur Fyrirtækjaútibú SPRON, Sparisjóður vél- stjóra og Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Grensásvegur 16, 0101, Reykjavík, þingl. eig. H-D húsið ehf., gerðar- beiðendur Sparisjóðurinn í Keflavík og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 4. október 2004 kl. 10:00. Grensásvegur 16, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Grýta-Hraðhr. ehf. c/0 Fönn ehf. , gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Grettisgata 64, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Einar Guðjónsson ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Grettisgata 71, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Kass ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Gylfaflöt 16, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 4. október 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 29. september 2004. ÝMISLEGT Óttaslegnir dómarar? Risatíðindi þjóðlífsins er fyrirvaralaust, níu atriða, ólögbundið, mat Hæstaréttar Íslands á umsækjendum um stöðu hæstaréttardómara. Tilefnið? Teikn um stjórnkerfis- og þjóðlífs- kreppu? Opinber fiskveiðistjórnun nú og Kára- hnjúkamál, hvort um sig, eru gild tilefni til að óttast um launagreiðslur, allavega eftirlauna- greiðslur framtíðar! Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.