Alþýðublaðið - 19.05.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.05.1922, Blaðsíða 2
A.LÞYÐUBLAÐIÐ reknetaveiðar mtð atór skip frá með 500 tunnur upp í 4—5000 tunnur að því er herpinótaveiðina snertir Blaðlð telur svo upp nöfn þeirra sem skip senda og verða það alls uu> 30 skip sem koma frá þessum stað einiim. Frá Haugasundi er búist við 'svipaðri þátttöku og í fyrra. Er svo að sjá, sem ætlunin sé að flest skipin salti utan landhelgi og missir ísiand þar drjúgnn skiid ing fyrit bjánalegar aðfarir Al þingis. Væntanlega verður gott eftirlit ha'ft með landhelginni í sumar. J6n Balívinsson . og bannmálið. Það er undarlegt og óskiljan legt mér og mfnum líkum, að á þessum ötðugleika timum finas trúnaðarmesa þjóðarinnar ekkert ráð vænlegra til að bjarga þjóð inni frá fjárhagslegri glötun, en að útvega henni áfengi. Andbann ingar eru svo blindaðir af ofstæki að það er eins og þeir skoði það mestá velferðarmál þjóðarinnar að óöýta bannlógin, að minsta kosti má af skrifum þeirra um þetta mái komast að þessari siðurstóðu. Þess er ekki að vænta af þeim oönnum er á þingi þjóðatinnar sitja, &ð þeir reynist henni trúir í þessu Hiuir fáu, stóru, ráða jafn an skoðunum ístöðulausra þing manna. Nú hifir illu heilli farið svo að svattnættisstefnan hefir cnnið sigur í batmmáliau, fáir sjálíselskufullir menn hafa með aðstoð fjarlægrar þjoðar éyðilagt fórnfúst starí stiargra mannvina. Böl hefir sigrað, beiskja ríkir, bágindi mun margur af hljóta. Rlki myrkranna hefir sigrað. Ríki Ijóssins mun þó sigra áð iokum. Héill sé íulltrúa Alþýðuflokks ina, er einn reyndist tiúr"í þessu mikiivæga raáli. Heill sé Jóni Baldvinssyni. Bannmenn hefðu átf að bera hann á gullstóli frá þing- húsdyrunum heim til hans, þegar haaa einn stóð upp á þingi tii að mótmæla uppgjöf baaalaganna. Mér er sem eg sjái geislabaug yfir enni haas, er haan horfði eino einatður framan í alla hina verð lausu þingmenn, flokkur hans þatf að stækka, og hann mun stækka. Þjóðin á þá fáa réttláta, ef svo fer ekki: gaman er til þess að vita, að einn maður er þó meðal þingmanna íslands, sem hefi> manngildi á móti Ingjaldi land- seta Batkar digra. Hann selur ekki sannfæringu sfna fyrir einn vindii eða kaffiveizlu hjá auð rnönnunum; orðstyr hans ætti að íifa lengur en hinna þingmann anna. Það hefir mörgum fund- ist, ekki sfzt eftir þetta þing, sð að þingmenn sætu á svikráðum við þ)óðina, en þesi mun enginn væna Jón Baldvinston. £f það sem græðist á tollfviln un Spanvetja verður varið fytir áfengiikaup dettur engum 1 hug að hagur sé að henni fytir Is land, en svo má búast við að fari Tfminn lofaði miklu um að berjast móti eftirgjöí við Spán í áfengiimálinu og fytir höftum á innflutningi á óþarfa varningi og þingmenn margir þóttust vilja fylgja honum að þessu, en efnd irnar urðu þessar, að einni óþatfa vörunni sem er ieyfður innfluta ingur á er bætt við, og það þeirri hættul gustu. Það er ekki að sjá að vandræði séu um yfir færzlu á erlendri mynt, en bót er i máli að hægí er að taka áfengi út á fisk er seldur verður til Span ar, en hvar eru þá ráðstafanirnar til að tryggja nauðsynjavörukaup fytir gjaldeyrisvöruna, Ef til vill er nú Tfminn farinn að' telja áfengi með nauðsynjavöru síðan haan varð stjómarblað, enginn markar yfirkíór hsns nú á eftir hinni heiðurslausu uppgjöf. Þegar léttúðin er komin á svo hátt stig, að á þessum vændatfm um er stífhn tekin frá vínflóðinu, og löggseziumenn þjóðarinnar horfa á það með aðgerðaleysi að óprútn ir strákar hafa í írammi vinsölu Og spilla með því íriði og veisæmi á almennum samkomum, er von að . saravizkbsamir menn . fyllíst réttlátri reiði; og lengi getur það ekki staðið að verðlausustu menn irnir, mennirnir sem reikandí ber ast undan hvetjum straumi, verði álitnir hæfastir til að klæða trún aðarstöður þjóðarinnar. Menningarþroski alþjóðar hlýtur að aukast og manngildi hækka í virðingu aSmeoaings, og þá muna fleiri standa upp seð Jóai B«lcV vinssyni tii að mótmæla undESfc- haldt í b,;nnmáiinu. I. G. Jíargt skiður á stríðsárum, -------- (Frh) í vandræðucn sínum og örvænt- ingu sleit Jeen sig af konunum og þ»ut inn i insta berbergi hússins og æddi þar um fram og aftur.. Konurnar stóðu eftir. Alt í eitjcí' fölnaði Joan upp op» hcé niður i stói. Maria þ»ut af stað eftir vatni. Þegar hér er kotriið söpunait þá mun lesaranum þykja senni- legt að Joan hafi tekið veiki þá er muni leiða hana til bana, ert svo er eltki. í skáldsögunum deyf altaf annar elskandinn '— þegar tveir eru um boðið — það er að- segja ef lesandinn hefir samúð naeð báðum. En þetta er sönm, saga, og það gengur alt öðruvisi i veruieikanura en í skáidsögun- um. Joan var stálhraust, henai varð hara dálítið flökurt af eðli- legum ástæðum Qg húa opnaði augun aftur í því að María koia með vatnið. Joan drakk. ,Viljið þér ekki flytja yður yfir í iegubekkinn", sagði Marfa og.; hjálpaði henni þau þrjú skrefin. María hagræddi Joan í legu- bekknum. Þegar hún var að haeppa kápunni frá henni ssgði hún alt i einu: .Guð almáttugurl" og svo- rak húK að henni tvo kossa. SaÉ svo við hliðina á henni og hélt í bendina á henni. Josn hrestist fljótt. Hálítíma seirtna sátu þær með mahónikassa fyrik- framan sig og skoðuðu inni- haidið og skröfuðn mikið Það' voru ungbarasföt í kassanum. •' Sonur Míííu, sem Iður var getið koæ nú hlaupandi inn. Hann hafði. verið úti að leika sér. Hann var- óvenju frítt barn. „Guð almáttugur hvað hann er fallegur 1" sagðí Joan og kysti hann. „Mér finst eg eiga hann ífka af því hann er sonur Jeans." Meðan þetta alt fór fram æddi Jean íram og aftur i insta her- berginu án þess að finua neinm botn. Hveraig sem hann velti þvf fýrir sér var hoaura ómögulegt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.