Morgunblaðið - 13.09.2003, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.09.2003, Blaðsíða 20
Í hverju sænsku kaupfé- lagi fæst léttreykt síld og pulsur í pilsner. Þegar herramenn eins og Gústaf kóngur og sæl- kerinn Bullens prýða um- búðirnar getur það varla sænskara verið. Heimsókn í Granit er ein stór freisting - umbúðir, ritföng, kerti, kaffi, te og krydd og sniðugar hug- myndir í hverju horni. Grípið með ykkur sykur- moladós með „jordgubbssmak“. (Granit, Götgatan 31 og Kungsgatan 42). m20 Alþjóðleg áhrif eru áberandi á veitingastöðum í Stokkhólmi enda eru Svíar jafnnýjunga- gjarnir og við Íslendingar. húsmannskostur & herramanns - út að borða í Stokkhólmi Undanfarin ár hefur þó gamli sveitamaturinn, "husmanskosten", fengið uppreisn æru og nýstárlega meðhöndlun. ST E IN U N N H A R A LD SD Ó TT IR MATUR TIL MINJA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.