Morgunblaðið - 13.09.2003, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.09.2003, Blaðsíða 26
m26 á þ í n u h e i m i l i ? Mán.– Fös. 10.00 –18.00 • Laugard. 11.00 –16.00 • Sunnud. 13.00 –16.00 OPI‹: s tó la r Ítölsk gæðahúsgögn frá Call igaris Gestkvæmt N O N N I O G M A N N II YD D A • N M 1 0 2 8 2 /sia.is b o rð st o fu b o rð KRYDDOSTAR Við getum kallað eftirfarandi heimalagaðan ferskan ost. Aðferðin er að hita 1 l súrmjólk og e.t.v 1-3 dl sýrðan rjóma í 50 gráður og hræra í meðan þetta hitnar. Öruggast er að nota mæli. Þessu er svo hellt í kaffipoka og látið renna úr í 4-6 tíma. Þá er bætt í ostinn 1 tsk af salti og 1/2 tsk af svörtum pipar. Svo er bara að krydda með því sem til er og hugurinn girnist! Pressaður hvítlaukur, graslaukur, dill, Timjan, oregano, majoran Mynta, kóríanderfræ, hakkaðar hnetur. KRYDDSMJÖR Smjörið er látið mýkjast aðeins í stofuhita og síðan er blandað saman við það ýmsu kryddi. Smjörið er formað í rúllu og pakk- að í smjörpappír. Sett í kæli og síðan skorið í sneiðar. Einnig má skera smjörstykkið í sneiðar og stinga út ýmis form og skreyta með kryddjurtum og blómum s.s. fjólum, morgunfrú eða blómum af graslauk úr garðinum. Kryddjurtir: Oregano, majoran, timjan, stein- selja Hvítlaukur, graslaukur, rauðlaukur Basilíka og sólþurrkaðir tómatar Ólífur og rósmarín Nú er tíminn til að grípa graslaukinn, klettasalatið, dillið og myntuna og öll kryddin á hillunni og búa til smjör og osta sem anga af kryddi og brosa af sól. Ljúft og gott með grænmeti, kjöti og fiski og að sjálfsögðu ofan á brauðið. kr yd d í líf ið TM - húsgögn 6x82 Á köldum haustkvöldum er gaman að nýta tímann til tómstunda eins og handverks, lesturs, líta á áhugaverð myndbönd, leika sér í tölvunni eða með börnunum á gólfinu. Síðan er bæði notalegt og skyn- samlegt að snæða saðsaman, fjöl- breyttan og heimilislegan kvöld- verð. Hvernig væri að velja heita ilm- andi súpu úr góðu nautakjöti og grænmeti og bera hana fram með ískaldri léttmjólk? NAUTASÚPAN MÍN – EIN MEÐ ÖLLU Náttúruleg, íslensk, heit og holl. Upplagt að elda daginn áður og fleiri en eina máltíð í senn. Þessi uppskrift hefur hlotið mjög góða dóma og fyllilega staðið undir væntingum notenda www.kjot.is. 800 g nautagúllas í strimlum eða bitum 8 dl nautakjötsoð eða vatn og nautakraftur 1 laukur saxaður 1 búnt steinselja m/stilk-söxuð fersk eða þurrkuð 3 msk tómtpurre 1-2 tsk timian salt svartur pipar 2 lárviðarlauf – ef vill 2 dl rauðvín ( má sleppa) Þetta er allt sett í pott og soðið í 40-60 mínútur. 2 -6 gulrætur 3-5 kartöflur 1 púrra, notið ljósa partinn Allt saxað og bætt í pottinn og soðið áfram í 15 mínútur. 100-300 g sveppir 50-150 g beikon 2 hvítlauksrif - pressuð Saxað í litla bita og brúnað létt í smjöri. Bætt í súpuna og soðið enn í smástund. Súpan hefur nú soðið í nærri 90 mínútur. Ausið súpunni upp í fallegar skálar fyrir hvern og einn og berið fram með toppi úr sýrðum rjóma. Súpan er mjög góð daginn eftir og einnig daginn þar á eftir! Og þessi súpa er sveigjanleg. Hún er kjörin sem góð kvöld- máltíð fyrir fjölskylduna, saumak- lúbbinn, veiði- félagana eða aðra góða gesti. Búið til mikið magn og kælið afganginn í opnu íláti. Setjið síðan í ísskápinn og heimil- isfólkið getur fengið sér eina og eina skál og hitað upp í örbylgju- ofninum, næstu daga. Njóttu nautakjöts núna ! na ut as úp uv ik a- s nj ö ll hu g m yn d

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.