Alþýðublaðið - 19.05.1922, Side 4

Alþýðublaðið - 19.05.1922, Side 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ K j ö r s k r á yfir kjóseadur til landskjöa*s-kosninga 8 júlí I sutnar liggur franuni á aígreiðslu Aiþýðubi ð>ins, fyrir Alþýf uflokksmenn. Áthugið bú þegar h«/ort þér eruð á skrá, því tíminn er stuttur tii að kæra. ílús og byggingarlóöir seiur Jónas H Jónssoa* — Bámnni. — Sírni 327 rrrrrm: Áherz'ia' iögð a hsgfeid viðskifti beggja aðila ...: U isvapskærur skrifar Pet ur J kobssoa Nónnugötu 5. Heima 6—10 síðd. A Freyjugötu 8 B eru *jómarm»madressur 7 krónur. -— f-'v ^ ^ alþýðuflokksmenn, Jtr W X 1 sem íara burt úr bænum í vor eða sumar, hvort heidur er u«i lengri eða skemri tíma, eru vinsamlegast beð«ir að tala við afgreiðsiumann Alþýðu blaðsins aður Reiölijól gljábreml og viðgerð i Faikanum. Bezta kaffid f®st úr kaffi vélinni i Lttla kaifihútinu, Laugaveg sex Njúkrasamlag fieykjarlkar. Skoðunarlækmr p>óí. Sera. Bjarv- héðinsson. Laugaveg 11, kl. %—| «, h.; gjaidkeri tslcifur skólastjór' Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam lagstimi kl. 6—8 e. h. Rajmagaið kostar 12 anra á kilowattstnnð. Rafhitun verður ódýrasta, hrein- legasta og þægilegasta hitunin, Strauið raeð raibolta, — það kostar aðeins 3 aura á klukku- stund Spatið ekki ódýra rafraagn ið i sumar, og kaupið okkar ágætu rafofna og rafstraujárn Hf. Rafmf. Hitl & Ljót Lauga . eg 20 B — Slrai 830 AIþbl. koðtar I kr. á mánufii. StÚUka ósieast á sauraastofu alian eða hálfan daginn. Kaup eftir .samkomulagi. Afgr. v á Stóika. sem reiknar vel, er ábýgg'leg, og hefir góð raeðœæli, óskast á lltið kaffinús nú þegar. Afgr. vtsar á Alt er nikkeleraö Og koparhúðað i Falkanum. Ritstjóri og ábyrgðarroaður: ólafur Friðrtksum. Pi entsutiðjan Guienöerg. Edgár Rict Burroughs. Tarzan. hélt að mennirnir í bókunum hefðu gert, ef þeir væru 1 hans sporum. Hann stóð aftur á fætur og fór upp i trén, en fyrst reyndi hann með bendingum að gera Jane það skiljan- legt að hann kæmi brátt aftur, og það tókst svo vel, að Jane skildi hann og var ekkert hrædd er hann hvarf. Hún fann að eins til einverunnar og horfði með eftirvæntingu á staðinn þar sem hann hvarf. Eins og áður, varð hún ekki vör við nærveru hans fyr en skrjáf- aði í trjánum fyrir aftan hana. Hún leit við, og sá hann koma með fult fangið af greinum. Því næst hvarf hann aftur f skóginn, en kom brátt aftur með laufblöð og gras. Þessu hélt hann áfram, une hann þóttist hafa nægan efnivið. Hann bjó til flet úr laufblöðunum. og grasinu, en greinarnar batt harrn saman og gerði úr þeim þak yfir fletið. Yfir greinarnar lagði hann því næst stór blöð og bjó til veggi úr fleiri greinum. Þau settust nú aftur á trumbuna og reyndu að tala saman með bendingum. Jane hafði furðað mjög á gintsteinanistinu er hékk um háls Tarzans. Hún benti.nú á það og tók Taxzan það þá af hálsi sér og fekk henni. Hún sá að það var dvergasmlði og að gimsteinarnir voru bæði fagrir og dýrmætir, en þó var auðséð að gréipingi var göiinul. Hún sá fljótt, að hægt var að opna nistið, og er hún studdi á fjöðrina hrökk það opjð og komu þá í ljós tvær smámyndir sín í hvorum helming. Onnur var af frlðri konu en nin var af manni sem líktist mjög þeim sem hjá 'Jane sat, að öðru leyti en því að svipurinn var annar. Hún leit á Tarzan. Hann hallaði sér yfir hana og starði á> myndirnar stein hissa. Hann tók nistið af henni og skoðaði myndirnar með sýnilegri undrun og ánægju. Það var auðséð, að hann hafði aldrei áður séð þær, eða vitað að hægt væri að opna nistið. Þetta olli Jane frekari heilabrota, en hún skildi ekk- ert 1 því hvernig slíkur skartgripur var kominn 1 hend- ur þessa villimanns. Því meiri ráðgáta var það, áð nistið skyldi geyma mynd af manni sem líklega var bróðir, eða öllu frem- ur faðir, þessa hálfguðs skógarins, sem ekki vissi einu sinni að hægt var að opna nistið. Tarzan horfði enn á myndirnar. Alt 1 einu tók hann örvamælinn af baki sér, helti úr honum örvunum, seildist ofan i hann með hendinni og dró upp böggul vafinn í lauf og bundið um með stráum. Hann vafði sundur blöðin mjög gætilega, unz ljós- niynd kom í ljós. Hann benti á smámyndina 1 nistinu um leið og hann rétti Jane Ijósmyndina og rétti fram nistið. Ljósmyndin kom stúlkunni í enn meiri bobba, þvl hún var nauðalík karlmannsmyndinni í nistinu. Tarzan horfði á hana með ráðleysisglampa i augun- um. Hann virtist reyna að mynda spurningu með vör- unum. Stúlkan benti á ljósmyndina, því næst á smámynd- ina og loks á haDn, eins og hún vildi segja að hún héldi að þetta væri af hönum. En hann hristi að eins höfuðið, ypti öxlum, tók ljósmyndina, vafði hana innan í blöðin aftur og stakk henni ofan í mælinn. Nokkur augnablik sat hann þegjandi og starði til jarðar. Jane hélt á nistinu og skoðaði þ'að 1 krók og kring, ef ske kynni að hún fyndi eitthvað er bent gæti á fyrri eiganda þess. Loksins féll hennj einföld skýring í hug.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.