Alþýðublaðið - 20.05.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.05.1922, Blaðsíða 1
1923 Laugardaginn 20. maí. 114 tölubiað iandskjörið. IV. „Þeim mönnum er ætlað að vera þar at hugandi. og leiðbeiu andi, koma í veg fyrir að vanhugsað mál nái fram að ganga. Nú má ötlum vera það bersyni legt, að Jón Magnússon hefir þessa kosti til að bera f fyista mæli. Auk þess er hér tvfmæla- laust um að ræða mik- ilhæfasta stjórnmála mann okkar á sfðast. liðnum árum." MorgunU.. rj. mai. Hefir nokkur maður nokkurn 4íma séð meiri kaldhæðni hrúgað ,saman um einn mannl Mgbl. leiðist ekki að stagait i „mikil hæfasta stjórnmálamanni okkar*II Mu vill þá ekki biaðgreylð telja upp afreksverk þessa mikla manns? Jón Magnússon: mikithæfasti stjórnmáiamaður okkart Vesalings Islendingar, þið ættnð bágt ef þetta væri satt. Berum saman ummæli Morgun- Ssiaðsins við sannleikann aðeins £ einu máli: Spanarmálinu, þvi mál inu sem blað Jóns segir ura: „menn íhaía' séð og sanafærst um, að pær sakir, sem mest hefir verið á iSofti haldið gegn bonum, eru rang- ar sakir." Hvaða menn hafa sannfærst? Skki þingmennirnir, þó þeir, af íáíræði sinni, „agitation" og bein- am blekkingum óhlutvandra eigin- ihagsmunamanna, létu hafa sig til þess að samþykkja tillögu „sam -vinnunefndar viðskiftamála" alger •lega óhugsað. Var Jón Magnúsion „athugandi og leiðbeinandi" i þvi máli, með an hann var i stjórn landsins? Var afstaða hans heiðarleg gagn vart templurum og alþjóð, að ¦halda Ieyndum sannleikanum til síðustu stundarí Var baktjalds- makk hans í rnálino og undan- færzlur hitns við teœplara, þegar þeir vildu reyna að hjálpa við málinu, happasælt og heiðartegt? Var það .leiðbeinandi"? Mgbl. segir kannske að það lýsi stjóin- vðzku þessa hálfguðs síns. Jú, á þann hátt lýsir það henni að vísu, að erlend þjóð mundi ekki vera lengi að hugsa sig um, að láta slíka stjórnvizku fá að mygia i rólegheitum úti.i skúmaskoti stjórn- malanna, þar sem hún er fædd og a'in. Hvernig notaði Jón Msgnússon frestinn, sem hann keyptr af Spánverjum fyrir það að flytja «!• slökunarfrumvarpið? Notaði hann frestinn ,til þess að reyna að út vega landinu nýjan markað? Nei, ónei. Þegar tempiarar ætlnðu eftir ráði samherja sinna, að lelta til enska verzlunarráðuneytisins, neit- aði Jón fuiltrúa þeirra um vegabréf sem umboðsmanni stjórnarinnar isienzku, svo ekkert gat orðið úr þeirri tilraun. Þegar afráðið hafði verið að senda menn tii Amerfku, komu vinir og fylgismenn Jóns i vcg fyrir þá för með fölskum fregnum. Og með þvi að dylja framkvæmd arnefnd Stóratúkunnar hins sanna í málinu, kom Jón sjálfur heiniinis i veg fyrir förina. Hann vissi hvað tii stóð, en hélt öllu vandlega bak við tjöldin heima fyrir, svo bannmönnum væri þvi óhægra um að bjarga máiinn við. Ensk blöð iét hann aftur á móti hafa eftir sér ummæli, sem hlutu að skaða málstað lilands. Hvers vegna gerði hann það? Var það af einlægni við bannmálið? Víst ekki Það getur ekki hafa verið af öðru en því, að hann frá upphafi hefir mljað m&lið feigt Honum, og honum fyrst og fremst, er það að kenna, hvernig frá upp. hafi henr verið farið með þetta mál. Hefir hann ekki ætið setið á svikráðum við það? Hverjar eru aðgerðir hans i málinu sem bæjarfógeta f Reykja vfk? Hverjsir eru aðgerðir hans f þwf sem forsætisráðherra? Hverjar eru aðgerðir hans i þvi gagnvart kröfum Spánverja? Kemur „stjórnkænska" þessa afarmennis ekki berlega fram ein- mitt i meðferð þessa máls? Að- gerðaieysi (sabotage). baktjalda- makk, dekur við þá sem haldnir eru meiri höfðingjar. Með bogið bakið, kyssandi á vöndinn hjá eriendu ' valdi, ef, ske kynni að hjá þvi væri hægt að iokka fram smjaðuryrði. Blessunarorð samherj- •nna heima, fyrir vel unnið starf og „st)órnkænsku". Ju það er að vfsu Ieyti „stjórnkænska" að telja sig fylgjandi einhverju máii til þess að eyðileggja það. En er það slfk „stjórnkænska" sem íslend- inga vantar á alþingi? Ef það er meining Mogga, þá er eg á sama máli um það, að Jón Magnússon sé rétti maðurinn. Hvers vegna benti „mikilhæfasti stjórnmálamaður okkar" (þ. e. Morgunblaðsins) ekki þinglnn á, að það er ekki venja eða happa- drjúgt í samningum miili þjóða, að ganga svo að segja samninga- tílraunalaust að kugunarkr'ófum? En það gerði alþingi tslendinga i Spénarm&Unu Þetta er máii mínn til stuðnings: Spánverjar segja upp samningum við tsland; eftir litla fyrirhöfn fæst mánaðarfrestnr, að þeim fresti ioknum aftur mánaðarfrestur og að þeim frestí útentum frestur til 12. márz og siðar ótakmarkað, nppsegjanlegt með þriggja mánaða fyrirvara, gegn þvi, að Jón Magn- dsson iegði tilslökunarfrumvarp sitt, er hann hafði borið undir Spánverja, fyrir þingið i vetnr. Með öðrum orðum, sfðastliðið sumar er aðeins samið um Jresti i máiinu, en i vor eru fyrst menn sendir til samningá, og þeir semj'a aðeins i nokkra daga áður en alpingi ge/st upp og gengur að krófunum. Norðmenn hafa haft samninga-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.