Alþýðublaðið - 20.05.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.05.1922, Blaðsíða 2
M ALÞYÐUBLAÐIÐ nefnd á Spáni f meira en ár og hafa ekki enn gengið að kjötum þeim lem Spánn býður. Notðmenn fara að eins og æfð ir stjórnmálamenn, íslendingar, með Jón Magnússon í fararbroddi, eint og engir ttjórnmálsmenn Og svo kallar Mgbl Jón mikil hæfasta stjórnmáiamanninnll Kvásir. Leiðrétting-. Þegar eg hefi lesið Alþýðu blaðið og hugsað um allan þann ósannindavaðal, sem þar er á borð borinn fyrir alþjóð manna, hefi eg oft hugsað til þess hversu miklu af óþverra megi koma fyrir á litiu svæði.*) En meir hefi eg hugsað um orsakirnar til þessa óstöðvandi aurmoksturs. — Hvað veldur því að það er hreinasta undantekning ef Alþýðublaðið fer með rétt mál?a) Er það algert getuieysi ritstjóra þess og ritnefnd- ar til að greina rétt frá röngu, eða er það sú endemis óvandvirkni að gera ekki tilraun til að afla sér vitneskju um það scun ritað er, eða er það það sem vera er: vísvitandi umhverfing á sannleik anum? Eg læt þessum spurningum ósvarað í bráð 3) — Tiiefni til þess að eg gtfp penna til að leiðrétta rangfærslur Áíþbl. er það, að það hefir undaníarinn tíma gelt að föður minum4) fyrir dóm þann, er hana kvað upp f svonefndú Ólafsmálí. —Héfir það gert alt sem það hefir getað' til að sverta hann, en gól Alþýðu- blaðsins að honum og kynborins 1) Greinarhöfundurinn — sem er launaður starfsmaður auðvalds ins — er auðsjáanlega óánægðqr yfir því hvað óþvcrragreinar taka upp mikið rúm í Morgunblaðinu, vill láta þjappa þeim meir saman. Ritstj. 2) Það er misskilningur að Siglufjarðarmálið sé nokkur und- antekning. Ritstj. 3) Vonandi svarar hann þeins bráðum. Ritstj. 4) Hvers vegna segir Lárus að Aiþýðubiaðið hafi *gelta að föður sinum? Er það af því að hundar gelta helst að ferðamönnum? Ritstj. skyldmennis þess Hriflu Jónasat1) hafa ekki meiri áhrif á hann eða áiit hans, en gól annara fjórfættra rakka hefir á gang tunglsins2 3 4) í sambandi við þetta hefir Alþbl. gert sjóðþurðarmál Jóseís móður bróður mins að umræðuefni. — Það eru missagnir um það, sem eg ætla að ieiðrétta hér. — Það skiftir vitanlega litlu máli hvort sjóðþurðurinn var 80 þús. eða eins og raun var á kr. 75 þús. 595 04 (Jónas frá Hriflu segir með sinni alþekiu nálcvæmni ahk lega minna en 100 þús *) En þetta — að gera meira úr ivona þó í litlu sé, sýair f hvaða tilgangi haldið er á pennanum. — Ekki er það heldur létt hjá Aiþbi. að upp f þennan sjóðþuið hafi verið tekið eitt hús, heldur var hann greiddur með 2 húsum, 4 óbygðum lóðum og útistandandi sfculdum. — Husin og lóðirnar voru virt aí 2 óviihöllum mönnum, sem út- nefndir votu af bæjarfógetanum á Akurcyri og búsettir þar til frek ari ttyggingar fyrir því að þeir væru óvilhallir, og voru menn þéssir Anton Jónsson ttésmlða- meistari og Sigurður Bjarnason snikkari Býat eg við að menn ieggi meira upp úr virðingu þeirra eu .gárunganna* sem Hnfiujónas vitnar til og .annara* hja Alþbl 3) Þessi 2 hús voru virt samtals á kr. 82 500 co, en seld ríkissjóði á kr. 77,500,00. 4 óbygðar lóðir voru og keypt ar á kr. 8500,00 samtals, sem vhtar voru á kr 10,500,00, og loks útistandandi skuldír að nafn verði kr. 30,501,50 keyptar á kr. 19 595 04 —Gecgu þessar eignir 1) Það er ekki kunnngt að Jón as frá Hriflu sé skyldur ritstjóra Alþýðublaðsins, en þó svo væri, þá væri bara heiður að, enginn grunar Jónas um að draga sjalfum sér fé. Ritstj. 2) Hvers vegna Ifkir Lárus föð ur sinum við tunglið, sem er tvisv ar f mánuði hálffait eg einu sinni fult? Ritstj. 3) Allar þessar eignir eru mest 40 þús. kr. vfrði. Nú hvílir á þeim 30 þús. krónu vcðskuld, og við húsið hefir þurft að gera fyrir 7—8 þús. kr. svo hægt væri að nota það, svo Iftið verður eftir af þessum 40 þús. kr. upp f sjóð- þurðina (ekki .sjóðþurðinn*). Ritstj. upp f sjóðþurðinn og áhvílandf veðskuldir. — Gatur nú hver sagt sér sjálfur hversu nákvæm frásögn AÍþbl er i máli þessu *) Og þegar nú það er athugað, að þegar áður en sjóðþui ðurinn átti sér atað, var farið að tala um að kaupa aðalhúsefgnina undir póst og sfma, og að sú hegniog- arla^agréih sem þetta heyrir und- ii») beint tekur fram að refsing falli niður ef skaðinn sé bættur, fer að verða minna úr velgerð- unum. — Og svo klykkir blaðið út með þvi, að ekki sé nóg með að rlk- issjóður sé látinn kaupa eina hús- eign fyrir 120 þús. kr„ sem sé 20 þús. krónu virði, heldur séu Jósef greidd 100 krónu mánaðareftir- laun — En þetta er vitanlega rangt eins og flest annað hjá Alþbl. Einasti fóturinn fyrir þessu er sá, að Jósef fær 100 kr. útborgaðar á pósthúsinu á Siglufirði f byijun hvers mánaðar. — En það er sve> fjarri þvf að þetta séu eftirlaun. — Það er og hefir frá byrjun vetiö fé sem ihnborgað er mán- aðarlega á pósthúsið hér af móð- ur minni 3) Þegar menn nú lesa þessa Icið- réttingn og atfauga jafnframt að hér er verið að vega að fátækum föður 9 barna4), fer mönnum að koma tii hugar að ekki eigi allir öreigar upp á háborðið hjá aðai kritiker hæstaréttar nú á tímum. Lárus jfóhannesson, Ath Blessaðir Lárus, skrifið nú eina grein til f Alþýðublaðið, áúo skal ekki vera látin bíða lengi. Ritstj. 1) Þetta er Iaukrétt. Nú dylst engum lengur hvernig málinu er varið. Ritstj. 2) Hvaða hegningarlagagrein? Ritstj. 3) Eftir hváða póstlagagrein eru penlngar sendir á þennan háttí Ritstj. 4) Alþýðublaðlð hefir ekki ráðist að öðrum f þessu mili en Jóni Magnús&yni, sem aiis eigi getur kallast fatækur, og það er Alþbl. óviðkomandi þó hann kunni að vera 9 barna faðir eins og Lárus segir. Ritstj.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.