Sunnudagsblaðið - 07.04.1963, Blaðsíða 2

Sunnudagsblaðið - 07.04.1963, Blaðsíða 2
VTannlaus blfr. rennur m Sifreið í ólagi (hemlar) 3 Réttindaleysi við akatur % Slysatala Ekið á mannl. bifreið 107 tekið á nálæga hluti 96 Ekið út af vegi LÖGREGLAN — 3 i 10 fearn fyrir bifreið 65 Kona fyrir bifreið 19 Maður fyrir bifreið i 63 ’Slasaður hjólreiðamaður 43 Slasaður ökumaður bifr. 32 Slasaður farþegi 73 Dauðaslj's 7 Svö er það í lok skýrslunnar reiknað út, hve margir árekstrar (prósentvís) verða á hverjum klukkutíma sólarhrings. Hérna er sá listi fyrir árið 1962 : K4. % Kl. % 0- 1 2.0 12-13 8.9 1- 2 1.07 13-14 8.3 2- 3 0.5 14-15 7.5 3- 4 0.1 15-16 7.5 4- 5 0.03 16-17 6.3 5-’ 6 0.2 17-18 7.6 6- 7 0.6 18-19 6.9 7- 8 1.6 19-20 4.1 8- 9 3.5 20-21 5.1 9-10 4.9 21-22 3.7 10-11 5.3 22-23 2.9 11-12 8.7 23-24 3.0 Umferðarslys á árinu 1962 voru alls 2180’ (þessi tala mun vera aðeins lægri, en í‘ raun, vegna þess, að SRD fer ekki í alveg öll umferðarslys, er verða í borginni. Rétt tala mun vera um 2400). Þannig vinna þeir í SRD. En þeir gera enn fleira en að skrásetja slysin. Með skýslugerð sinni komast þeir að því, hverjir staðir, götuhorn eða beygja, eru hættulegust. Með því móti er liægt að beina athyglinni að einum stað, sem virðist öðrum hættulegri og leita orsak- anna, og lagfæra síðan, ef unnt er. Hér á eftir fer skrá yfir þau gatnamót í Reykjavík, þar sem urðu 10 eða fleiri umferðarslys árið 1962 : Alfheimar - Suðurlandsbraut 10 Bankastræti - Ingólfsstræti 11 Borgartún - Nóatún 10 Hafnarstræti - Pósthússtræti 10 Hringbraut - Laufásvegur 13' Ilringbraut - Njarðargata 18 Hverfisgata - Snorrabraut 17 Höfðatún - Laugavegur 10 Kalkofnsvegur - Tryggvagata 15 Klapparstígur - Laugavegur 15 Langahlíð - Miklabraut 34 Laugavegur - Laugarnesvegur 11 Laugavegur - Nóatún 20 Laugavegur - Snorrabraut 11 Lækjargata - Skólabrú 15 Miklabraut - Rauðarárstígur 11 Miklabraut - Stakkahlíð 13 Nóatún - Skipholt 10 Pósthússtræti - Tryggvagata 11 Reykjanesbraut - Kapella 11 Skothúsvegur - Tjarnargata 10 Skúlatorg 11 Vcsturgata - Ægisgata 13 Hér á undan hefur lítillega verið reynt að skýra starf Slysa- og rannsókn- ardeildar lögreglunnar, SRD, og er þó vissulega frá mörgu ósagt. Það hefði verið hægt að segja frá margvíslegri reynslu þessara manna samfara starf- inu, reynslu, sem allir myndu ekki þola. Það hefði verið hægt að lýsa afstöðu þeirra til viðkvæmra mála, tilfinningum þeirra, þegar menn liggja látnir á göt- unni fyrir framan þá, en því er öllu sleppt. Aðeins sag’t frá þeirra starfi, eins og það er í raun og veru, í starfi og á pappír. Termitar lifa á jörðunni í dag næst- 't:ra sams konar lífi og fyrir 100 milljón- trni ára síðan. Maurategund þessi er t)lind og unir lífi sínu í öryggi lieim- hjnna sinna í algeru myrkri. Það er mikjll leyndardómur, hvernig þeir skipuleggja hina fjölbreyttu lifnaðar- hætti sína án sýnilegrar yfirstjórnar, en þeir stunda víðtækan félagsbúskap. Félagsbú þeirra eru ýmist ofanjarðar eða neðan, og þau fyrrnefndu eru af mjög breytilegri stærð, — allt frá litl- tim sívölum og keilulaga þúfum, nálægt tólf þumlunga háum til tíu feta liárra, klunpalegra ,,kastala“ og annarra snot- itrle, ;ri útlits, sem eru nálega 24 þuml- tmgár á liæð. Flestar termítategundir hafa sterk hvöt til fæðuöflunar, safna þurru gras og koma því fyrir í geymsluhólfum sín tim, íEftir að nægilega miklu hefur veri safnað, er lokað fjmir innganginn. I hverju félagsbúi er drottning, og hei ’tír hún til afnota sérstakan klefa. Hú er miklum mun stórvaxnari en hini maurarnir, nálægt þriggja þumlunga löng, og hvít á lit. Hlutverk hennar er að verpa eggjum, og er klefinn hennar staðsettur um miðbik búsins í jarðhæð. Að innan er maurabúið hreinlegt og vel séð fyrir loftræstingu. Að bygging- arlagi líkist það helzt svampi með mörg- um göngum, veggloftum og geymsluher- bergjum undir þurrt, snoturlega tilskor- ið gras. Ilvernig íbúunum tekst aö rata inni í völundarhúsi þessu, — er mönnum hreinasta ráðgáta. Komi skarð eða bilun í .vegg að utan- verðu, drífa maurarnir þar óóara að, og í byrjun virðast þeir ráðgast í ákafa um, hvernig haga skuli viðgerðinni. Ef óvinir ráðast að búinu, streyma her- mauramir á vettvang og hefja þegar í stað heiftarlega styrjöld. Jafnframt hefj- ast verkmaurar handa við að endurbæta það, sem úr lagi kann að fara. Svo virð- ist sem hver einstaklingur hafi ákveðið verk að vinna og kunni á því góð skil. Hæfni termítanna til viðgerða er und- Frh. á bls. 10. MÉB finnst þú víkja að tímabæru íhug- unarefni með hug- vekju þinni . um feröamálin. Okkur er sennilega ekki nóg að vilja fá hing- að erlenda ferða- menn til að horfa á blessaöa miðnætur- sólina. Þeir þurfa víst líka að borða og drekka, sofa og komast milli staða og héraða. Annars fer því fjarri, að ég vilji fyrirgreiðslu við erlenda ferða- menn sem aðalat- vinnuveg íslendinga í framtíðinni. Mig grunar, að þjóns- störf láti ekki nema fáum okkar. Samt er vitaskuld ágætt, að útlendingar komi hingað og kynnisf Iandi og þjóð. Heimamennirnir, sem skreppa út, vestur eða austur yfir pollinn, sleppa þá kannski smáin saman við fyrirlest- urinn um eld og ís landsins, að íslendingar séu læsir og skrifandi, að hér lifi sauðkindur og ::::: nautgripir oftast veturinn af og aö 5:jj: meðalhitinn sé ofan við frostmark. 1:5:5 Fyrirgreiðslan við erlenda ferða- jjjj: menn hefur breytzt mjög til batnað- 55:55 ar undanfarin ár, en betur má þó, ef 55555 duga skal, enda ýmislegt ógert enn í jjjjj þágu íslendinga sjálfra. Stundum jjjjj dettur mér í liug, að ferðamál okkar jjjjj muni varla nægilega skipulögð. Slílct jjjjj er vissulega ekkert undrunarefni. jjjjj Við kunnum miklu betur handaliófi :■■;• en skipulagi, og þess vegna eru fram- jjjjj kvæmdir hér oft furöulega tilviljun- 55555 arkenndar, þó að komið sé fram á sjö- jjjjj unda tug þessarar aldar. Ég skal 55:55 nefna eitt dæmi úr vegamálasögunni jjjjj Þér og öðrnm til íhugunar. Gullfoss jjjjj er fjölsóttasti ferðamannastaður sunnan lands, en vegarspottinn þang- jjjjj að frá Brúarhlöðum mun ömurlcg- jjjjj asta torleiði á íslandi. Franskur mað- jjjjj ur fór þennan óveg í fyrrasumar og jjjjj sætti svipaðri meðferð og lyf í flösku, 55555 sem á stendur: Hristist áður en notað 55555 cr. Hann spurði samferðamann að leiðarlokum: Er stutt síðan íslend- jjjjj ingar fundu Gullfoss? Von, að maö- jjjjj urinn spyrði! Nú skal ég segja þér dálítið at- jjjjj hyglisvert, Gísli Ástþórsson. Beztu 5ÍÍH vegir á íslandi eru í óbyggðum. Farðu 55555 úm Iúngeyjarsýslur eða Húnaþing, jjjjj og þú sannfærist um þetta. Hins veg- jjjjj ar eru fjölfarnar slóðir torleiði og jjjjj óvegir eins og spölurinn frá Brúar- jjjjj lilöðum upp að GuIIfossi. Sennilega finnst sumum, að þú :•■■; kveðir fast að orði um vinnuvikuna 5555j og cftirvinnuna, en ég er sammála jÍjjj þér um sitthvað í þeim lcstri. Kappið jjjjj er ekki alltaf með forsjá. Menn strita ÍÍiÍÍ fyrir lífsþægindum myrkranna milli, ::::: en hafa svo aldrei tíma til þess að ÍÍ55: njóta þeirra. Og þetta stafar af því, 55:55 hversu báglega gengur að Iáta pen- ijjjj inga gera mannfólkið hamingjusamt, jjjjj þó að illt sé að vera án þeirra, ef þarf- jjjjj ir kalla að'. Maðurinn er nú einu jjjjj sinni félagsvera, og þess vegna verð- jjjjj ur honum aldrei nóg að afla fanga ■■•;• eins og villidýrið í skóginum. Ég er jjjjj auöviíað á móti því, að fólk þurfi að jjjjj þræla eins og skepnur til að sjá sér ■■■!■ farborða. En það er ekki nóg a'ð stytta vinnudaginn og tryggja viðun- andi Iágmarkstekjur. Þetta kemur ekki að tilætluðum notum, nema fólk búi sér til eð'a eigi kosl á tómstund- um, sem geri það hamingjusamt. Hér er þvi vandratað með'alhófið. En ís- lendingar eiga að standa dável að vígi í þessu efni. Forfeður okkar, sem litu á annað' borð upp úr bú- verkunum og skyggndust eitthvað um, létu ekki baslið smækka sig. Ættum við þá ekki að geta verið sæmilega stórir í nútímastörfunum? Jú, vissulega, en þá megum við ekki verja tómstundunum þannig að drepa aðeins tímann, heyra í útvarpi, sem við hlustum ekki á, sjá kvikmyndir eða Ieikrit, sem við munum ekki hæt- ishót úr að lokinni sýningu, eða lesa bækur, sem væru betur ólesnar. Vinnudagurinn á að tryggja okkur lífsnauðsynjar, en tómstundirnar að gera okkur að mönnum. Stundum er eftirvinnustritið af- leiðing minnimáitarkenndar. íslend- ingar vilja margir hverjir bæta sér upp með íburðarmiklum þægindum það sem þeir fóru á mis til að geta notið mannsæmandi tómstunda. Kannski er liér um að' ræða megin- gallann í fræðslukerfi okkar og upp- eldismálum? Skólarnir draga börnin og unglingana í prófdilka. Þetta er út af fyrir sig gott og blessað, en æskan rekst í þessa dilka beint utan af víðavangi þjóðfélagsins eins og lömbin af fjöllum og öræfum. Vant- ar ekki altnenning í skólaréttina, svo að ég haldi þessari liæpnu samlík- ingu? Fyrir mér vakir þetta, Gísli: Skólarnir þurfa að' sjá ncmendununt fyrir fleira en þekkingu til prófs og sérgreinar. Þeir verða að kenna ís- lendingum að leita áhugamála og hamingju. Við óttumst á hverjunt tíma, að unga fólkið fari í hundana. Ráðið við því er naumast að hneppa æskuna í hnapp eða dilk, því að þar verður hún hundbitin, heldur að gera hana víðsýna og Hfsreynda, láta unga fólkið hlaupa af sér horn- in, ef það' er ekki kollótt, og hjálpa því að velja og hafna — líka synd og skemmtun. Uppeldismálin á okkar dögum geta ekki verið með sama hætti og fyrir árum og öldum. Nú hræðist unga fólkið ekki fátækt eða menntunarleysi eins og í gamla daga. Samt vantar það iðulega hamingjuna, sem Jónas Hallgrímsson kallaði lífs- nautnina frjóu. Svo halda sumir, ungir og gamlir, að liún sé fólgin í því, að cignast dýrari þvottavél eða stærra gólfteppi en nágranuarnir. Þá er komiö í óefni. Eg vanmet ekki raunverulcg þæg- indi, en met þó ímynduð lífsgæði mun meira. íslendingar eru drauma- menn, og sú sérstaða má aldrei verða frá þeim tekin. Einhvern veginn þarf okkur að' finnast, aö við séum stórir í lífinu og tilverunni. Mig grunar, að megintilfinningarn- ar í íslenzku sálarlifi séu endurminn- ing og tilhlökkun. Endurminningiu er naumast vandamál eins og högum okkar og örlögum háttar. Um til- lilökkunina gegnir ööru máli. Það er ærinn ábyrgðarhluti að óska sér ein- livers, því að flestar óskirnar taka upp á því að' rætast! Þess vegna er stórvarhugavert að leggja lag sitt við ómerkilegar óskir. Þær rætast undan- tekningarlausí! Þessu hefur Sigurður skáldprestur í Holti lýst skemmti- lega í samtali við Guðmund Daníels- son — og ég geri afstöðu hans að minni. Blaðið' er búið', ég hætti og bið að hcilsa. Helgi Sæmundsson. 2 SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.